Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 22
370 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 ástæða til að vekja athygli á hversu margir áttu foreldra sem höfðu átt við vímuefnavanda eða aðrar geðtruflanir að etja. Niðurstöður álagskvarðans í töflu V sýna að 70% ungunganna hafa fengið 3-5 stig, sem þýðir að meirihlutinn hefur búið við verulegt álag sem hefur þýðingu fyrir þann vanda sem við er átt á unglingageðdeild. Tvíhliða dreifi- greining sýndi ekki marktækan mun á álagi eftir kyni og aldri (ferningstölusumma 5,301; df 3; F 1,466; p=0,229), en munurinn á meðaltali álagskvarðans hjá yngri og eldri stúlkum bend- ir til að þær eldri hafi ef til vill verið undir minna ytra álagi, ef tekið er mið af staðal- skekkjunni. I 41 tilviki þar sem greind fellur utan meðal- greindar, byggja niðurstöður á greindarpróf- unum á deildinni. 1 hópi meðalgreindra hefur ekki alltaf farið fram greindarprófun en byggt er á klínísku mati fagaðila, sem samræmst hef- ur öðrum þáttum sem benda til greindar svo sem námsgetu. í þremur tilfellum hafa höfund- ar byggt greindarmat á gögnum deildarinnar, en ætla má að um meðalgreind hafi verið að ræða í tveimur tilvikum og lága meðalgreind í einu. Samkvæmt þessum niðurstöðum voru 32% unglinganna undir meðalgreind (tafla VI), fleiri piltar en stúlkur (p<0,02). í niðurstöðum greindarprófa var oft getið um mikinn mun á verklegum og munnlegum þáttum prófanna, án vísbendinga um líffræðilega þætti þar að baki. Tilfinningalíf og vitsmunir virtust hins vegar oft vera lítt ræktuð, sem gæti þýtt að eðlisgreind væri nokkuð hærri en starfhæf greind mældist. Athugaðar voru nokkrar breytur varðandi skólagöngu. Samtals voru 47 unglingar, 27 pilt- ar og 20 stúlkur, að flosna upp úr skóla við innlögn (tafla 111). Pá hafði 31 unglingur flust milli skóla á síðustu tveimur árum fyrir inn- lögniná, 22 þeirra voru við að flosna upp. Ein- hverjir af flutningum síðustu tveggja ára stöf- uðu af tilraunum fjölskyldu og/eða skólakerfis til að veðja á að betur gengi í nýjum skóla. Þær tilraunir höfðu eins og við má búast oft mis- heppnast. Tæpur helmingur unglinganna hafði slæma námsstöðu við komu á deildina, samkvæmt mati á gögnum frá Dalbrautarskóla. Með sæmilegri námsstöðu er átt við að mögulegt teljist að vinna upp nám í samræmdum fögum, þannig að unglingurinn nái að fullnægja lág- Tafla IV. Tíðni fjölskylduadstœdna. Tíðni % Skilnaður foreldra 35 Verulegt ósætti milli foreldra 13 Samskiptaerfiðleikar við foreldri/-a 41 Vanræksla í frumbernsku 21 Ofbeldi á heimili 13 Fjárhagsörðugleikar eða atvinnuleysi 24 Búferlaflutningar 40 Vímuefnavandamál hjá foreldri 31 Geðtruflanir hjá foreldri 28 Foreldri með líkamlega sjúkdóma 11 Tafla V. Skipting stiga samkvœmt álagskvarða eftir kyni og aldri. Aldur <15 >15 <15 >15 Stig Piltar Stúlkur 1 3 2 3 5 2 2 2 1 7 3 7 8 10 7 4 9 11 8 10 5 1 0 4 0 Samtals 22 23 26 29 Meðaltal 3,14 3,22 3,35 2,76 Staðalskekkja 0,24 0,20 0,23 0,21 Tafla VI. Nidurstödur greindarmats á 97 sjúklingum. Flokkun Piltar Stúlkur Samtals Yfir meðalgreind 6 4 10 Meðalgreind 18 38 56 Undir meðalgreind 19 12 31 Samtals 43 54 97 Tafla VII. Námsstaða og tengsl við jafnaldra. Námsstaða Félagskapur Góður Slæmur Lítil tengsl Samtals Góð 9 3 5 17 Sæmileg 1 10 24 35 Slæm 0 11 37 48 Samtals 10 24 66 100 marksskilyrðum miðað við jafnaldra. Af þeim 17 sem höfðu góða námsstöðu, höfðu níu einn- ig góð tengsl við jafnaldra og 12 þeirra fengu fremur fá SÁ-stig eða frá 0-3. Enginn þessara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.