Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 27

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 375 Getuleysi meðal íslenskra karla Magnús Gottfreðsson1,21, Guðmundur Vikar Einarsson2>' Guðmundur S. Jónsson31 Gottfreðsson M, Einarsson GV, Jónsson GS Iinpotence among Icelandic niales 1986-1991 Læknablaðið 1994; 80: 375-80 The estimated prevalence of impotence in western societies approximates 7%. A retrospective descrip- tive study was performed on 282 Icelandic males (mean age 53.5 years, range 19-79) referred for evaluation of impotence during the period 1986- 1991. Diagnostic modalities included measurements of nocturnal penile tumescence (NPT) and penite- brachial index (PBI), hormonal profile and cavemo- sography. In 55% the NPT was abnormal. In contrast, only 8.2% of PBI was abnormally low. By logistic regres- sion abnormal NPT results correlated with increas- ing age. Measurements of hormonal profile was per- formed in 73.4% of the patients. Testosterone was found to be below normal in 12.1%. However, pri- mary or secondary hypogonadism was only found in 3.9% and elevated prolactin in 2.8%. By caverno- sography, venous Ieakage was demonstrated in 3.2% of the men and subsequently ligation of the dorsal penile vein was performed. A trial of testos- terone treatment was given in 39.4% of the patients. Impotence is a common complaint among men. Psy- chological factors predominate in young men and the contribution of somatic etiologic factors increas- es with age. In the majority of patients relatively simple studies can give useful information on the etiology of impotence. Frá 1|lyflækningadeild og 2,handlækningadeild Landspítal- ans, 3,rannsóknastofu í eðlisfræði — æðarannsóknum, læknadeild Háskóla islands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Magnús Gottfreðsson, Duke Univ. Med. Center, Dept. of Medicine, P.O. Box 31171, Durham, NC 27710, USA. Ágrip Talið er að um 7% karla séu getulausir og eykst tíðnin með hækkandi aldri. Hérlendis hafa engar rannsóknir farið fram á orsökum getuleysis, en kyngeturannsóknir hófust 1986. Farið var yfir gögn 282 karla, sem vísað var til kyngeturannsókna á árunurn 1986-1991 vegna kvartana um getuleysi. Meðalaldur karl- anna var 53,5 ár (19-79 ára). Niðurstöður blóð- þrýstingsmælinga á getnaðarlimi, næturrismæl- inga, hormónamælinga og sérhæfðra röntgen- rannsókna voru kannaðar. Meirihluta karlanna (55%) reyndist hafa óeðlilegt næturrispróf og þar með getuleysi sem taldist vera af líkamlegum orsökum. Tæp- lega tíundi hluti (8,2%) var með óeðlilega lág- an blóðþrýsting í aðrennslisæðum getnaðar- lims. Hjá 12,1% karlanna var testósterón lækk- að, en merki um vanstarfsemi heiladinguls eða kynkirtla fannst hjá 3,9%. Hjá 2,8% mældist hækkað prólaktín. Bláæðaleki greindist hjá 3,2% karlanna og fóru þeir allir í aðgerð. Hækkandi aldur var sterkasti áhættuþáttur getuleysis af líkamlegum toga. Getuleysi er algeng kvörtun meðal karla. í mörgum tilvikum er unnt að komast nær or- sökum þess með einföldum rannsóknum og byggja ákvarðanir um meðferð á niðurstöðum þeirra. Inngangur Á íslandi hefur getuleysi lítið verið rann- sakað enda stutt síðan aðstaða var sköpuð til sérhæfðrar greiningar og grundvöllur þannig lagður að bættri meðferð. í íslenskum bók- menntum og annálum er hins vegar unnt að finna stöku frásagnir af getuleysi karla: „Á Eyrarbakka giftist ein áttrœð rúmt tvítug- um manni haustið fyrir bólu, og vildi honum aftur skila um vorið impotentiae causa. “(1) Enda þótt getuleysi tvítugra karla sé tiltölu- lega sjaldgæft er getuleysi meðal eldri karla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.