Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 29

Læknablaðið - 15.10.1994, Síða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 377 Tafla I. Faraldsfrœðilegar upplýsingar um 282* karla sem vísað var til kyngeturannsókna. Búseta % Reykjavík eða Seitjarnarnes 59,6 Nágrannabyggðarlög (Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær) 14,9 Landsbyggðin 25,5 Fólagslegir þættir Fráskildir 7,5 Nýtt samband 6,2 Ekklar 2,2 Félagsleg vandamál 4,4 * Af þessum 282 eru til gögn um næturris- og blóðþrýstingsmælingar hjá 233 og þeir því tækir til tölfræðilegrar greiningar á áhættuþáttum (tafla IV). Meðalaldur við fyrstu komu 53,6 ár (19,0-79,4). Tafla II. Upplýsingar um heilsufar 282 karla sem vísað var til rannsókna vegna kvartana um getuleysi 1986-1991. Heilsufarslegir þættir Fjöldi <%) Blöðruhálskirtilsbólga 53 (18,8) Æðakölkun* 33 (11.7) Notkun B-hemla 31 (11,0) Háþrýstingur 31 (11,0) Áfengissýki 23 ( 8,2) Taugasjúkdómar** 20 ( 7,1) Kransæðahjáveituaðgerð*** 19 ( 6,7) Sykursýki 17 ( 6,0) Geðsjúkdómar"** 16 ( 5,7) Bráðasáðlát 14 ( 5,0) Peyronies-sjúkdómur 11 ( 3,9) Krabbamein 9 ( 3,2) Nýrnabilun 8 ( 2,8) Annað: Reykingar 100 (35,5) Hormónameðferð reynd 111 (39,4) Bláæðaleki 9 ( 3,2) Æðakölkun, án tillits til staðsetningar æðaþrengsla (kransæðar, ganglimir og víðar). Allir taugasjúkdómar flokkaðir saman (MS, Parkinsons-sjúkdómur, blæðingar). Hjáveituaðgerðir og kransæðablásningar taldar saman. Átt er við meiri háttar geðsjúkdóma (þunglyndi, geðklofa). karlanna var reynd eða hafði verið reynd hor- mónameðferð. Raitnsóknir: Hjá 275 körlum var gerð blóð- þrýstingsmæling á getnaðarlimi, en upplýsing- ar um næturrismælingar lágu fyrir hjá 238. Nið- urstöður þessara rannsókna er að finna á myndum 2 og 3. Blóðþrýstingsmælingar voru óeðlilega lágar (GU-hlutfall <0,8) hjá 8,2% hópsins (mynd 2) Næturrismæling var óeðlileg (færri en tvö ris á nóttu) hjá 55% hópsins (mynd 3). Saga og næturrismæling gáfu grun- semdir um bláæðaleka hjá 12 körlum (tafla II) og voru þeir rannsakaðir nánar með bláæða- Tauga- og geðlæknar 3,4% Þvagfæraskurðlæknar 84% Mynd 1. Tilvísandi lœknar: Skipting eftir sérgreinum. Fjöldi Mynd 2. Niðurstöður blóðþrýstingsmœlinga í 279 körlum. Súluritið sýnir fjölda karla eftir GU-hlutfalli (blóðþrýstings- hlutfall í getnaðarlimi og upphandlegg). Hlutfall (%) innan hópsins 0 1 2 3 4 Fjöldi næturrisa Mynd 3. Niðurstöður nœturrismœlinga í238 körlum. Súlurit- ið sýnir fjölda karla eftir meðalfjölda risa á nóttu þar sem tekið var meðaltal einnar til fjögurra nátta fyrir hvern.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.