Læknablaðið - 15.10.1994, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
377
Tafla I. Faraldsfrœðilegar upplýsingar um 282* karla sem
vísað var til kyngeturannsókna.
Búseta %
Reykjavík eða Seitjarnarnes 59,6
Nágrannabyggðarlög (Kópavogur,
Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær) 14,9
Landsbyggðin 25,5
Fólagslegir þættir
Fráskildir 7,5
Nýtt samband 6,2
Ekklar 2,2
Félagsleg vandamál 4,4
* Af þessum 282 eru til gögn um næturris- og blóðþrýstingsmælingar hjá
233 og þeir því tækir til tölfræðilegrar greiningar á áhættuþáttum (tafla IV).
Meðalaldur við fyrstu komu 53,6 ár (19,0-79,4).
Tafla II. Upplýsingar um heilsufar 282 karla sem vísað var til rannsókna vegna kvartana um getuleysi 1986-1991.
Heilsufarslegir þættir Fjöldi <%)
Blöðruhálskirtilsbólga 53 (18,8)
Æðakölkun* 33 (11.7)
Notkun B-hemla 31 (11,0)
Háþrýstingur 31 (11,0)
Áfengissýki 23 ( 8,2)
Taugasjúkdómar** 20 ( 7,1)
Kransæðahjáveituaðgerð*** 19 ( 6,7)
Sykursýki 17 ( 6,0)
Geðsjúkdómar"** 16 ( 5,7)
Bráðasáðlát 14 ( 5,0)
Peyronies-sjúkdómur 11 ( 3,9)
Krabbamein 9 ( 3,2)
Nýrnabilun 8 ( 2,8)
Annað:
Reykingar 100 (35,5)
Hormónameðferð reynd 111 (39,4)
Bláæðaleki 9 ( 3,2)
Æðakölkun, án tillits til staðsetningar æðaþrengsla (kransæðar,
ganglimir og víðar).
Allir taugasjúkdómar flokkaðir saman (MS, Parkinsons-sjúkdómur,
blæðingar).
Hjáveituaðgerðir og kransæðablásningar taldar saman.
Átt er við meiri háttar geðsjúkdóma (þunglyndi, geðklofa).
karlanna var reynd eða hafði verið reynd hor-
mónameðferð.
Raitnsóknir: Hjá 275 körlum var gerð blóð-
þrýstingsmæling á getnaðarlimi, en upplýsing-
ar um næturrismælingar lágu fyrir hjá 238. Nið-
urstöður þessara rannsókna er að finna á
myndum 2 og 3. Blóðþrýstingsmælingar voru
óeðlilega lágar (GU-hlutfall <0,8) hjá 8,2%
hópsins (mynd 2) Næturrismæling var óeðlileg
(færri en tvö ris á nóttu) hjá 55% hópsins
(mynd 3). Saga og næturrismæling gáfu grun-
semdir um bláæðaleka hjá 12 körlum (tafla II)
og voru þeir rannsakaðir nánar með bláæða-
Tauga- og geðlæknar 3,4%
Þvagfæraskurðlæknar 84%
Mynd 1. Tilvísandi lœknar: Skipting eftir sérgreinum.
Fjöldi
Mynd 2. Niðurstöður blóðþrýstingsmœlinga í 279 körlum.
Súluritið sýnir fjölda karla eftir GU-hlutfalli (blóðþrýstings-
hlutfall í getnaðarlimi og upphandlegg).
Hlutfall (%) innan hópsins
0 1 2 3 4
Fjöldi næturrisa
Mynd 3. Niðurstöður nœturrismœlinga í238 körlum. Súlurit-
ið sýnir fjölda karla eftir meðalfjölda risa á nóttu þar sem
tekið var meðaltal einnar til fjögurra nátta fyrir hvern.