Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.10.1994, Blaðsíða 32
380 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 hvetur til sæðisframleiðslu og örvar Sertoli- frumur til myndunar á inhibini, hormóni sem letur losun á FSH (24). FSH hækkar því oft við ófrjósemi og/eða ófullnægjandi sæðismyndun. Þessi niðurstaða undirstrikar að getuleysi og ófrjósemi er oft samtvinnað vandamál sem þarf að skoða í samhengi. Hjá átta körlum (2,8%) mældist hækkað prólaktín. Er það áþekkt hlutfall og fundist hefur í stórri erlendri rannsókn (23). Af þess- um hópi greindist að minnsta kosti einn með æxli í heiladingli og var hann einnig með hæstu hormónagildin. Að þessum karli undanskild- um voru flestir með væga hækkun og höfðu sumir aðra sjúkdóma sem geta valdið getu- leysi. Er því illgerlegt að greina á milli vægis hvers þáttar um sig. Rannsóknir hafa sýnt að hlutfall getuleysis sem skýrist af hormónatruflunum sé 5-35%, en lægri talan er þó talin standa nær raunveru- leikanum (25). Er það ekki fjarri okkar niður- stöðum, en 6,7% hópsins var með vanstarf- semi kynkirtla (lækkað testósterón samfara hækkuðu eða lækkuðu LH) eða hækkað pró- laktín. Athygli vekur að 40% karlanna fengu með- ferð með testósteróni, enda þótt meirihluta hópsins skorti ekki það hormón samkvæmt mælingum. Meðferð er oft reynd til skamms tíma, enda segjast sumir fá bót meina sinna þrátt fyrir að ekki sé um staðfestan hormóna- skort að ræða. Þessi niðurstaða er ekki frá- brugðin því sem fengist hefur annars staðar (9). Vafi leikur þó á gagnsemi meðferðar í þessum tilvikum, en á það hefur verið bent að testósteróngjafir geta verið skaðlegar, sérstak- lega í mönnum með ógreint krabbamein í blöðruhálskirtli. Einniggetur meðferðin aukið kynhvöt þótt getan fylgi ekki á eftir og þannig aukið á vandann fremur en hitt (2). Þakkir Rannsókn þessi var styrkt af Vísindasjóði Landspítalans og rannsóknastofu Háskólans. Við þökkunr Helga Sigvaldasyni veitta aðstoð við tölfræðilega úrvinnslu. HEIMILDIR 1. Laxness HK. íslandsklukkan. Reykjavík: Vaka-Helga- fell, 1993: 357. 2. Krane RJ, Goldstein I, de Tejada I. Impotenee. N Engl J Med 1989; 321: 1648-59. 3. Shabsigh R, Fishman IJ, Schim C, Dunn JK. Cigarette smoking and other vascular risk factors in vasculogenic impotence. Urology 1991; 38: 227-31. 4. Kaiser FE. Sexuality and impotence in the aging man. Clin Ger Med 1991; 7: 63-72. 5. Lue TF. Erectile dysfunction associated with cavernous and neurological disorders (editorial). J Urol 1994; 151: 890-1. 6. Lue TF. Penile venous surgery. Urol Clin N Am 1989; 3: 607-11. 7. Rajfer J, Aronson WJ, Bush PA, Dorey FJ, Ignarro LJ. Nitric oxide as a mediator of relaxation of the corpus cavernosum in response to nonadrenergic, noncholin- gergic neurotransmission. N Engl J Med 1992; 326: 90-4. 8. Hellstrom WJG, Monga M, Wang R. Domer FR, Kado- witz PJ. Roberts JA. Penile erection in the primate: Induction with nitric-oxide donors. J Urol 1994; 151: 1723-7. 9. Ruutu ML. Virtanen JM, Lindström BL, Alfthan OS. The value of basic investigations in the diagnosis of impotence. Scand J Urol Nephrol 1987; 21: 261-5. 10. Morales A, Chondra M, Reid K. The role of nocturnal penile tumescence monitoring in the diagnosis of impo- tence: A review J Uroi 1990; 143: 441-6. 11. Landshagir 1992. Hagskýrslur íslands III, 8. Reykjavík: Hagstofa fslands, 1992: 3-52. 12. Lerner SE, Melman A, Christ GJ. A review of erectile dysfunction: New insights and more questions. J Urol 1993; 149: 1246-55. 13. Forsberg L, Gustavii B, Höjerback T, Nilsson A, Olsson AM. One hundred impotent men. Scand J Urol Nephrol 1990; 24: 83-7. 14. Bain CL. Guay AT. Reproducibility in monitoring noc- turnal peniie tumescence and rigidity. J Urol 1992; 148: 811-4. 15. Gottfreðsson M, Einarsson GV, Jónsson GS. Orsakir getuleysis meðal ungra íslenskra karla: Niðurstöður æð- arannsókna og næturrismælinga (abstract). Læknablað- ið 1993: 79: 131. 16. Rosen MP. Greenfield AJ, Walker TG, Grant P, Du- brow J, Bettmann MA, et al. Cigarette smoking: An independent risk factor for atherosclerosis in the hypo- gastric-cavernous arterial bed of men with arteriogenic impotence. J Urol 1991; 145: 759-63. 17. Forsberg L, Höjerback T, Olsson AM, Rosen I. Etiolog- ic aspects of impotence in diabetes. Scand J Urol Neph- rol 1989; 23: 173-5. 18. Kaiser FE, Korenman SG. Impotence in diabetes. Am J Med 1988; 85/Suppl. A: 147-52. 19. Barnett DM, Desautels RE. Sexual dysfunction in dia- betes. In: Marlble A. Krall LP, Bradley RF, Christlieb AR, Soeldner JS, eds. Joslin's Diabetes Mellitus. 12th ed. Philadelphia: Lea & Febiger, 1985: 686-97. 20. Azadzoi KM. de Tejada IS. Diabetes mellitus impairs neurogenic and endothelium-dependent relaxation of rabbit corpus cavernosum smooth muscle. J Urol 1992; 148: 1587-91. 21. Stief CG, Holmquist F, Djamilian M, Krah H, An- derson KE. Jonas U. Preliminary results with the nitric oxide donor linsidomine chlorhydrate in the treatment of human erectile dysfunction. J Urol 1992; 148:1437—40. 22. Freedman AL, Neto FC, Mehringer CM, Rajfer J. Long-term results of penile vein ligation for impotence from venous leakage. J Urol 1993; 149: 1301-3. 23. Carroll JL, Ellis DJ, Bagley DH. Age-related changes in hormones in impotent men. Urology 1990; 36: 42-6. 24. McClure RD. Endocrine investigation and therapy. In: Tanagho EA, Lue TF, McClure RD, eds. Contempo- rary management of impotence and infertility. Balti- more: Williams & Wilkins, 1988: 222-38. 25. McClure RD. Endocrine evaluation and therapy. In: Tanagho EA, Lue TF, McClure RD, eds. Contempo- rary management of impotence and infertility. Balti- more: Williams & Wilkins, 1988: 84-94.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.