Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 39

Læknablaðið - 15.06.1997, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 399 benda á að grundvöllur góðrar heilbrigðisþjón- ustu eru rannsóknir sem auka hagkvæmni, inn- leiða nýja tækni og auka sparnað í heilbrigðis- þjónustunni. Læknar gegna þarna lykilhlut- verki. Sívirkar rannsóknir eru í raun undirstaða nútíma læknisfræði og tryggja gæði þjónustunnar. Stærsta ögrun læknismenntun- arinnar bæði grunnnáms, framhaldsnáms sem og viðhaldsmenntunar er hin gríðarlega þekk- ingarsprenging sem orðið hefur og heldur áfram með vaxandi hraða í læknisfræði, lffvís- indum og ýmsum tæknigreinum sem áhrif hafa á heilbrigðisþjónustuna. Á sama tíma halda grundvallaratriði læknisfræðinnar velli bæði í grunngreinum og klínískri aðferðafræði. Jafn- framt því sem traustur þekkingargrunnur er lagður verður því að búa læknanema undir virka símenntun, sem stendur alla ævi. Náms- tækni og gagnrýnin þekkingaröflun á eigin ábyrgð eru hornsteinar slíkrar símenntunar og þátttaka í rannsóknum er nauðsynlegur hluti af undirbúningi undir slíkan, ævilangan námsfer- il. Því er nauðsynlegt að auka fjárframlög hins opinbera til þessara mála og auka jafnframt skilning þess á mikilvægi þessa grundvallar- atriðis í íslensku heilbrigðiskerfi. LÍ hefur lyk- ilhlutverki að gegna í þessu og gæti varðað leiðina með góðu frumkvæði. Nauðsynlegt er að búa betur að þeim sem stunda rannsóknir í læknisfræði á íslandi. Nefndin taldi að athuga bæri þá hugmynd að koma á einhvers konar símenntunar-, fram- haldsmenntunarstofnun við læknadeild sem hefði ákveðið starfsrými og fjárframlag. Þessi stofnun væri ábyrg fyrir þessum málaflokki og gæti hugsanlega tengst Endurmenntunarstofn- un HÍ. Rætt var um að efla kennslu í aðferða- fræði vísinda, kenna úrvinnslu hugmynda á vís- indalegan hátt og bæta þekkingu lækna í far- aldsfræði og tölfræði, til að gera þá hæfari til að stunda gæðarannsóknir. Ljóst er að þeir ung- læknar sem á undanförnum árum hafa nýtt tíma sinn vel til rannsóknarstarfa eru mjög eft- irsóttir. Þeim hefur reynst auðvelt að fá stöður erlendis og eiga greiðari leið heim til íslands að loknu sérfræðinámi. Nefndin telur æskilegt að opna leið fyrir sér- fræðinga utan sjúkrahúsa til rannsóknarsam- vinnu við aðila innan veggja sjúkrahúsanna. Líklegt má telja að það muni bæta samvinnu þessara aðila og auka gæði heilbrigðisþjónust- unnar bæði innan og utan sjúkrastofnana. Ingólfur Sveinsson og Matthías Kjeld ræða málin í kaffihléi. Ljósm.: Lbl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.