Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 415 isþjónustu frá 1990 skulu heilsugæslustöðvar starfræktar í öllum byggðarlögum (gr. 12.1) og helst í starfstengslum við sjúkrahús (gr. 12.2 og 12.3) þannig að þjónustudeildir og starfslið nýtist fyrir hvort tveggja (gr.12.3). Stofnkostn- aður (Lög um heilbrigðisþjónustu gr. 18) og rekstrarkostnaður heilsugæslustöðva (gr. 18 og 20) skal greiðast af opinberum aðilum. Ekki er fjallað í lögunum um annað rekstrarform í heilsugæslu en hið opinbera, þótt óbeint virðist vera gert ráð fyrir því. Almannatryggingalög gera samt greinilega ráð fyrir sjálfstæðu starfi lækna samanber 34. gr. um greiðslur Trygg- ingastofnunar ríkisins fyrir hjálp lækna, sem hafa gert samning við stofnunina, en stofnunin hefur gert slíkan samning við heimilislækna, sem starfa utan heilsugæslustöðva. C. Sérfræðileg þjónusta utan sjúkrahúsa: Samkvæmt landslögum flokkast öll læknishjálp við fólk á ferli (það er sem krefst ekki vistunar á stofnun) undir heilsugæslu. I Lögum um heil- brigðisþjónustu gr. 19.1 kemur fram að slíka þjónustu skuli veita eftir því sem við á í tengsl- um við heilsugæslustöðvar (endursagt), en læknafélagið ályktaði (aðalfundur 1978), að „sérfrœðiþjónusta í heilsugœslustöðvum skyldi á hverjum tíma skipulögð af stjórnum viðkom- andi stöðva en ekki bundin í reglugerð í lögunum er ekki fjallað sérstaklega um sjálfstæða starfsemi sérfræðinga, göngudeildir eða svokölluð ferliverk (það er taxtavinnu sér- fræðinga við vinnu á göngu-/dagdeildum sjúkrahúsa). Ló gera Læknalög greinilega ráð fyrir sjálfstæðu starfi lækna samanber gr. 17 um auglýsingar, gr. 25 um lækningastarfsemi á eig- in ábyrgð og gr. 26 um aldurshámark á lækn- ingastofum. Almannatryggingalög gera einnig ráð fyrir sjálfstæðu starfi lækna (samanber 36. gr. um greiðslur Tryggingastofnunar ríkisins fyrir þjónustu þeirra lækna, er hafa gert samn- ing við stofnunina). Ráðherra hefur samkvæmt almannatryggingalögum heimild til þess að skilyrða greiðslu til sérfræðings eða stofnunar tilvísun heilsugæslu- eða heimilislæknis, (en þetta valdaframsal þings til ráðherra hefur verið véfengt í lögfræðilegu áliti Hreins Lofts- sonar hæstaréttarlögmanns 1995 samanber stjórnsýslulög, samkeppnislög og stjórnar- skrá). Ráðherra ákveður einhliða með reglu- gerð greiðsluhlutdeild sjúklinga úr eigin vasa fyrir veitta læknishjálp. Sérfræðiþjónustu utan sjúkrahúsa er hvergi getið í svonefndri Heil- brigðisáætlun íslands (Þingsályktun samþykkt 19. mars 1991). Læknafélagið hefur endurtekið hvatt Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið til þess að taka sjálfstæðan rekstur sérfræðinga inn í heilbrigðisáætlunina, „...enda verði hún (sérfrœðiþjónustan) áfram rekin samkvœmt samningi Lœknafélagsins við TR...“ (sam- þykkt aðalfundar LÍ nr. 4 1994, nr. 11 1995). Það er ótrúlegt að Alþingi íslendinga og starfs- fólki þessi hafi yfirsést óviljandi að geta um svo viðamikla þætti heilbrigðisþjónustunnar við af- greiðslu þingsályktunarinnar. Læknafélögin hafa skilgreint hlutverk göngudeilda og aðalfundur LÍ 1974 lýsti yfir „ánægju sinni með störf og álit“ göngudeildar- nefndar. Niðurstaða nefndarinnar var í stuttu máli sú, að á göngudeildum sjúkrahúsa skyldi ganga frá lausum endum eftir útskrift, sinna kennslu læknanema og sinna sjúklingum sem ekki væri unnt að sinna annarsstaðar. Arið 1985 fól aðalfundur LÍ stjórn LÍ „að taka upp viðræður við læknaráð stœrri sjúkrahúsa um, að halda starfsemi göngudeilda þeirra innan þess ramma, sem lœknasamtökin telja eðlileg- an“. Afstaða læknasamtakanna hefur ekki breyst og er sú, að ekki skuli byggja upp göngu- deildir til þess að keppa við sjálfstæðan stofu- rekstur lækna en að læknisfræðileg öryggis- sjónarmið, vísindavinna og kennsla skuli ráða því hvar þjónusta skuli veitt. 5. Launaumhverfi lækna og afkoma þeirra Eins og uppbygging og launaþróun íslensks heilbrigðiskerfis hefur orðið á undanförnum áratugum má heita að lífsviðurværi flestra ís- lenskra lækna byggi á starfi á fleiri en einum stað (til dæmis á fleiri en einni stofnun, í föstu starfi á stofnun og ráðgefandi á annarri, á stofnun og á eigin stofu eða í trúnaðarlæknis- störfum svo eitthvað sé nefnt). Eðlilegt er að læknar sem búa einatt yfir mjög sérhæfðri þekkingu, geti miðlað þeirri þekkingu á fleiri en einum stað gegn þóknun með sjálfstæðri verktöku. Það vinnufyrirkomulag er ef til vill hagstæðast sjúklingum og ekki síður heilbrigð- iskerfinu. Það er hinsvegar öllum ljóst, að veruleg mis- munun er í launagreiðslum til lækna innan stofnana fyrir sama starf: þessi mismunun er stundum umsamin af læknafélögunum („helg- unarálag“, það er ef læknirinn „helgar sig einni stofnun“) en útvaldir læknar fá aukagreiðslur (jafnvel tvöföldun fastra launa) í formi óunn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.