Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 69

Læknablaðið - 15.06.1997, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 423 ar ályktun og 1995 um þetta sama efni. LÍ hefur endurtekið ályktað um að sjúklingar geti leitað til þess læknis sem þeir sjálfir kjósa, síðast á aukaaðalfundi 1996. Tillögur starfshópsins varðandi sérfræðiþjónustu utan sjúkrahúsa 1. Nú þegar er rekin umsvifamikil starfsemi sérfræðinga á læknastofum. Þessa starfsemi þarf að viðurkenna sem mjög mikilvægan þátt í íslenska heilbrigðiskerfinu, geta hennar í Heil- brigðisáætlun íslands og Lögum um heilbrigð- isþjónustu. Mikilvægt er að halda áfram þróun þessarar starfsemi. 2. Það er stefna LÍ að sjúklingar geti leitað til þeirra lækna sem þeir kjósa helst með vanda- mál sín. Almennt skulu þó sjúklingar hvattir til að leita fyrst með þau til heimilislæknis. 3. Það er stefna LI að ákveðinn sérfræðingur beri ábyrgð á meðferð sjúklings, jafnt inn á sjúkrahúsi sem utan þess. Það er einnig stefna LI að sami sérfræðingur geti sinnt sérhæfðu vandamáli sjúklings innan sjúkrahúss sem ut- an. Slíkt fyrirkomulag stuðlar að bættu sam- bandi milli læknis og sjúklings og viðheldur samfelldri meðferð sjúklingsins. Þá eru sér- fræðingar hvattir til að upplýsa skjólstæðinga sína vel um hvernig þeir geti nálgast þá og hver sé staðgengill þeirra í fríum. Þetta á einnig við um störf sérfræðinga í heimilislækningum hvort sem þeir starfa á heilsugæslustöðvum eða ekki. Þar er ekki síður mikilvægt að sjúklingar hafi einn ákveðinn lækni. 4. Göngudeildir sjúkrahúsanna eru best til þess fallnar að sinna sjúklingum með flókin, langvinn vandamál sem erfitt er að sinna ann- ars staðar. Nauðsynlegt er að sjúklingur sé á ábyrgð ákveðins læknis á göngudeildinni, sem síðan fylgi honum eftir. Rekstur og stjórnun göngudeilda á að vera í höndum lækna. 5. Mjög mikilvægt er að auka kennslu lækna- nema og unglækna í greiningu og meðferð vandamála sem venjulega eru leyst utan sjúkrahúsa. Stefnt skal að því að auka þessa kennslu jafnt á göngudeildum sjúkrahúsanna og einkastofum sérfræðinga. 6. Þörf er á að efla sérfræðiþjónustu á lands- byggðinni. Þetta má gera í tengslum við upp- byggingu sérfræðiþjónustu á svæðissjúkrahús- um. Sérfræðingar á þessum sjúkrahúsum gætu sinnt nærliggjandi byggðarlögum í samvinnu við heilsugæslulækna á viðkomandi stað. í sumurn sérgreinum er farandþjónusta einnig mögulegur kostur. 7. Þróun allrar læknisþjónustu utan sjúkra- húsa á að miðast við að fagleg og fjárhagsleg ábyrgð sé í höndum lækna. Nokkrar lykilspurningar 1. Hvert skal vera hlutverk göngudeilda sjúkrahúsa? 2. Á hvern hátt er hægt að bæta sérgreina- þjónustu á landsbyggðinni? 3. Á hvern hátt verður best tryggt að hver einstaklingur hafi einn ábyrgan lækni bæði í heilsugæslunni og hjá sérgreinalæknum? 4. Hvernig er heppilegast að stuðla að því að fyrstu samskipti hefjist hjá heimilislækni? 5. Hvert á að vera hlutverk sérfræðinga ann- arra en heimilislækna í frumþjónustunni? 6. Á að halda áfram sama vaktafyrirkomu- lagi á milli stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík? 7. Skulu starfrækt eitt eða tvö stór sjúkrahús í Reykjavík? 8. Ber LÍ að taka afstöðu til fjölda, staðsetn- ingu og hlutverks sjúkrahúsa í dreifbýli og ef svo er á þá sú afstaða eingöngu að byggjast á faglegu mati?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.