Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 103

Læknablaðið - 15.06.1997, Blaðsíða 103
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 455 Um undirmálslausnir Árni Björnsson skrifar í fjórða tölublað Læknablaðsins um hlutverk aldraðra lækna í heilbrigðisþjónustunni. Par kemur meðal annars fram, að rnenn hafa látið sér detta í hug að leita til lækna, sem hættir eru störfum í sérgrein sinni fyrir ald- urs sakir, og ráða þá til starfa á landsbyggðinni tímabundið. f>að er sem sé aftur farið að bera á heimilislæknaskorti út um land og þann vanda á að leysa með því að senda út á land aldr- aða lækna, ekki endilega aldr- aða heilsugæslulækna, bara ein- hverja aldraða lækna. Árni er efablandinn á þessa hugmynd en finnst þó að hún komi til álita til dæmis ef þessir menn færu á endurmenntunar- eða upprifjunarnámskeið, það er tækju eins konar pungapróf í heimilislækningum. Þá væri til dæmis hægt að senda þá tvo og tvo saman „sinn úr hvorri sér- grein“ (hvaða sérgreinum?). Mér fannst ég vera kominn aldarfjórðung aftur í tímann, þegar ég las þetta. Á þeim tíma var læknaskortur á landsbyggð- inni eins og nú. Pá var líka lengi vel reynt að leysa vandann með Þegar litið er á ofantalin atr- iði hljóta allir að sjá að það er til háborinnar skammar hvernig ráðið hefur verið í stöður að undanförnu. Við sjálfir, lækn- arnir, erum þeir sem draga skal til ábyrgðar. Læknaskortur er orðinn alvarlegt vandamál á landsbyggðinni og okkur ætti að fara að verða ljóst að við ýtum undir þá þróun með svona vinnubrögðum því nú er svo komið að læknar treysta sér ekki lengur til að ráða sig út á undirmálslausnum sem engan vanda leystu. Málið leystist loks þegar við eignuðumst heilbrigð- isráðherra, sem skildi hvar skórinn kreppti að og gerði upp- skurð á heilbrigðiskerfinu, þar sem heimilislækningum var gert jafn hátt undir höfði og öðrum sérgreinum. Öllum undirmáls- lausnum var hafnað. Árni segir að nýliðun í heimil- islækningum hafi stöðvast og gefur í skyn, að vandamálin á landsbyggðinni stafi af skorti á heimilislæknum. Þetta er ekki rétt. Það er til nóg af íslenskum læknum, sérmenntuðum í heim- ilislækningum til að manna allar stöður heilsugæslulækna á ís- landi. Og mér er sagt að þessir menn vilji koma til starfa. Það er hins vegar brotalöm í heil- brigðiskerfinu og ósamkomulag um kjör. Ef eldri læknar fara að gefa kost á sér til starfa úti á landsbyggðinni undir þessum kringumstæðum eru þeir að blanda sér með óviðurkvæmi- legum hætti inn í ágreining heilsugæslulækna við heilbrigð- isyfirvöld og hugsanlega að tefja fyrir lausn deilunnar. Þeir sem komnir eru á eftir- land. Annaðhvort verða þessar klíkuráðningar stöðvaðar eða tekið upp nýtt ráðningareyðu- blað sem ekki felur sannleik- ann. P.s. Við viljum taka fram að gagnrýni okkar beinist ekki gegn þeim einstaklingum sem ráðnir voru í ofangreindar stöð- ur. 27. apríl 1997 Stjórn Læknafélags Austurlands launaaldur mega ekki gleyma því að ákvæðið um aldurshá- mark opinberra starfsmanna byggist á því lögmáli lífsins, að starfshæfnin minnkar með hækkandi aldri þegar komið er á efri ár. Og það endar með því að menn verða vanhæfir til að gegna störfum sínum, en þó enn vanhæfari til að gegna þeim störfum sem þeir hafa ekki sinnt áður. Skyndinámskeið breytir þar ekki miklu. Það er óvirðing við fólkið á landsbyggðinni og lýsir van- þekkingu á starfi heimilislækna þegar farið er að skipa stöður heilsugæslulækna út um land læknum á eftirlaunaaldri, sem ekki hafa stundað þau störf áður. Við skulum gera okkur grein fyrir því, að fólkið á lands- byggðinni er betur sett læknis- laust en með vanhæfa lækna. Vanhæfi læknis er hættulegra á landsbyggðinni en í þéttbýlinu. Fyrir aldarfjórðungi var í fyrstu reynt að bæta úr lækna- skorti dreifbýlisins með undir- málslausnum. Það var þá afsak- að með því að engir læknar fengjust til heimilislækninga og allra síst út um land. Nú er þessu ekki til að dreifa. Það er til nóg af sérmenntuðum heimilislækn- um sem vilja vinna á íslandi. Það vantar hins vegar að sam- komulag náist um kjör og að- stöðu heilsugæslulækna út um land. Ef það á að takast þurfa heilbrigðisyfirvöld að skynja vandann og leysa hann á fagleg- an hátt og með reisn eins og gert var 1973. Eldri læknar mega hins vegar ekki láta teyma sig út í að taka þátt í einhvers konar undirmálslausnum. Það leysir engan vanda. Guðmundur Helgi Þórðarson fyrrverandi heilsugæslulæknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.