Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 14
Þegar á hönnunartíma Borgarspítalans í Fossvogi var fyrirsjáanlegt aó taka mundi mörg ár aÖ fullgera spítalann. Um þær mundir var Heilsuverndarstöóin vió Baróns- stíg í byggingu, en^rætt um að fresta byggingu efri hæða hennar. Var nú gripið til þess ráðs að ljúka við byggingu Heilsuverndarstöðvarinnar og koma þar upp til bráðabirgða hjúkrunarspítala, með 60 rúmum, til þess að létta á sjúkrarúma- skortinum á meðan bæjarsjúkrahúsið væri í byggingu. Hjúkrunarspítalinn tók til starfa 12. okt. 1955, þó ekki á sama hátt og ráð var fyrir gert, heldur sem raunveruleg rrænusóttardeild vegna illvígs nœnusóttarfaraldurs, sem þá gekk í bænum og nágrenni. Hinn 10. febr. 1956 var spítalanum breytt í lyflækninga- og farsóttadeild, en bar í fyrstu nafnið Bæjarspítali Reykjavíkur en eftir 1962 Borgarspítalinn. Jafnframt var komið þar upp lítilli en allvel búinni rannsókna- deild. Á vegum Reykjavíkurborgar voru nú rekin þrjú sjúkrahús: Borgarsjúkrahúsið í Heilsuvemdarstöðinni, Farsóttahúsið í Þingholtsstræti, sem ekki þurfti lengur að gegna sínu upprunalegu hlutverki og var orðið að geðsjúkrahúsi með 27 rúmum, og sjúkrahús Hvítabandsins við Skólavörðustíg. Það tók til starfa árið 1934, var reist og rekið fyrstu árin af kvenfélaginu Hvítabandinu, en styrkt af Reykjavíkurbæ og afhent honum 1. janúar 1944 til eignar. Sjúfcnahúsið var starf- rækt sem handlækningaspúrali, lengstum með 43-44 rúmum. Við hönnun bæjarsjúkra- hússins skyldi við það miðaö, að allar þessar þrjár sjúkrastofnanir yrðu lagðar niður, enda bjuggu þær allar við ófullnægjandi og að sumu leyti afleitar aðstæður. Grunnur fyrir bæjarsjúkrahúsinu, eins og það var til skarnns tíma, var grafinn árið 1952, en öðrum framkvæmdum frestað fram á mitt sumar 1954. Á fundi bæjarstjómar 5. mars 1953 lagði form. undirbúningsnefndar fram og skýrði teikningar og líkan af fyrirhuguðu bæjarsjúkrahúsi, sem húsameistararnir höfðu gert í samvinnu við nefndina (17). Spítalinn átti nú fullgerður að rúma 300 sjúklinga í 5 legudeildum: Lyfld<ninga- deild (92), skurðlækningadeild (88), bæklunarsjúkdómadeild (60), farsóttadeild (32) og tauga- og geðsjúkuómadeild (28). Legudeildir voru teiknaðar í tveim mis- stórum sjúkraálmum, A og B. Minni álman (B), með 28 rúmum á hverri hæð, var ætluð fyrir rannsóknir og bráóo reðferð á sjúklingum, en hin stasrri (A), með 32 rúm á hæ5, var ætluð sjúklingum líI lengri dvalar og þá yfirleitt eftir að hafa hlotið rannsókn og meðferð í B-álmu sömu deildar. Eins og sjá má var deildar- skipting nú allfrábrugðin fyrri áætlun og átti eftir að breytast enn meir, svo sem skýrt verður frá síðar. Að vel athuguðu máli var ákveðið að byggja sjúkrahúsið T-laga, með tveim legu- deildarálmum, A og B, og út frá þeim þverálmu, E, fvrir rannsóknir, skurðaðgerðir, slysavarðstofu o.m.fl. Þar sem þessar þrjár álmur koma saman, skyldi bvggingin á um 150 nr svæði rísa hærra en aðalbyggingin, og þar vera vaktherbergi lækna og annars starfsfólks, sem er á vakt og ná þarf til í skyndi að nóttu til sem á degi. 1 þessum tumhluta spítalans átti einnig að vera bókasafn spítalans, kennslustofur o.fl. til sameiginlegra nota fyrir allar deildir og sem hagkvæmt er að hafa mið- svæðis. í lágri hliðarálmu voru ráðgerðar göngudeildir fvrir sjúklinga utan spítalans. Stærð sjúkrahússbyggingarinnar allrar, fullgerðrar, var fyrirhuguð tæpir 70 þús. rúmmetrar, eða um 230 m3 á hvern sjúkling. Erlendar fyrirmyndir töldu þá eðlilegt, að allt að 250 m3 kæmu á sjúkling í sambærilegum sjúkrahúsum. Árið 1953, x júní, var áætlaður byggingarkostnaður hér um 800 kr. við hvem rúiunetra, eða 56 millj. króna við spítalann fullgerðan. Talið var að viðbótarkostnaður vegna innanstokks- muna og lækningatækja mundi nema 25-30% af byggingarkostnaði. Reksturskostnaður yrði, ef miðað væri við Landspítalann umrætt ár, 1953, 125 kr. á legudag. feejarstjórn Reykjavíkur samþykkti 15. okt. 1953 að byggja bæjarsjúkrahúsið skv. tillögum húsameistaranna. Jafnframt var undirbúningsnefndin lögð niður, en sérstök 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.