Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 17

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 17
Borgarspítalinn fékk til afnota í apríl 1973 og loks 5) Hjúkrunar- og endur- haafingardeild í Hafnarbúðum fyrir 25 sjúklinga, en hún tók til starfa í sept. 1977. Er þá samanlagður rúmafjöldi Borgarspítalans 419 rúm. Það er 168 almennum og 91 geðsjúkdómarúmi meira en gert hafði verið r’áð fyrir í áætlunum frá 1953 að borgin réði yfir þegar fyrra áfanga væri lokið. Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar er ekki meðtalið hér. Með tilkomu þessara sjúkrarúma hefur sjúkrarúmaeklunni þó ekki verið aflétt. Þörfinni fyrir hjúkrunarrúm hefur ekki verið fullnægt, en nú eru loks hafnar fram- kvændir við byggingu B-álmu spítalans, sem vonir standa til að leysi mikinn vanda hjúkrunarsjúklinga. Eins og áður segir býr slysavarðstofan og önnur þjónusta við utanspítalasjúklinga við alltof þröngan húsakost, og svipað er að segja um ýmsa aðra þætti spítalastarfsins, en það hefur verið í stöðugum vexti. Unnið er að byggingu 1. áfanga fyrirhugaðrar þjónustuálmu, sem ætlað er að ráða bót á þessu vandamáli m.m. Þessar framkvændir, eins og bygging B-álmu, heyra til 2. áfanga byggingar Borgarspítalans og verða ekki gerðar frekar að umtalsefni hér. Sjúklingar og starfsmenn Borgarspítalans skipta mörgum hundruðum og mynda eigið samfélag með sínar margvíslegu þarfir og fjölbreytta starfsemi til að sinna þeim. Sú starfsemi gegnir mikilvægu hlutverki í spítalastarfinu og öll þarf hún sitt húsrými. Misjafnlega er að henni búið í byggingu, sem mikið vantar á að enn sé fullbyggð í fyrirhugaðri stærð og þar sem starfið er lifandi og þróunin ör. Dagleg stjórn spítalans hefur skrifstofur sínar dreifðar um bygginguna. Stærst þeirra þjónustudeilda, sem enn hefur ekki verið getið, er eldhúsdeildin með sína fjölbreyttu matreiðslu fyrir spítalann og að nokkru einnig fyrir þrjár deildir hans úti í bæ. Tvö bókasöfn eru starfandi í spítalanum, læknisfræðilegt bókasafn, sem veitir mikilvæga sérhæfða þjónustu, og sjúklingabókasafn, sem er mannað sjálfboðaliðum úr Kvennadeild Rauða kross íslands. Kennslustofur og saumastofa eru í bráöabirgðahúsnceði, sem tengt er við enda sjúkraálmu, og barnaheimili fyrir 100 börn starfsmanna er starfrækt á lóð spítalans. Þá er sjúklingum veitt þjónusta á sviði hárgreiðslu og fótsnyrtingar, og sölubúð með smávöru er í byggingunni. Fyrri áfangi Borgarspítalans í Fossvogi var árið 1970, þegar hann var fullbyggður, 56382 rúmmetrar að stærð. Byggingarkostnaður frá upphafi til ársloka 1970 reyndist í heild 403.779.971 kr., og eru þá vextir (41,5 millj.), búnaður, laakna- og rannsóknatæki, lóðarlögun o.s.frv. tekið með. Er ekki ófróðlegt að bera byggingarkostnaðinn saman við annars vegar áætlunina, sem miðuð var á sínum tíma við aðstæður árið 1953 og hins vegar við byggingarkostnað í ársbyrjun 1978. Við^Borgarspítalann, allar deildir hans, eru um 750 stöður, miðað við fullt starf, og áætlaður reksturskostnaður á þessu ári (1978) er um 2,8 milljarðar krónur. Á byggingartíma fyrri áfanga Borgarspítalans bar ríkinu að greiða, lögum samkvænt, 60% af sjálfum byggingarkostnaðinum (en frá 1. janúar 1974, 85%). Ríkisstjómin ræður þannig mestu um ákvarðanir varðandi framkvcandir á sviði heilbrigðismála og um hraða þeirra. Reykjavíkurborg hefur þó í verulegum mæli lagt fram fé í þessu skyni fyrr en henni ber, til að flýta fyrir framkvandum. Svo var m.a. um Borgar- spítalann, en borgarstjórn og sérstaklega þeir borgarstjórar, sem hér áttu hlut að máli,x sýndu jafnan mikinn áhuga á byggingarframkvaBirium spítalans. 1 árslok 1967 átti ríkissjóður ógoldið ■ 51% af lögboðnu framlagi sínu, en í árslok 1970, 39%, eða 89,6 millj. kronur. Svo sem sagt var frá í upphafi þessa máls var Reykjavíkurbæ legið þungt á hálsi fyrir framkvæirialeysi í sjúkrahúsmálum áður en hafist var handa um byggingu x Borgarstjórar: Gunnar Thoroddsen 4.2.1947 - 19.11.1959, Auður Auðuns 19.11.1959 - 6.10.1960, Geir Hallgrímsson 19.11.1959 - 1.12.1972. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.