Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 22

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 22
Tilhögun rannsókna Að lokum verður nú stuttlega gert grein fyrir hvernig að þessari rannsókn var staðið. Um áramótin 1974-75 talaðist svo til milla okkar þriggja, sem erum höfundar þessara greina, að við tækjum til rannsóknar og eftirlits alla þá, sem til Slysa- deildar Borgarspítalans leituðu í 12 mánuði vegna meiðsla við aftanákevrslu, eða þar til fjöldi þeirra yrði orðinn 100. Byrjað var frá og með 1. marz 1975 og allir teknir í hópinn þar til 1. júlí það ár. Vegna sumarfrxa var þeim sleppt, sem leituðu til spítalans í júlí og ágúst. Frá 1. september voru aftur allir teknir með og haldið áfram þar til í maí 1976, að komnir voru 100. Skiptingin varð sú, að 76 komu árið 1975, en 24 á árinu 1976. Allir gengust undir venjulega kliniska skoðun á Slysadeild og voru færðir í sjúkra- skrá (journal) deildarinnar. Teknar voru röntgenmyndir af hálsliðum allra og höfuðkúpu flestra. Þá voru allir lagðir inn á Endurhæfingardeild Bsp. til neuro- logiskrar rannsóknar og frekari skoðunar. Tveimur vikum síðar komu þeir til eftir- lits og síðan aftur eftir 4 vikur. Þeir, sem ekki höfðu náð sér þá, komu aftur eftir 6 mánuði, en margir að vísu fyrr og oftar, ef líðan var slam, sem var í nokkrum tilvikum. Með sumum var fylgzt í eitt ár og raunar lengur, eða allt að tveimur árum. NÚ um síðustu áramót, þegar tvö ár höfðu liðið eða meira, frá því að flestir (76%) höfðu komið í fyrsta skipti, var haft samband við þá sem til náðist eða allra nema 9. 34 þeirra komu til eftirlits, en við hina var talað í síma og spurzt fyrir um líðan þeirra, með tilliti til afleiðinga meiðslanna. Summary This is the first of four articles in a series dealing with 100 consecutive cases of whiplash injuries at Borgarspítalinn in Reykjavík. Here the soft tissue injuries in the neck, caused by rear end automobile collisions are described. The whiplash injury is defined and the medical literature reviewed, symptoms and signs are described. The methods used in the clinical research, the results of which are reported in the following articles, are explained. Heimildir: 1. Aldman B: Nackskador i trafiken—kan de förebyggas? 1. Bakgrund och biokemikanska synpunkter. Lakartidningen 69 (27): 3250-3, 28 Jun 72. 2. Breck LW, Van Nömnan RW: Medicolegal aspects of cervical SDÍne sprains. Clin Orthop 74:124-8, Jan 71. 3. Crowe HE: Injuries to the cervical spine. Paper presented at the meeting of the Westem Orthopaedic Association, San Francisco 1928. 4. Ghent WR: Motor vehicle accidents, are they preventable? pp. 3-5. Or: American College of Surgeons. Postgraduate Course. Multiple svstems injury-trauma. Sixtieth Clinical Congress, Miami Beach, Oct 21-25, 1974. 5. DuToit GT: The post-traunetic painful neck. Forensic Sci 3:1-18, 1974. 6. Farbman AA: Neck sprain. Associated factors. JAMA 223 (9):1010-15, 26 Feb 73. 7. Flemming JF: Chapter 20. The neurosurgeon's responsibility in "whiplash" injury injuries. Clin Neurosurg 20:242-52, 1973. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.