Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 36
II. 18-30 mánuðum eftir áverkann var hluti sjúklingahópsins kallaður til endurtekinnar röntgenrannsóknar, og nú aðeins teknar þrjár myndir frá hlið: 1. í réttstöðu 2. Háls beygður fram á við. 3. Háls réttur aftur á við. Þessir hópar voru kallaðir til endurskoðunar og rannsóknin borin saman við hina fyrri: 1. Þeir sjúklingar, sem höfðu veruleg einkenni 18-30 mánuðum eftir áverkann, alls 22 sjúklingar, en ein kona fellur hér út vegna þungunar. 2. Þeir, sem höfðu stöðuskekkju eða hreyfihindrun við fyrri skoðun, 18 komu af 25 (72%). 3. Þeir, sem við fyrri skoðun svndu engar sjúklegar breytingar, 22 komu af 28 (78%). Niðurstöður I. Niðurstöður frumrannsóknarinnar má sjá í aðaldráttum í töflu 1. Taflan sýnir skiptingu hópsins í aðal greiningaflokka. Aðeins einn sjúklingur er trúlega með ferska afrifu frá beinnabba (osteophyt). Á mynd 2 má sjá tíðni hinna einstöku sjúkdómsgreininga. II. Við endurskoðun 18-30 mánuðum eftir áverkann sást eftirfarandi: 1. Þeir, sem höfðu enn veruleg klinisk einkenni eftir 18-30 mánuöi voru 21, 8 karlar og 13 konur. Við frumskoðun höfðu greinst slitbrevtingar (spondylosis/ spondylarthrosis/osteochondrosis) hjá 9 einstaklingum. Hjá þremur hafði greinst stöðubreyting eða hreyfihindrum, en hjá níu greindust ekki sjúklegar breytingar. Við endurskoðun 18-30 mánuðum eftir áverkann kom í ljós breyting hjá einum sjúklingi úr þessum hópi, en það var 53 ára karlmaður, sem hafði auknar slit- breytingar frá fyrri skoðun. 2. Úr hópi þeirra, sem voru með stöðuskekkju og/eða hreyfihindrun komu til endur- skoðunar 72%. Hjá tveimur sást beinbreyting, þ.e. beinnabbamvndun og hjá fjórum sást breyting á stöðu eða hreyfigetu, þar af höfðu tveir betri hreyfi- getu og tveir eðlilegri réttstöðusveigju. 3. Úr hópi þeirra, sem ekki höfðu sjúklegar breytingar við fyrstu skoðun hafði orðið breyting á beini hjá tveimur. Hér var um að ratóa 34 ára konu, sem var með væga fleyglögun á C5 og C6 og beinnabbamyndun á þeim liðbolum, og 21 árs karlmann með svolitla útbungun fram úr efri hluta framkants C5. í baðum þessum tilvikum hefur sennilega verið um að ræða brot, sem verður þó alls ekki greint við fyrri rannsókn (mynd 3 og 4). Þess ber að gæta, að í fyrsta hópi eru einstaklingar, sem einnig eru í hinum hópunum. Umræða Tæknilega séð er röntgenrannsóknin framkvaand eftir viðteknum venjum (4,10,11). Allir eru sammala um, að nauðsynlegt er að taka hliðarmyndir með háls beygðan og réttan, til þess að útiloka liðhlaup (luxatio eða subluxatio). Margvíslegir averkar geta komið fram í hálsi eftir hnykk (3,8). Áverkar eru þó oftast þess eðlis, að ekki er unnt að greina þá við röntgenrannsókn. Stöðuskekkja og/eða hreyfihindrun, sem margir leggja mikið upp úr (t.d. 10,11), kom fram hjá 26% 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.