Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 67

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 67
TÍÐNI GALLSTEINA OG GALLSTEINAUPPSKURÐIR A BORGARSPÍTALANUM Þórarinn Guðnason Frá skurðlækningadeild Fjallað er um txðni gallsteina hér á landi og víðar, og skýrt frá uppskurðum vegna sjúkdómsins á Borgarspítalanum. Ger>5 er grein fyrir kyndreifingu sjúklinganna og aldursflokkun. á tímabilinu 1971-77 að báðum árum meðtöldum. "The state of our knowledge in this field is desparately fragmentary, depending as it does on the odd person here and there who has become intrigued enough by the gallstone question to spend time and trouble on studying the pattern of gallstone incidence in his locality." K.W. Heaton I. Gallsteinar eru mismunandi algengir meðal þjóða heims, og hefur helst verið reynt að fá samanburð mi.lli landa og heimsálfa með því að athuga hve oft steinar finnast við röntgenskoðanir, skurðaðgerðir eða krufningar. Þórarinn Sveinsson (8) fór yfir krufningaskýrslur á Rannsóknastofu Háskólans árin 1932-56 og komst að þeirri niðurstöðu að herlendis fyndust gallsteinar við rösklega 8 af hverju hundraði líkskurða. Sambærilegar tölur frá öðrum þjóðum voru tilfærðar af Brett og Barker (1) í viðtasku yfirliti og slst sýnishom af því x töflu 1. Elstu upplýsingar sem þessir höfundar studdust við eru frá 1890 en þær yngstu frá 1973. Eins og Þ.Sv. taka sumir höfundanna, sem leggja til efni í yfirlitið, ekki með í reikninginn fólk sem dó innan við tvítugt; aðrir miða við 10 ára aldur, 15 eða jafnvel 30, enn aðrir taka alla aldursflokka með. Þess ber að geta, að með Danmörku er átt við krufningaskýrslur frá Kaupmannahöfn, með Englandi er átt við London eða Birmingham o.s.frv. og stundum er tekið meðaltal, en engu að^síður má vænta þess að tölumar gefi sæmilega hugmynd um heildartölur hverrar þjóðar (tafla 1). Tölur úr krufningaskýrslum annarra heimshluta virðast mjög af skornum skammti, en af þeim má þó ráða áð gallsteinar slu fátíðir í þriðja heiminum. önnur leið til þess að geta sár til um tíðni gallsteina er að athuga fjölda þeirra uppskurða sem gerðir eru vegna sjúkdómsins og bera þannig saman tímabil og þjóðir. Þ.Sv. (8) greinir svo frá, að á árunum 1946-55 hafi verið gerðir 433 gallvega- uppskurðir eða rúmlega 40 á ári. Við lauslega athugun um 1970 taldist^mlr svo til að nálægt 100 gallsteinaaðgerðir væru þá framkvaætdar á öllu landinu á ári hverju, °g líkur benda til, að nú slu þær kringum 200 á ári. Hversu nákvænar upplýsingar Þetta gefur um aukningu sjúkdómsins hjá okkur er ekki gott að segja. Hlr kemur margt til - fólksfjölgun, breytt aldursdreifing, meiri greiningarmöguleikar, vaxandi skilningur á þörf skurðaðgerðar o.s.frv. Bandaríkjamenn telja, að gallskurðir þar í landi slu 350-500 þús. á ári, eftir því við hvaða heimildir er stuðst (4,6), en um 98% slíkra aðgerða eru vegna steina, og eftir því að dæna gerum við ekki betur en vera hálfdrættingar á við þá í þessum efnum. Plant o.fl. (5) giska á, eftir athugun í þremur álíka stjórum bæjum £ Kanada, 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.