Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 68

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 68
Englandi og Frákklandi, að gallblöðrusjúkdómar séu sex sinnum algengari í Norður- Ameríku en Vestur-Evrópu, og í öllum bæjunum hafði tala gallaðgerða tvöfaldast á sjöunda áratugnum, þ.e. 1961-71, í þeim kanadíska frá 0,2% til 0,45% af íbúa- tölunni, þeim enska frá 0,03 til 0,07 og franska frá 0,04 til 0,08%. Svíarnir van der Linden og Rentzhog (7) fundu við könnun á sjúkraskrám spítala í Östersund í Jamtalandi, að árið 1957 voru því nær jafnmargir gallsteinasjúklingar þar til meðferðar eins og á heilum 5 árum nokkru fyrr, eða 1945-49, án þess að teljandi breytingar hefðu orðið á fólksfjölda héraðsins. Edlund og Olsson (2) gerðu athugun á fjölda gallsteinaaðgerða í Gautaborg á 15 árum, eða 1940-54. í upphafi þessa tímabils voru íbúar borgarinnar um 280 þús., en 375 þús. í lok þess, og alls voru 8368 sjúklingar skornir upp vegna gallsteina eða tæplega 560 á ári að meðaltali. Eftir því sem á leið tímabilið jókst aðgerðafjöldinn miklum mun meira en íbúatalan, og síðustu fimm árin voru framkvEandar rúmlega 1000 aðgerðir til jafnaðar á ári. Þótt tíðni gallsteina í Gautaborg hefði staðið í stað allan síðasta aldarfjórðung, sem verður að teljast ólíklegt, vasru gallsteinaaðgerðir þar hlutfallslega um þrefalt fleiri en hér á landi. Heaton (3) telur Svíþjóð mesta gallsteinaland í heiminum og segir engan þjóðflokk komast til jafns við Svía að þessu leyti, nema Indíána í Bandaríkjunum. Munu þeir þó yfirleitt ekki lifa í vellystingum, svo að mataræði er varla einratt um tíðni gallsteina. II. Frá því skurðlækningadeild Borgarspítalans tók til starfa seint í september 1968 til ársloka 1977 var framkvæmd þar 601 aðgerð vegna gallsteina, og skiptast þær á árin eins og sýnt er í töflu 2. Að meðaltali var skorinn upp hálfur sjöundi tugur gallsteinasjúklinga á^ári, og voru konur eins og vænta mátti, í miklum meirihluta eða því nær þrjár á móti hverjum karli. Ef litið er á sjúklingahópinn síðustu sjö árin, þ.e. 1971-77, að báðum meðtöldum, og aldurs- og kyndreifing athuguð (sjá mynd 1), kemur í ljós, að sextugs- og sjötugsaldurinn eru þyngstir á metum, en fiirmtugsaldurinn í þriðja sæti, þá áttræðisaldurinn, fertugsaldurinn o.s.frv. Svo sem við mátti búast voru yngstu sjúklingamir konur; engin þó yngri en 16 ára. Um aðgerðimar er það að segja, að í langflestum þeirra var gallblaðran numin burtu, en í örfáum var hún opnuð og steinarnir tíndir úr. Tafla 3 sýnir hve oft ductus choledochus var opnaður og hve oft fundust í honum steinar, en til sananburðar má sjá þar tölur frá nokkrum sjúkrahúsum í Bandaríkjunum og Kanada (6). Gall- gangurinn var opnaður, ef steinar fundust í honum við þreifingu, ef biligrafia hafði gefið grun um stein eða cholangiografia, sem framkvæmd var í flestum þessara aðgerða. Væri gangurinn óeðlilega víður, þótti einatt ástæða til að opna hann og leita að rennslishindrun, ennfremur ef sjúklingurinn var, eða hafði verið gulur. Ef ductus cysticus er í víðara lagi og smáir steinar í gallblöðru þykir líka koma til álita að gera leit að steinum í choledochus. Brisbólga eða saga um hana kemur einnig til greina sem ástæða til choledochotomiu, og loks ef aðeins einn flötóttur (facetteraður) steinn er í gallblöðrunni. Af þeim 472 sjúklingum, sem skomir voru upp vegna gallsteina á árunum 1971-77, dóu^tveir eftir aðgerð og telst því mortalitet 0,4%. Annar þessara sjúklinga, 68 ára gamall karlmður, fékk kransæðastíflu og dó fimm dögum eftir aðgerð; hinn sem var 74 ára karl hafði lengi þjáðst af öndunarbilun og fékk svæsna lungnabólgu eftir aðgerðina og dó á 15. degi. Auk þessara tveggja sjúklinga dóu þrír úr hopnum 2-12^vikum eftir aðgerð. Þeir reyndust, auk gallsteinanna, allir hafa krabbamein í kviðarholslíffærum, og varð sá sjúkdómur með einum eða öðrum hætti banamein þeirra. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.