Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 76
 fræSilegt gildi rannsóknarinnar heldur lítið. Palmertz (7) fann 47 brot úr 1000 bráðarannsóknum á höfuðkúpu. Væri efniviðnum skipt niður í fjóra hópa eftir einkennum var niðurstaða þessi: 1. Heilahristingur og sár á höfuðleðri 96 sj., brotnir 22=23%. 2. Heilahristingur án sárs á höfuðleðri 207 sj., brotnir 10=4.8%. 3. Ekki heilahristingur, en sár á höfuðleðri 191 sj., brotnir 7-3.7%. 4. Ekki heilahristingur, og ekki sár á höfði 506 sj., brotnir. 8 = 1.6%. í 4. hópi voru allir hinir 8 brotnu undir 12 ára aldri. Niðurstöður Palmertz eru þær, að bráða höfuðkúpumnnsókn eftir áverka sé óþörf hjá fullorðnu fólki, nema það hafi veruleg einkenni um heilahristing og/eða verulega ytri áverka. Efniviður Endurskoðun var gerð á höfuðkúpurannsóknum á röntgendeild Borgarspítalans sendum frá slysadeild á árinu 1975. Allar þessar rannsóknir voru gerðar vegna tiltölu- lega nýlegs áverka. Alls voru rannsóknirnar 1241, og greindist brot hjá 78 ein- staklingum, en óbrotnir voru 1163. Sjúkraskrár slysadeildar hinna 78 brotnu voru athugaðar með tilliti til kliniskra einkenna við komu, svo og orsök áverkans. Úr hópi hinna óbrotnu var tekið úrtak (notaðar voru töflur: random sampling numbí Principles of Medical Statistics, The Lancet Limited 1971) alls 122 einstaklingar. og sjúkraskrár þeirra kannaðar með tilliti til scmu atriða og áður getur. Niðurstöður Aldurs- og kyndreifing hópsins alls er sýnd í töflu 1, en á mynd 1 má sjá aldurs- dreifingu hópsins miðað við aldursdreifingu þjóðarinnar í heild, 1. des. 1974. Aldurs- og kyndreifing hinna brotnu sést af töflu 2. (Hundraðstölur gefa til kynna % brotinna í hverjum aldursflokki). Á mynd 1 sést einnig aldursdreifing hinna brotnu, borið saman við aldursdreifingu þjóðarinnar í heild. Orsök áverka er sýnd í aðaldráttum í töflu 3. Tafla 4 sýnir tíðni nokkurra kliniskra einkenna við komu. í töflu 5 má sjá samanburð á brottíðni í mismunandi rannsóknum. Umræða Séu niðurstöður núverandi athugunar skoðaðar út af fyrir sig og í ljósi þeirra rannsókna sem raktar hafa verið hér að framan, sést eftirfarandi: Aldursdreifing hinna rannsökuðu er mjög lík og aldursdreifing hjá Lawaetz og þá trúlega svipuð því sem gerist á hinum Norðurlöndunum. Há rannsóknatíðni í yngstu aldurshópum er eftirtektarverð. Kyndreifingar er ekki getið í öðrum rannsóknum, en nokkru hærri rannsóknatíðni er hjá körlum. Körlum tettir trúlega fremur til höfuðáverka en konum (vinnuslys o.fl.). Athyglisvert er mun hærra brothlutfall hjá körlum en konum. Svipað brothlutfall milli kynja kemur fram í röntgenrannsóknum á öðrum líkamshlutum. Af töflu 3 má ráða, að um 11% eru röntgenskoðaðir eftir umferðaslys án þess að getið sé um sýnilegan áverka. í mörgum tilfellum mun hér vera um að ræða einstaklinga, sem fengu áverka á háls (hálshnykk). Af töflu 2 og mynd 1 má ráða hið geysiháa brotahlutfall úr yngsta aldurshópnum, ekki sízt hjá strákum. Þessi háa tíðni sýnir hvað þessum aldurshópi hættir mikið til áverka. Einnig þarf minni áverka til þess að brot verði. Er það í samraani við niðurstöður Palmertz (7). Þá er athyglisvert hve há brottíðni er hjá körlum eftir 50 ára aldur og hve lág hún er hjá konum 20-50 ára. Þess ber að gæta, að í þessum aldur£ hopum eru tiltölulega fáir rannsakaðir. Af töflu 4 má sjá, að verulegur ytri averki er hja nær öllum þeim er voru brotnir. Borið saman við aðrar rannsóknir sest, að brottiðni miðað við fjölda rannsakaðra er hér mjög lík því sem annars- staðar gerist, sbr. tafla 5. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.