Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 92

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 92
yfirleitt mjög auövelt aö lagfæra og sjaldan er þörf á aö tengja brotendana saman með vírum. Ef aðeins kinnbeinsboginn er brotinn, nægir aö lyfta honum í réttar skorður með svokallaöri Gillies aðferÖ. Ef hins vegar kinnbeiniö er brotið á mörg stöðum, eins og oft á sér stað, verður að fríleggja brotstaðina, einn eða fleiri, og tengja brotendana saman með stálþraði. Ef augnbotninn er skaddaður, eins og t. við svo kölluð "blow out" brot, er besta aðferðin að opna inn í kjálkaholuna og koma augnbotninum í skorður neðanfrá og síðan festa augnbotninn með því að setja tróð í kinnholuna. Ef um mikið beintap á augnbotni er að ræða, er nauðsynlegt að byggja hann upp með beini, brjóski eða gerviefni. Bestan árangur hefur bein- eða brjóskgratósla gefið, t.d. bein frá mjaðmakambi eða brjóskbiti úr nefi (1,2,7). Miðandlitsbrot: Það, sem einkennir miðandlitsbrot er, að mörg andlitsbein svo serr efrikjalkabein, kinnbein og nefbein, eru brotin samtímis, oft beggja megin. Sjúklingarnir eru oft meðvitundarlausir eða meðvitundarlitlir við komu á sjúkrahús vegna höfuðslyss. Miðandlitsbrot verða oftast vegna meiri háttar slvsa, svo sem umferðar- eða atvinnuslysa, en eru sjaldg^efari í sambandi við líkamsársásir, þar sem einföld brot á neðri kjálka, nefi eða kinnbeinum eru algengari. Brotum þessum er venjulega skipt í 3 aðalflokka samkvaant hinni hefðbundnu skil- greiningu franska skurðlæknisins Le Fort (1,7): Le Fort I, en þá gengur brotlínan þvert í gegnum miðsnesi, framvegg kjálkaholu, beggja megin svo og neðrihluta vænghyrnu (processous pterygoideus). Þannig losnai svotilallur efri kjálkinn frá öðrum hlutum andlitsins. Ef ekki verður nein inn- kýling á brotinu, hangir kjálkinn laus og er aðeins festur við mjúku vefina í kring. Skekkjan verður aftur á við og upp á við og bitið skakkt (1,5,7). Le Fort II, en þá kemur áverkinn aðeins ofar en í fyrra tilfellinu og brotlínan gengur fra miðhluta vænghymu á ská upp framvegg efri kjálkans og gegnum neðri brú augntóftar, gegnum bæði nefbeinin og tárabeinin (mediala orbitavegginn) og sömu leið niður hinum megin. Allur efri kjálkinn ásamt nefinu, losnar frá öðrum hlutuir andlitsins. Skekkjan verður aftur á við og upp á við milli ytri andlitsbeinanna, þ.e. kinnbeinanna og bitið verður að sjálfsögðu skakkt (1,5,7). Le Fort III. Þá hefur áverkinn komið enn ofar á andlitið, þannig að brotlínan geng einnig í gegnum bæði kinnbeinin, er þá fylgja miðandlitinu. Miðandlitið verður þannig allt laust frá höfuðkúpunni (cranium). Einkenni allra þessara miðandlitsbrota eru yfirleitt svipuð: Mikil bólga og bjúgu í andlitinu, glóðaraugu, nefstíflur, blóðnasir, tvísýni og dofi í andliti svo og skakkt bit. Auk þessa hafa þessir sjúklingar oft öndunar- og kvngingarörðugleika, og oft getur verið þörf á að gera barkaskurð til að skapa fría loftvegi (7). Greining þessara brota fer fram með nákvæmri röntgenskoðun, betói yfirlits- og sneiðmyndum, auk venjulegrar kliniskrar skoðunar. Meðferðin er fyrst og fremst fólgin í því að koma aftur á eðlilegum tengslum milli miðandlitsins annars vegar og neðri kjálka og höfuðkúpu hins vegar. Eitt fyrsta skrefið í þá átt, er að koira biti sjúklings (occlusion) í það horf, sem honum er eiginlegt (5,7). Þar sem tennur eru í beinu framhaldi af efri og neðri kjálka og samband kjálka og tanna er svo nátengt, auk þess sem afstaða kjálkanna innbyrðis er ákveðin og stöðug, má gera ráð fyrir, að andlitsbrotin komist nokkurn veginn í skorður um leið og tennur eru færðar í rétt bit. Það fer síðan eftir atvikum hvet mikið þarf að gera til viðbótar. Tenging efri og neðri kjálka ein sér getur nægt við Le Fort I brot (7). Stundum þarf einnig að festa efri kjálkann ofar, t.d. með þvi að skera inn á beinið neðan við augntóftina báðum megin, bora göt í gegnum beinið beggja vegna, þræða fína stálþræði í gegnum götin og draga þá "subcutant" ínn í munn, þar sem þeir eru síðan tengdir við sérstakan málmboga, sem bundinn hef verið á tennur efri kjálkans (5,7). Aðrar aðferðir til upphengingar (suspension) eru handhægar, svo sem "circumzygomat virun, sem hefur þann kost, að ekki er þörf á húðskurði. Þá er einn vír þræddur hvoru megin kringum kinnbogann og inn í munn og festur þar við málmbogann. Meðferð a Le Fort II brotum er ekki verulega frábrugðin þeirri, sem notuð er við 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.