Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 104

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 104
Sögulegt yfirlit Ariö 1735 fann Valsalva fyrstur manna viö krufningu, að ístaðið var fast á sjúklingi, sem hafði verið heymarlaus. Það var þó ekki fyrr en 1893, að Adam Politzer gat rannsakað gang þessa sjúkdóms, er hann rannsakaði 16 heyrnarsljóa sjúklinga, sem hann síðar post mortem gerði smásjárrannsóknir á. Eœr leiddu í ljós otosclerotiskar breytingar í innra eyra og í kringum sporöskjuglugga, en engar sjáanlegar breytingar á slímhuð miðeyrans. Meinafræði Veggur innra eyrans er gerður úr þéttu beini. Það, sem liggur að miðeyra, hefur myndast úr ytri beinhimnu (periosti), en það, sem liggur inn að innra eyra, er úr innri beinhimnu (endoosti). Milli þessara tveggja laga er t>að þriðja, sem myndast úr brjóski, en einmitt í því myndast otosclerosis breytingarnar, sem eru mjög litlar að stærð og litast bláar með hematoxylin. Hér er um að ræða frauðbeins- örður, sem innihalda mikið af æðum og víða haverska ganga. Þessar nýju bein- myndanir koma greinilegast fram í kringum sporöskjuglugga, og í mörgum tilfellum aðeins þar. Þasr vaxa síðan ofan á sporöskjuplötu og valda festingu ístaðs. Breytingar þessar geta þó einnig átt sér stað í kringum hringlaga glugga (foramen rolundum), en eru þar mjög sjaldgæfar. Orsök Þótt ýmsar getgátur hafi komið fram um orsakir sjúkdómsins, er sannleikurinn sá, að þær eru óþekktar. Viss arfgengi er fyrir hendi, þannig að 25-40% líkur eru taldar á, að bam otosclerosissjúklings fái sjúkdóminn. Einkenni 1) Heymardeyfa byrjar venjulegast hægfara og aðeins á öðru eyra, en veldur síðan einkennum frá báðum eyrum. Aldur sjúklinga er venjulegast 20 ára og þar vfir. 2) Eyrnasuða (tinnitus aurium) er mjög algengur aukakvilli. Hún getur verið stöðug eða komið í köstum, orsök óþekkt. Hrjáir sérstaklega sjúklinga, sem hafa miðlægt ívaf í heymartapi. 3) Svimi. öljós svimaeinkemi geta hrjáð sjúkling, en eru fremur sjaldgæf. 4) Ömur einkemi. a: Paracusis Willisii. Þetta er fyrirbasri, sem oft einkennir otosclerosis sjúklinga. Það er hæfileiki til að skilja betur en eðlilega heyrandi mælt mál í hávaðasömu umhverfi. Þetta er talið stafa af því, að utanaðkomandi hávaði truflar síður heyrnarskynjm sjúklings, sem þjáist af leiðsluheyrnartapi en eðlilega heyrandi mams. b: Eðlileg sjálfsheyrn. Vegna svokallaðrar autofoni heyrir otosclerosis sjúklingur alltaf rödd sína og þar af leiðandi liggur honum lágt rómur, til aðgreiningar frá sjúklingi, sem hefur miðlægt heyrnartap. Má því oft, strax við fyrsta viðtal sjúklings, skynja hvort hér er um leiöslu- eða beinheyrnartap að rítóa. c: Bandvefsrýrnm (insufficientia mesoectodermale). Þum húð, fíngert hár, bláleit augnhvxta með meiru. Greining Otoscopi: Við otoscopi eru hljóðhimnur eðlilegar hvað útlit, stöðu og hreyfanleika snertir og eyrnaból^ueinkemi ekki í sjúkrasögu. Schwartzes fyrirbæri sést iðulega. Við fyrstu syn mætti ætla, að hér sé um roða á hljóðhimnu að næða, en svo er þó ekki heldur endurspeglm blóðfylltrar slímhúðar miðeyrans í gegnum örþuman hljóðhimnuvef• Tónkvíslarpróf: Ef um 25 dB (decibel) mmur er á bein- og loftleiðslu er svokallað Rime próf neikvætt (7). Það þýðir, að beinleiddur tónn tónkvíslar heyrist betur en loft- 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.