Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 115

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 115
2.1. Búseta Svo sem kunnugt er, veitir göngudeild slysadeildar bráða þjónustu fyrir Reykjavík, svo og að mestu leyti fyrir allt svæðið frá Hvalfja:rðarbotni og austur fyrir Krísuvík, en einnig að nokkru leyti fyrir Suðurland. Á þessu svæði bjuggu á árinu 1976 60-70% þjóðarinnar. Tafla 1 sýnir að tæplega 3/4 þeirra sem tilraun gerðu bjuggu í Reykjavík og er það aðeins hærra en hlutfallstala Reykvíkinga af 1. komu á göngudeild slvsadeildar (1). 2.2. Fjöldi eftir mánuðum Svo sem mynd 2 sýnir eru verulegar sveiflur eftir mánuðum, en ekki er haegt að sjá neina árstíðabundna sveiflu. Flestir karlar komu í apríl, 11 alls, og í nóvember 10, en flestar konur komu í maí og júlí,14 í hvorum mánuði. 2.3. Aldursskipting Svo sem fyrr sagði voru strax teknir úr hópnum þeir, sem voru 10 ára og yngri, hinum var skipt í aldurshópa eins og tafla 3 greinir. Mynd 3 sýnir, að konur eru fleiri £ öllum aldursflokkum, nema 40-49 ára. Athyglis- vert er, að 50 ára og eldri er aðeins 1 karl, en 15 konur, eða 14.7% allra kvennanna. Langfjölmennasti aldurshópurinn er 20-29 ára eða 67. Á aldrinum 20-39 ára eru 108 eða 61.7% af hópnum, en alls undir fertugu eru 74.3%. Af körlum er sá yngsti 16 ára, en hjá konum sú yngsta 12 ára, ein er 13 ára, tvær 14 ára, þrjár 15 ára og ein er 16 ára, eða alls 8 konur 16 ára og yngri móti einum karli. 2.4. Aðferð Kannað var, hvaða aðferð var beitt í sjálfsvígstilraunum og koma niðurstöður þeirrar könnunar fram í töflu 2. Tafla 2 sýnir, að sjálfsvígstilraun með lyfjum er langalgengust bœöi hjá konum og körlum og sjálfsvxgstilraun með öðru en lyfi eða eggjárni er undantekning. Nær allar tilraunir með eggjárni eru skurðir á úlnlið eða þar í nánd og mjög oft notað til þess rakvélarblað. Nokkrum sinnum koma fyrir tvær aðferðir samtímis. Rétt þótti að athuga nánar lyfja- átið með tilliti til lyfjategunda, en upplýsingar um lyfjamagn voru ekki na^ilega haldgóðar til að á þeim yrði byggt. Eins og fram kemur í töflu 3, þá eru hér taldir fleiri en í töflu 2, þ.e. 156 á móti 128. Ástaðan er sú, að hér er talið, ef tekið var^meira en eitt lyf við fyrstu komu. Þannig eru hér taldar með 13 konur, sem tóku inn tvö lyf og tvær sem tóku inn 3 lyf, svo og 11 karlar, sem tóku 2 lyf. Rúmlega þriðjungur allra, sem tóku lyf, nota róandi lyf og ber þar hæst Diazepam (Valium). Mjög fáir nota barbituröt, en fimmtungur önnur svefnlyf og ber þar mest á Mogadon og nokkuð á Dalmadorm. Rúmlega fimmtungur notaði geðlyf og er þar um mjög sundurleitan flokk lyfja að ræða og ekkert eitt sem sker sig úr að því er séð verður. 2■5 Meðferð Meðferð þeirra, sem gera sjálfsvígstilraun er tvíþætt, annars vegar bráðameðferð á göngudeild slysadeildar, hins vegar framhaldsmeðferð á legu- eða gjörgæsludeild, ef þurfa þykir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.