Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 131

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 131
Anna6, sem máli skiptir í sambandi við sjúkdóminn Þótt J.R.A. sé ekki algengur sjúkdómur verður að vera vel á verði til þess að koma í veg fyrir örkuml. Því miður er sjúkdómurinn oft ekki greindur fyrr en varanlegar liðaskemmdir hafa átt sér stað. Sjúkdómsmyndin er oft allt önnur en hjá full- orðnum einstaklingum og erfitt getur verið að setja ákveðna sjúkdómsgreiningu, sem þó er nauðsynlegt að gera sem fyrst, ef koma á í veg fyrir varanlegar liðaskemmdir í bamæsku og á fullorðinsárum. Orsök: Sjúkdómsorsök (etiologi) er óþekkt, en talið er, að einn eða fleiri óþekktir þættir erti ónæmiskerfi líkamans (immunologiskar reactionir), sem leiða síðan til bólgubreytinga í liðþeli og skaðlegar vefjabreytingar kona fram. Sjúkdómsmynd Sjúkdómurinn er fjórum sinnum algengari hjá stúlkubömum en hjá drengjum. Sjúk- dómurinn getur byrjað á hvaða aldri sem er, en þó er hann algengastur á aldrinum 1-3 ára og einnig í byrjun kynþroskaskeiðs. Hjá börnum er sjúkdómurinn oft allt öðruvísi en hjá fullorðnum. American Rheumatism Association (ARA) hefur sett fram ákveðið form, sem notað er þegar greina á sjúkdóminn hjá fullorðnum einstaklingum. Þetta form er ekki hægt að nota fyrir börn (2). 1. 20-25% af börnunum, sérstaklega þau sem eru yngri en 7 ára, fá í byrjun háan hita, oft eins og við blóðsmit (sepsis) útbrot, lifrar og miltisstækkun (hepa- tosplenomegali) og eitlastækkanir (lymphadenopati), aukning á hvítum blóðkornum (leucocytosis) ásamt blóðleysi (anemiu). Stundum kemur einnig í ljós gollurs- hússfleiðru- og skinubólga (pericarditis, pleuritis, peritonitis). Einkenni frá liðum eru oft lítil sem engin í byrjun, en geta komið í ljós sem hnakka- stirðleiki og verkur í hálshrygg. Síðar koma liðbólgur með einkennum frá mörgum liðum. 1 þessu formi kallast sjúkdómurinn Still^s syndrcime. 2. U.þ.b. 1/3 af sjúklingum, sérstaklega eldri börn, fá einkenni sem líkjast sjúkdómsmynd fullorðinna með liðbólgum í fingur- og táliðum og einnig x stórum liðum. 3. Hjá 1/3 sjúklinga, sérstaklega hjá yngri börnum, er sjúkdómurinn a.m.k. í byrjun í einum lið,oftast hnélið. Einnig geta þau haft bólgu í fáum stórum liðum, hné-, mjaðma- eða ökklaliðum (mono eða oligo-arthritis). 4. 1 einstaka tilfellum byrjar sjúkdómurinn með augneinkennum, (kironisk irido- cyklit) og síðar koma liðeinkenni í ljós. Kroniskur iridocyklit getur komið í ca. 15% tilfella, oftast í sambandi við mono eða oligo-arthritis tegundina.^ Oft er ekki tekið eftir þessum augneinkennum fvrr en bamið er farið að sjá illa og því er mikilvægt, að láta augnlækni skoða a.m.k. tvisvar á ári öll böm með J.R.A., til þess að hægt sé að sjúkdómsgreina og meðhöndla augnaein- kenni í tæka tíð. Við J.R.A. er mikilvægt að þekkja til einkenna frá öðrum líffærakerfum en liðamótum til aðgreiningar frá öðrum sjúkdómum. Sbr. töflu 2 (2). Vaxtartruflanir. Lengdarvöxtur minnkar þegar sjúkdómurinn er mjög virkur. Stera- lyfjainntaka í stórum skömmtum dregur líka úr vexti. Einstaklingurinn verður lág- vaxinn. Staðbundin vaxtartruflun getur komið fram vegna bólgu í kjálkalið (mandi- bulotemporallið). Sjúklingur á erfitt með að opna munninn, truflun kemur fram í vexti neðri kjálka. Afleiðingin verður fuglshaka (micrognati). Þegar um er að ræða bólgu í hnélið verður aftur á móti aukning í vexti. Breikkun verður á neðri enda lærleggs (medial femur condyl) og aukinn vöxtur kemur í beinkjarna, sem leiðir til lengdaraukningar á hinum sjúka ganglim. Það getur leitt til 1-3 sm lengdar- mismunar á ganglimum og þar sem vöxtur lærleggsenda er mestur innanvert (medial femur condyl), er alltaf hætta á, að sjúklingur verði kiðfættur (valgus-deformity). Það verður að hafa þennan lengdarmun í huga og leiðrétta hann, annars er hætta á hryggskekkju (sjá mynd 4).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.