Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 132

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 132
Meðferð. Þar sem orsök sjúkdómsins er óþekkt er ekki hægt að gefa eitt ákveðið lyf eða akveðna meðferð. Hægt er að draga úr bólgu og koma í veg fyrir, eða draga úr afleiðingu hennar á hina ýmsu liði. Þegar sjúkdómurinn er mjög virkur og hefur einkenni frá mörgum líffærakerfum, þá er reynt að bjarga lífi sjúklings með stera- gjöf. í öðrum tilfellum byrjar maður oft með salicylöt í hæfilegum skömmtum og revnt er að halda lyfjamagni í blóði (serum concentration) við 15-20 mg%. Ef sjukdómurinn er mjög virkur þá er jafnframt gefið chlorochinlyf, t.d. tabl. Clorochini fosfatis 0,25 g. Börn yngri en 5 ára fá 1/4 töflu, en eldri börn fá hálfa töflu á dag. Þetta lyf hefur vissar aukaverkanir og er sjúklingi ráðlagt að fara í eftirlit til augnlæknis einu sinni til tvisvar á ári. Staðbundna steragjöf er hægt að gefa í bólgna liði. Það dregur úr liðþelsbólgu og betri hreyfanleiki fæst x liðinn, en varast ber að gefa það of oft, sérstaklega í liði, sem mikið reynir á. Sjúkra- og iðjuþjálfun eru mikilvægir þættir í meðferð gigtarsjúklinga. Þegar sjúkdómurinn er mjög virkur, er reynt að viðhalda bestu mögulegu liða- og vöðvastarfsemi, koma í veg fyrir og lagfæra rangstöður í liðum og forðast skemmdir á liðflötum. Gefið er tog (manuel og mekanisk traction), styrktaræfingar (isometriskar), hitameðferð, ís- bakstrar og einnig fá sjúklingar æfingameðferð í sundlaug. Sjúklingur fær spelkur, hálskraga bg önnur þau hjálpartseki sem þörf er á. Leiðbeiningar eru gefnar um lið- vernd. Sjúklingi er kennt að hlífa bólgnum liðum og vinna án þess að leggja of mikið alag á ból^na liði. Vinnuborð, t.d. skólaborð, verða að vera þannig gerð, að engin hætta se á rangstöðu í liðum. Sjúklingi sjálfum og hans nánustu er gerð grein fyrir þýðingu liðverndar. Félagsráðgjafi fær einnig málefni sjúklings til meðferðar, ef þörf er á. Á síðustu árum hefur notkun skurðaðgerða aukist í sam- bandi við J.R.A. og er þar um breitt svið að ræða. Skurðlæknirinn gerir fyrir- byggjandi aðgerð, t.d. liðþelstöku á hnélið til þess að koma í veg fvrir skemmdir á liðum. Nauðsynlegt er að gera liðþelstöku áður en verulegar beinbreytingar hafa komið í ljós á röntgenmynd, sérstaklega þegar liðþelsþykknun hefur staðið lengi og vökvi verið í liðnum. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir frekari skaða á liðfleti. Einnig koma til greina aðrar aðgerðir til þess að auka hreyfigetu (tenotomi, capsulotomi o.fl.). Mikilvæg er góð samvinna milli þjálfara og sjúklings, bæði fyrir og eftir aðgerð. í raun og veru er gigtarmeðferð mikil endurhæfingar- vinna. Markmiðin eru bæði starfslegs og félagslegs eðlis. Mikilvægt er að sjúklingur fái rétta meðferð eins fljótt og kostur er á, til þess að hægt sé að kom í veg fyrir rangstöður liða,draga úr og rétta þær beygjuskekkjur (kontrac- turur), sem þegar eru komnar og fylgjast síðan reglulega með gangi sjúkdómsins. Góð samvinna milli gigtarlaskna, barnalækna, skurðlækna, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og hjúkrunarfólks er skilyrði fvrir góðri framvindu mála. Allir leggjast á eitt að hjálpa hinum sjúka að lifa með sjúkdóm sinn og síðast en ekki síst, er góð sam- vinna mikilvæg við sjúkling og aðstandendur hans. Summary A case of a 12 years old boy with juvenile rheumatoid arthritis is described. The progress of the disease over a two years period is described in detail as well as the treatment which included synovectomy of the left knee joint. The general problems in diagnosis and treatment are discussed. Heimildir: 1. Brattström. 2. Svantesson. Ledskydd vid reumatoid artrit. Lund, Studentlitteratur, 1976. Fyrirlestur rheumatol. klin., Lund, Sverige, 1969.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.