Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 148

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 148
2. Sjónsviðsmæling er ein mikilvægasta rannsóknin fyrir aðgerð, btói með grein- ingu í huga og eins þegar fylgst er með sjúklingi eftir uppskurð, en sjónsvið er talið nákvæmasta rannsóknin til greiningar á hugsanlegum áframhaldandi æxlisvexti. Sjónsvið voru gerð hjá ellefu sjúklingum fyrir aðgerð. Hjá tveim-or sjúklingum var um brátt ástand að ræða og náðist ekki að taka sjón- svið fyrir aðgerð vegna meðvitundarástands, og hjá einum sjúklingi var aldrei um neinar kvartanir frá augum að ræða og hefur því ekki verið fengið hjá honum sjónsviðsnœling. 3. Röntgenmyndir af höfuðkúpu voru teknar í öllum tilvikum. Hjög stækkuð sella sást í tveimur tilvikum. Staakkuð sella og/eða eyðing á clivus sást í níu til- vikum, kalkanir ofan sella sáust í tveimur. I aðeins tveim tilvikum var um eðlilega mynd að ræða. Sneiðmyndir gáfu góðar upplvsingar, þegar þaer voru gerðar. 4. Æðamynd (carotis angiografia) var gerð við fyrstu komu í öllum tilvikum nema einu. 1 öllum nem einu, fengust nægilega góðar upplýsingar, en upplýsingar, sem á vantaði, fengust með loftencephalografiu síðar. íföamynd er mikilvæg rannsókn, þegar um sjúkdóma á sella turcica svæði er að rasða. Eru þá sérstaklega höfð í huga æðagúlar, æðafistlar og fleira, sem ekki kemur fram í loftencephalografiu. 5. Loftencephalografia var gerð £ fimm tilvikum, í tveimur án þess að æðamynd kæni til. í öðru þeirra var um að ræða endurvöxt á chromofob adenoma, sem áður hafði verið rannsakað með æðamynd, x hinu tilvikunu var vitað að um eosinofil adenom hlyti að vera að ræða vegna acromegaliu og þurfti því ekki að útiloka sjúkdóma í æðum. í einu tilviki var um viðbótar upplýsingasöfnun við ctóamynd að ræða og í tveim var rannsóknin gerð á undan æðamynd, sem síðar þótti nauðsynleg til að útiloka sjúkdóma í æðum. Af öllum þeim rannsóknum, sem mögulegt er að gera fyrir aðgerð gefur loftencephalografian gleggstar upp- lýsingar um stasrð og legu æxlis. 6. Heilascann var gerð í fjórum tilvikum og í þeim þremur þar sem um meningioma var að ræða, gaf það mikilvægar upplýsingar. 7. Heilarafrit var gert í nokkrum tilvikum og gaf ósérhæfar uDplýsingar í einu eða tveimur. Gangur og meðferð Að lokinni gagnasöfnun fóru sjúklingamir í aðgerð, oftast innan fárra daga frá komu á Borgarspítalann. Fyrir aðgerð voru þeir settir fvrirbyggjandi á cortison acetat 100 mg x 2 í tvo daga. Var það gert til að byggja upp góða streitusvörun, en um meiri eða minni vanstarfsemi á heiladingli er að ræða í öllum þeim sjúk- dómum, sem hér um ræðir. Aðgerðin var í öllum tilvikum frontal craniotomia, ýmist bifrontal þegar stærri æxlin var að raeða (aðallega meningioma), en hægri eöa vinstri frontal craniotomia við minni æxlin (adenomin og craniopharyngiomin). Sjá töflu 2. Að aðgerð lokinni voru sjúklingamir fluttir á gjörgæslu til dvalar nasstu daga. Sérstaklega var fylgst með vökva og saltbúskap fyrstu dagana. Það er gert með tvennt í huga: 1. Eftir craniotomiu er íhaldsemi á vökva alltaf nauðsynleg vegna möguleika á heilabjúg. Því er venjulega ekki gefið meira en 1000-1500 ml á sólarhring, sé annað eðlilegt. 2. Eftir heilaaðgerð, sérstaklega hjá sjúklingum með æxli í heiladingli eða heila- dingulssvaaði, eins og hér um ræ5ir, er hætta á diabetes insipidus. Er þar ymist um skammvinnt ástand að ræða, sem lagast á nokkrum dögum, eða varanlegt ef veruleg skemmd er á afturhluta heiladinguls. Með þetta í huga var sérstak- 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.