Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 150

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Page 150
þó fáar og hafa niðurstöóur því lítið sem ekkert tölfræðilegt gildi. Allir sjúklingarnir eru enn á lífi, morbiditet var lágt og sýkingar eftir aðgerð engar. Helstu fylgikvillar voru: 1. Lyktarskynstap hjá allmörgum, en ekki öllum. 2. Skammvinnur diabetes insipidus hjá fimm sjúklingum. 3. Endurvöxtur á chromofob adenoma hjá einum sjúklingi og enduraðgerð þrem árum eftir fyrri aðgerðina. 4. Skammvinn sjónsviðsskerðing eftir aðgerð hjá einum sjúklingi. 5. Einn sjúklingur fékk myxoedeoma eftir aðgerð, en jafnaði sig fljótlega við lyfjagjöf. 6. Einn sjúklingur fékk verk fyrir brjóst og var grunaður um subendocardial in- farct, sem aldrei var þó staðfestur. 7. Einn sjúklingur fékk brunasár á fótlegg vegna óvarkárni með hitapoka er hann var að jafna sig eftir svæfingu á gjörgæslu. Tveir sjúklingar fóru oftar en einu sinni í aðgerð, annar vegna endurtekinna sjúk- dómseinkenna þrem árum eftir aðgerð, eins og að ofan er getið, en hinn sjúklingur- inn var 49 ára gömul kona, sem kom inn með unilateral hydrocephalus, sem orsakaðist af stóru meningioma á dorsum sellae; um gang mála sjá síðar. Árgangur og umræða Árangur aðgerða verður að teljast góður. Tími frá aðgerð er reyndar tiltölulega skammur, aðeins þrjú ár að meðaltali, og verður að minnast þess þegar hugsað er um endurvöxt, þar sem í öllum tilvikum er hér um að ræða hægt-vaxandi góðkynja æxli. Dánarhlutfall við meningioma-aðgerðir svipaðar þeim, sem hér hafa verið gerðar, er talið vera um 20-25%. Dánarhlutfall við aðgerðir vegna chromofob adenomata, eins og þeirrar sem hér um ræðir, er yfirleitt lágt eða 5%. SÚ tala hækkar verulega ef um mikinn suprasellar vöxt er að rasða eða enduraðgerðir. Við craniopharyngioma aðgerðir er mortalitet yfirleitt lágt við fyrstu aðgerðir eða 5%. lin margföldun á þeirri tölu er að ræða við enduraðgerðir. 1. Adenoma Hjá öllum sjúklingunum, sjö talsins, var aðallega um sjónsviðsbreytingar að ræða fyrir aðgerð. í tveim tilvikum urðu sjónsvið eðlileg eftir aðgerð. I hinum fimm var um verulegan bata að ræða. Allir þessir sjúklingar hafa náð þeirri heilsu, sem þeir höfðu fyrir aðgerð a.ö.l. en því, að þeir taka cortison acetat 37,5 mg á dag. Þrír fá thyroxin viðhaldsmeðferð. Sá sjúklingur, sem hafði eosionofil adenoma eignaðist barn eftir aðgerð. Það var ung kona, sem árangurslaust hafði reynt að eignast barn áður, og mun þetta nánast einsdami. Hjá einum sjúklingi var um endurvöxt á æxlisvef að raáa og fór hann í aðgerð þremur árum síðar. Eftir seinni aðgerðina hafði hann aðeins lxtilvæga sjónsviðsbreytingu (væga bitemporal efri quadrant anopsiu), sem var mun betra en fyrir fyrri aðgerðina (því nær algjör bitemporal hemianopsia). 2. Meningioma Einn sjúklingur er fulllæknaður með nánast eðlilegt sjónsvið. Annar sjúklingur tekur phenytoin vegna flogakasta, sem reyndar byrjuðu fyrir aðgerð. Sjón var hjá honum eðlileg fyrir aðgerð og er enn. Þriðji sjúklingurinn hefur svipað sjónsvið °g fyrir aðgerð, en um nokkra skerðingu var að ræ5a fyrst eftir aðgerðina, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.