Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 156

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 156
Verkun Talið verka á svipaðan hátt og stuttverkandi barbituröt (thiopentone, methohexitone] 4 mg/kg pentothals (thiopentone) álitið svara til 0,05-0,06 ml/kg althesin og veldur sá skammtur svefni innan einnar mínútu. Lyfið hefur litla eða enga verkja- stillandi verkun og má nota með öllum algengum s\Æfinga- og vöðvaslakandi lyfjum og hefur ekki borið á óeðlilegri verkun annarra lyfja í því sambandi. Bradford og félagar (1) töldu þó að um hugsanlega samverkun væri að ræða með methoxyflurani, sem lýsti sér með verulega hraðari hjartslætti. Obdrzalek (23) gerði tvíblinda tilraun með althesini og pentothali á 200 sjúklingum án lyfjaforgjafar og kom í ljós sá munur, sem sést á töflu 1. Niðurstaða hans var sú, að lyfin væru álíka góð til innleiðslu á svaafingu, en pentothal heldur betra til viðhalds. Virtust viðbótarskammtar af althesini ekki hafa eins sláandi áhrif og af pentothali, sem gæti skýrst af þvx, að hlutfall milli LD 50 og AD 50 (það magn, sem þarf til að deyða 50% músa á móti svefnskammti fyrir 50% músa) er miklu hærra hjá althesini, eða 30,6 á móti 6,9 hjá pentothal, þ.e.a.s. öryggismörkin eru miklu hærri. Althesin safnast ekki eins fyrir í líkamnum og penthothal, því að það brotnar hratt niður í lifrinni og kann það að vera orsökin fyrir því, að sjúklingar svæfðir með al- thesini eru síður þjakaðir eftir svæfingxina og vakna áberandi fyrr. Ekki eru þó allir samrrála um, að sjúklingar vakni fyrr eftir althesin og hafa sumir meira að segja komist að öfugri niðurstöðu (30,31). Carson og félagar (5) sýndu fram á, að sjúklingar vöknuðu álíka fljótt eftir 4 mg/kg pentothals og 0,05-0,06 ml/kg af althesini. Við hækkandi skammta varð útkoman betri hjá althesini, en stöðugt best ef methohexitone (brietal) var notað. Þeim fannst að sjúklingar í althesin- hópnum vanmætu síður ástand sitt, þegar þeir á annað borð voru vaknaðir, voru þeir glaðvakandi, og sofnuðu sjaldnar aftur. Takahashi (32) sýndi hvernig á heilalínuriti komu alls staðar fram breytingar frá heilaberki, verða hægu bylgjurnar þeim mun meira áberandi, sem svæfing er dýpri. Althesin laakkar þrýsting inni í höfði (intracranial). Svo er og með pentothal. Ketamine, sem er stuttverkandi stungulyf (2-(0-chlorophenyl)-2-methylaminocyclo- hexanone) og flest innöndunarsvefnlyf hækka hann aftur á móti. Takahashi og félagar (33) töldu að þessi þrýstingslækkun væri að minnsta kosti jafnmikil og af pentothali. Pickerodt og félagar (25) komust að þeirri niðurstöðu með dýra- tilraunum, að súrefnisupptaka heila minnkaði, en það bendir á minnkuð efnaskipti, sem síðan leiðir til falls á heilablóðflasði og mænuvökvaþrýstingi. Mannatilraunir hafa leitt til svipaðra niðurstaðna (27). Tumer og félagar (34) fundu, að fallið varð því meira þeim mun hærri, sem þrýstingurinn var í byrjun. Alyktuðu þeir, að fallið stafaði af minnkuðu blóðflctói og heilablóðmagni, en blóðþrýstingur féll einnig, en ekki svo mikið að "autoregulatio" heilans væri skert. Töldu þeir eins og fleiri,að althesin væri hentugt lyf fyrir sjúklinga með aukinn þrýsting inni í höfði. Áhrif althesins á hjarta og blóðrás Þau eru svipuð og pentothals (9). Yfirleitt verður blóðþrýstingsfall systoliskt og diastoliskt vegna æðaútvíkkandi áhrifa þess (minnkar sympatikustonus, losar histamin), hjartsláttarhraði eykst oftast (vagolytisk verkun) afköst hjartans (cardiac output) ýmist óbreytt eða vægt aukin, miðbláæðarþrýstingur (CVP) fellur. Borið saman við ketamine (28) kemur í ljós sláandi munur, því að ketamine hækkar blóðþrýsting, eykur æðamótstöðu (perifert) hækkar miðbláæðarþrýsting, eykur afköst hjartans, hraðar hjartslætti, þrýstingur inni í höfði eykst. Hjá báðum hópum^verður lítilsháttar hækkun á p CO2 og smálaakkun á PO^. Coleman og félagar (9) sýndu fram á, að O^ mettun í slagæðablóði féll marktækt meira eftir althesin en pentothal, en slíkt má auðveldlega leiðrétta með súrefnisgjöf. Flestir telja, að^æðautvíkkun verði meiri eftir althesin, en pentothal og blóðþrýstingsfall meira, þvi beri að forðast að gefa sjúklingum með hjartasjúkdóma althesin, einkum sjúkl- ingum með mítralokuþrengsli (mitral stenosis, aortic stenosis og constrictive pericarditis). Slíkir sjúklingar eiga einkar erfitt með að þola hraðan hjartslátt og skyndilega æðaútvíkkun því að þeir geta lítið aukið afköst hjartans og gætu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.