Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 158

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 158
Aftur á móti hefur veriö sýnt fram á, aÖ nýfæddar rottur eru miklu viökvsnari fyrir althesini en þær fullorénu. Framleiöandi mælist til, aö lyfið sé síður gefiö börnum innan eins árs. Keep og félagar (21) sýndu fram á, aö börn á aldrinum 2-10 ára þurftu stærri skammta af althesini til innleiðslu, en þau sem voru eldri en 10-16 ára, eöa 0,07 ml/kg ± 0,03 í stað 0,05 ± 0,02. Althesin virðist hafa það sér til ágætis að geta komið í veg fyrir "malignant hyperthermi" hjá vissum grísum, sem annars fengju þetta "syndrome" við fluothan eða succinylcholine-gjöf (17). Þetta fyrirbrigði er einnig þekkt hjá mönnum, talið vera "pharmacogenetiskt", arfgengt og tengt "myopathy". Orsök er annars óljés, en viss svæfinga- og vöðvaslakandi lyf geta hrundið því af stað. Ef svæfa þyrfti sjúkling, sem hefði lifað af slíkt er althesin það lyf, sem margir nœla með, og eru dami þess, að vel hafi til tekist (20). Annar kostur althesins er, að það veldur ekki óþægindum við inndælingu, en það var einn af höfuðókostum hinna eldri sterasvsefingalyfja. Tíðni æðaaukaverkana (thrombophlebitis) er metin sambærileg við 2,5% pentothal og 1% methohexitone (5). Þá hefur althesin lítt ertandi áhrif á slagæðar í sterkri mótsetningu við pento- thal. Aukaverkanir verða meiri ogtíðari, þeim mun hraðar sem lyfið er gefið, og sérstak- lega með stækkandi skömmtum verða áhrif þess á hjarta- og æðakerfið meiri (6,26). Svipað hefur verið sýnt fram á með pentothali og methohexitone. Má þar helstar nefna: hósta, hiksta, raddbandakrampa, ósjálfráðar hreyfingar - stundum nánast krampakenndar - skjálfta, rauðleit útbrot (histaminlos), blóðþrýstingsfall og hraðan hjartslátt. Krampaflogi hefur verið lýst hjá sjúklingi, sem hafði á heila- línuriti "epileptiskan fokus" (35). Alvarlegasta aukaverkunin er sú, sem að lík- indum gæti komið í veg fyrir varanlegar vinsældir lyfsins,er ofnaaaislost (anaphyl- actic shock) og berkjukrampi, ýmist með eða án lostástands, en slíkra einkenna ma vænta í 1 af hverjum 11000 svæfingum með althesini (7). Svo alvarleg svörun er að vísu vel þekkt eftir pentothal, einkum berkjukrampi, aftur á móti lost- einkenni talin vera miklu sjaldséðari, þó ekki sé að finna ákveðnar tölur þar að lútandi. Watkins og félagar (37) álíta, að ýmist verði histaminlos vegna beinna lyfjafræðilegra áhrifa efnisins, eða með "aktiveringu á komplement", sem síðan leiðir til histaminloss, hvort tveggja gæti skeð í fyrsta sinn sem lyfið er gefið, eða ef um áunnið ofrrani væri að ræéa í næsta sinn. Eftir því sem althesin er notaé meira og lengur mætti búast vié tíöari ofnænistilfellum. Clarke og félagar (7) töldu, aÖ slíkt heféi ekki komiö fram enn. Margir hafa álitið upplausnar- efnið, Cremophor EL, vera sökudólginn. Watkins og félagar (37) álíta þó, að Cremo- phor út af fyrir sig hafi litla þýéingu heldur að flotholt eiginleiki þess kunni að auka á ofnaaniseiginleika althesins. Virðist því æskilegt, ef tækist að fram- leiða althesin án þess. Líkurnar á að sjúklingur svari althesini óeðlilega eru taldar meiri, ef saga er um asthma, lyfjaofnæni og ef til vill, ef lyfið hefur verið gefið áður (14), sama má segja um mörg önnur lyf. Eigin athuganir Svæfðir voru alls 100 sjúklingar með althesini. Greinarhöfundur annaðist, eða hafði yfirumsjón með öllum þessum svæfingum. Á mynd^2 sést aldurs- og kynskipting hópsins, sem var valinn að mestu leyti af handahófi, þó voru mjög lélegir sjúklingar útilokaðir, einnig sjúklingar með sögu um^asthma og flogaveiki. Sjúklingunum er skipt í 2 hópa. í fyrri hópnum er 51 sjúklingur, sem undirgengust stuttar aégeréirísjá töflu 2) og fengu althesin sem aðalsvæfingalyf. I seinni hópnum eru 49 sjúklingar, sem fengu althesin til inn- leiéslu aéeins (utan 2 sj.) og gengust undir lengri aégeréir. Fyrrihópur Yngsti sjúklingurinn var 15 ára, þeir elstu 76 ára, meéalaldur var 46,6 ar. Heilsufar þeirra var metié og flokkuðust sjúklingar þannig: 30 í ástandi I, 18 í ástandi II, 3 í ástandi III. (Flokkun samkvæmt reglum bandaríska svæfinga- læknasambandsins (22)). Léttasti sjúklingurinn vó 44 kg, þeir þyngstu 95 kg,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.