Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Side 7
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34
7
Stofa 201: Föstudagur 3. janúar, kl. 8:40-10:04 *
Augnlækningar
8:40 Haraldur Sigurðsson, Harpa Hauksdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Sigríður Þórisdóttir:
Augnslys á íslandi (E-3)
8:52 Andri Konráðsson, Friðbert Jónasson, Einar Stefánsson, Óli Björn Hannesson:
Hornhimnuígræðslur á íslandi 1981-1995 (E-9)
9:04 Friðbertjónasson, Jeffrey M. Vance, Felicia Lennon, Jennifer Sarrica, Karin F. Damji, Jennifer
Stauffer, Margaret A. Perisak-Vance, Gordon K. Klintworth:
Arfgeng blettótt hornhimnuveiklun, genatengsl við krómósóm 16 (E-8)
9:16 Einar Stefánsson, Jóhannes Kári Kristinsson, María Soffía Gottfreðsdóttir:
Orsök sjónhimnubjúgs í sykursýki (E-4)
9:28 Unnsteinn Ingi Júlíusson, Ingimundur Gíslason, Gyða Bjarnadóttir, Einar Stefánsson:
Sjónhimnulos á íslandi (E-5)
9:40 Einar Stefánsson, Jóhannes Kári Kristinsson, Friðbert Jónasson, Ingimundur Gíslason, Harpa
Hauksdóttir:
Forvarnir gegn blindu í sykursýki (E-6)
9:52 Þór Eysteinsson, Arsœll Arnarsson:
Tíðni ljósertingar og klínískt sjónhimnurit (ERG) (E-7)
Stofa 201: Föstudagur 3. janúar, kl. 10:40-12:16 *
Augnlækningar og lífeðlisfræði
10:40 Jónas Ingimarsson, Aðalbjörn Þorsteinsson, Anders Larsson, OlofWerner:
Aldursháðar breytingar á þaneiginleika lungna og brjóstveggjar hjá börnum (E-44)
10:52 Mikael Elam, Jón Ólafur Skarphéðinsson, Bengt Olausson, B. Gunnar Wallin:
Engin áhrif sympatískrar örvunar á boðflutning C-skyntaugaþráða frá húð (E-48)
11:04 Þórarinn Sveinsson, Þórir Harðarson:
Orkubúskapur bleikju í langvarandi svelti og batanum sem á eftir fylgir (E-47)
11:16 Stefán R. Gissurarson, Stefán B. Sigurðsson, Kristín Ingólfsdóttir:
Ahrif lóbarínsýru á myndun brennisteinsleukótríena og samdráttarvirkni taenia coli úr mar-
svínum (E-45)
11:28 Arsœll Arnarsson, Þór Eysteinsson:
Glútamatafleiður breyta áhrifum glýcíns á sjónhimnurit (E-46)
11:40 Hafrútn Friðriksdóttir, Einar Stefánsson, Jóhannes K. Kristinsson, Þorsteinn Loftsson:
Þróun dexametasón augndropa og athugun á virkni þeirra í mönnum (E-l)
11:52 Hafrún Friðriksdóttir, Þorsteinn Loftsson, Einar Stefánsson, Jóhannes K. Kristinsson:
Þróun augndropa gegn gláku með karbóanhýdrasablokkurum. Athugun á augnþrýstingslækk-
andi virkni í kanínum og mönnum (E-2)
12:04 Sigurður Helgason, Slavko H. Bambir:
Vefjabreytingar af völdum kýlaveikibróður í þorski (E-88)
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu, E=erindi, V=veggspjald