Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34
13
Stofa 201: Laugardagur 4. janúar, kl. 8:30-10:06*
Faraldsfræði
8:30 Lilja Sigrún Jónsdóttir, Nikulás Sigfússon, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason:
Dánartíðni meðal kvenna í hóprannsókn Hjartaverndar, þróun og samanburður við konur sem
ekki mættu (E-21)
8:42 Magnús Ólafsson:
Bráðaofnæmi, loftborið, á Mið-Norðurlandi (E-16)
8:54 Laufey Tryggvadóttir, Hrafn Tulinius, Guðrún Birna Guðmundsdóttir:
Áhætta á brjóstakrabbameini tengd notkun getnaðarvarnapillu hjá ungum konum (E-22)
9:06 Hólmfríöur Gunnarsdóttir, Thor Aspelund, Þorlákur Karlsson, Vilhjálmur Rafnsson:
Áhættuþættir brjóstakrabbameins í starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga (E-20)
9:18 Vilhjálmur Rafnsson, Gunnar Guðmundsson:
Eitrun af völdum metýlklóríð skoðuð í langtíma ferilrannsókn (E-17)
9:30 Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir, Mirja Kiilunen:
Lungnakrabbamein meðal múrara á íslandi (E-18)
9:42 Vilhjálmur Rafnsson, Yuna Zhong:
Krabbamein hjá notendum illgresiseyða og skordýraeiturs (E-19)
*Númer í sviga á eftir heiti ágripa vísa til númera þeirra í Fylgiritinu, E=erindi, V=veggspjald