Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Qupperneq 48

Læknablaðið : fylgirit - 15.12.1996, Qupperneq 48
48 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 34 53%, 99% og 54% barnanna. Opsónín virkni var einnig marktækt hækkuð (p<0,0001). Höfðu 56% af sýnum ungbarnanna náð >40% af opsón- ínvirkni fullorðinna gegn 19F og 35% gegn 23F. Fylgni var milli IgG-þéttni og opsónínvirkni gegn 19F (r=0,723, p«0,0001) og 23F (r=0,506, p<<0,0001). Við 13 mánaða bólusetningu hækk- uðu mótefni enn frekar og sermi margra barna hafði náð fullorðins opsónínvirkni. Ályktun: Áttgild prótíntengd fjölsykrubóluefni vekja mótefnamyndun í ungbörnum og mótefnin hafa opsónínvirkni, sem bendir til gagnsemi þeirra til verndar ungbarna gegn pneumókokka- sýkingum. E-65. Verndandi áhrif mótefna gegn pneumókokkum. Samanburður in vitro og in vivo Eiríkur Sceland*, Gestur Viðarsson*, Sigurður Guðmundsson**, Helga Erlendsdóttir***, Gunn- hildur Ingólfsdóttir*, Ingileif Jónsdóttir* Frá *Rannsóknastofu HÍ í ónœmisfrœði, **lyf- lœkningadeild Landspítalans, ***sýk!adeild Landspítalans Inngangur: Gagnsemi tilraunabóluefna er met- in með mælingum á myndun sértækra mótefna við bólusetningu og hvört þau geta komið í veg fyrir sýkingar. Til að reyna að meta gagnsemi bóluefna án þess að gera umfangsmiklar prófanir á vernd- unaráhrifum þeirra í fólki er reynt að nota in vitro próf til mælinga á virkni mótefna og sýkinga- módel í dýrum. Markmið rannsóknarinnar er að koma upp pneumókokkalungnabólgu í heilbrigð- um músum og rannsaka verndandi áhrif aðfluttra mannamótefna in vivo og bera saman við virkni þeirra in vitro. Aðferðir: Mótefnamælingar eru gerðar með ELISA. Opsónínvirkni mótefna in vitro er metin sem mótefnaháð upptaka kleyfkjarna átfrumna á geislamerktum pneumókokkum og dráp sem fækkun pneumókokka (CFU) við sömu aðstæð- ur. Lungnabólga er framkölluð með því að sýkja mýs um nasir og virkni aðfluttra mótefna sem sprautað er í kvið er metin sem fækkun pneumó- kokka sem ræktast úr blóði og lungum. Niðurstöður: Samanburður á opsónín- og drápsvirkni in vitro fyrir þrjár hjúpgerðir pneu- mókokka sem eru algengastar hér á landi var gerður á 10 blóðsýnum bólusettra fullorðinna og sýndi sterka fylgni milli opsónín og drápsvirkni fyrir hjúpgerð 6B (r=0,93, p<,0001), 19F (r=0,92, p<0,001) og 23F (r=0,79, p<0,01). Lungnasýking af völdum pneumókokka 6B, 19F og 23F var ekki viðvarandi (<2d), en einn stofn af 6A olli mikilli blóðsýkingu og leiddi mýsnar til dauða á um tveimur sólarhringum. Aðflutt mannamótefni hreinsuðu pneumókokka úr lung- um, komu í veg fyrir eða hægðu á blóðsýkingu og dauða. Vörnin var háð magni sértækra IgG mót- efna. Ályktun: Fyrstu tilraunir með lungnabólgu í músum sýndu gott samræmi milli magns mótefna, áts og dráps in vitro og verndar in vivo, sem bendir til að músamódelið sé gagnlegt til ákvarða verndandi eiginleika og magn mótefna gegn pneumókokkasýkingum. E-66. Sameindahermun milli M-prótína streptókokka og keratína í meingerð psoriasis Asta Sóllilja Guðmundsdóttir*, Hekla Sigmunds- dóttir*, Bárður Sigurgeirsson**, Michael F. Good***, Helgi Valdimarsson*, IngileifJónsdótt- ir* Frá *Rannsóknastofu HÍ í ónœmisfrœði, **Sjúkrahúsi Reykjavíkur, ***Molecular Im- munology Unit, Queensland Institute of Medical Research, Brisbane Inngangur: Streptókokkasýkingar tengjast til- urð og versnun psoriasisútbrota og sýnt hefur verið fram á að ntikill sameindaskyldleiki er á milli streptókokka og húðar. Við höfum sýnt að virkur psoriasis er tengdur aukinni tíðni á Thl líkum frumum sem greina peptíð M-prótína streptókokka sem hafa sameiginlegar amínósýru- raðir með keratínum og þær hverfa úr blóði sam- fara klínískum bata. Markmið rannsóknarinnar er að skýra hvort sértækni T-frumna byggi á sam- eindahermun milli keratína yfirhúðar og M-pró- tína streptókokka. Aðferðir: Eitilfrumur eru einangraðar úr blóði 10-15 ómeðhöndlaðra sjúklinga með virkan psori- asis og heilbrigðum einstaklingum til samanburð- ar og T-frumur eru einangraðar með rósettu- tækni. Svörun T-frumna gegn M-peptíðum og samsvarandi peptíðum keratína yfirhúðar er mæld sem myndun IFN-( og IL-4 með ELISPOT aðferð og svipgerð þeirra ákvörðuð með flúr- skinslitun og flæðisjá. Niðurstöður: Stutt er síðan rannsókin hófst og búið að kalla inn fimm sjúklinga. Psoraisissjúk- lingar svöruðu M-prótíni betur en heilbrigðir og svörun var oftast gegn M-peptíðum 146 og 145, en lág. Einnig svöruðu sumir keratínpeptíðum. Þær T-frumur sem svara seyta IFN-y en ekki IL-4 og eru því Th-1 líkar. Fyrstu niðurstöður benda til þess að T-frumusvörun gegn M-prótínum streptó- kokka og samsvarandi keratína fari saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.