Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 6
6
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 8:40-10:04
Stofa 101: Faraldsfræði hjarta- og æðasjúkdóma og fleira
Fundarstjórar: Hrafn Tulinius, Guðmundur Þorgeirsson
8:40 E-l. Ahættuþættir kransæðastíflu í hóprannsókn Hjartaverndar 1967-1995
Lilja Sigrún Jónsdóttir, Nikulás Sigfússon, Guðmundur Þorgeirsson, Helgi Sigvaldason
8:52 E-2. Áhættuþættir æðakölkunar og vitræn skerðing. Þriggja áratuga rannsókn
Hjartaverndar
Björn Einarsson, Pálmi V. Jónsson, Gunnar Sigurðsson, Nikulás Sigfússon
9:04 E-3. Simvastatín lækkar nýgengi heilablóðfalla. Reynsla úr 4S
Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson, Jón Þór Sverrisson
9:16 E-4. Eftirlit og meðferð kransæðasjúklinga
Emil L. Sigurðsson, Jón Steinar Jónsson, Guðmundur Þorgeirsso
9:28 E-5. Bættar horfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu á 10 ára tímabili.
Samanburður á milli Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítalans
Jón Magnús Kristjánsson, Karl Andersen
9:40 E-6. Um faraldsfræði lófakreppu á Islandi
Kristján G. Guðmundsson, Reynir Arngrímsson, Nikulás Sigfússon, Þorbjörn Jónsson
9:52 E-7. Dánartíðni og dánarmein karla með lófakreppu
Kristján G. Guðmundsson, Reynir Arngrímsson, Nikulás Sigfússon, Þorbjörn Jónsson
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 10:40-12:04
Stofa 101: Barnalækningar
Fundarstjórar: Ásgeir Haraldsson, Atli Dagbjartsson
10:40 E-22. Ofnæmiseinkenni hjá íslenskum börnuni
Herbert Eiríksson, Björn Árdal, Ásbjörn Sigfússon, Björn Rúnar Lúðvíksson, Héðinn
Sigurðsson, Helgi Valdimarsson, Asgeir Haraldsson
10:52 E-23. Greining hjartasjúkdóma fyrir fæðingu
Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason, Hanna Asvaldsdóttir, Reynir Tómas
Geirsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson
11:04 E-24. Lokun á opinni fósturæð í hjartaþræðingu
Hróðmar Helgason, Gunnlaugur Sigfússon, Herbert Eiríksson, Kristján Eyjólfsson
11:16 E-25. Ferna Fallots á íslandi 1968-1997
Herbert Eiríksson, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason
11:28 E-26. Lotuverkir og önnur lotueinkenni meðal skólabarna í Reykjavík. Algengi og
tengsl við mígreni
Pétur Lúðvígsson, Olafur Mixa
11:40 E-27. Langvinnur lungnasjúkdómur í fyrirburum
Sveinn Kjartansson, Atli Dagbjartsson, Gestur Pálsson, Hörður Bergsteinsson, Þórður
Þórkelsson, Ásgeir Haraldsson
11:52 E-28. Áhrif barkstera á lungnaþroska barna hjá mæðrum með meðgöngueitrun
Sigríður Sveinsdóttir, Þórður Þórkelsson, Hörður Bergsteinsson, Hildur Harðardóttir,
Atli Dagbjartsson, Asgeir Haraldsson