Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 8
8
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 8:40-10:04
Stofa 202: Sýkla- og smitsjúkdómafræði, veirurannsóknir
Fundarstjórar: Astríður Pálsdóttir, Haraldur Briem
8:40 E-15. Rauðuhundavarnir í 20 ár. Reynsla úr síðustu faröldrum
Margrét Guðnadóttir
8:52 E-16. Sýkingar af völdum herpes simplex veiru á Islandi
Geir Tliorsteinsson, Sigrún Guðnadóttir, Gunnar Gunnarsson
9:04 E-17. Er algengi mismunandi stofna HIV-1 veirunnar að breytast á íslandi?
Arthur Löve, Margaret Chen, Matti Sallberg
9:16 E-18. Áhrif fjöllyfjameðferðar bakrita- og próteasahemla á HIV-1 sýkingu á Islandi.
Tveggja og hálfs árs reynsla
Gunnar Gunnarsson, Barbara Stanzeit, Már Kristjánsson, Hugrún Ríkarðsdóttir, Sig-
urður Guðmundsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Haraldur Briem
9:28 E-19. PCR-greiningar á veirusjúkdómum í miðtaugakerfi
Einar G. Torfason, Sigrún Guðnadóttir, Birna Einarsdóttir
9:40 E-20. Lifrarbólguveiru G sýkingar á Islandi
Arthur Löve, Barbara Stanzeit, Sveinn Guðmundsson, Anders Widell
9:52 E-21. Lifrarbólga C meðal sprautufíkla á Islandi
Þórarinn Tyrfingsson, Arthur Löve, Bjarni Þjóðleifsson, Sigurður Olafsson
Mánudagur 4. janúar 1998 kl. 10:40-12:04
Stofa 202: Faraldsfræði, ýmislegt
Fundarstjórar: Vilhjálmur Rafnsson, Elías Ólafsson
10:40 E-36. Reykingavenjur vélstjóra, er hægt að komast að þeim með fyrirspurnum?
Vilhjálmur Rafnsson
10:52 E-37. Nýgengi krabbameina meðal iðnverkakvenna
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson
11:04 E-38. Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi meðal kvenna sem hættu störfum í fisk-
vinnslu eru tíðari en meðal þeirra sem héldu áfram að vinna
Hulda Olafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson
11:16 E-39. Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfí meðal starfsfólks við afgreiðslukassa mat-
vöruverslana
Þórunn Sveinsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson
11:28 E-40. Faraldsfræðileg rannsókn á sýrutengdum kvillum hjá Islendingum
Linda Björk Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson, Rúnar Vilhjálmsson
11:40 E-41. Faraldsfræði ætisára á 20. öldinni. Áhrif breyttra lífsskilyrða á íslandi
Hildur Thors, Cecilie Svanes, Bjarni Þjóðleifsson