Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 14
14
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLG1RIT 37
Þriðjudagur 5. janúar 1998 kl. 15:40-17:05
Stofa 101: Sýkla- og smitsjúkdómafræði. Bólusetningar
Fundarstjórar: Hrafn Tulinius, Þórólfur Guðnason
15:40 E-112. Verndandi áhrif mótefna gegn pneumókokkum in vitro og in vivo
Eiríkur Sœlaitd, Gestur Viðarsson, Ingileif Jónsdóttir
15:52 E-113. Prótíntengd fjölsykrubóluefni gegn pneumókokkum örva myndun á mótefn-
um í ungbörnum sem vernda mýs gegn lungnabólgu og blóðsýkingu
Eiríkur Sœland, Hávard Jakobsen, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir,
Ingileif Jónsdóttir
16:04 E-114. Opsónínvirkni, magn og sækni pneumókokkamótefna
Ingileif Jónsdóttir, Gestur Viðarsson, Eiríkur Sœland, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Sigur-
veig Þ. Sigurðardóttir, Karl G. Kristinsson, Katrín Davíðsdóttir, Sveinn Kjartansson, Þór-
ólfur Guðnason, Odile Leroy
16:16 E-115. Bólfesta pneumókokka í nefkoki barna sem eru bólusett með PNC-D eða
PNC-T er tengd lélegra IgG svari gegn sömu hjúpgerðum við endurbólusetningu
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason, Katrín Davíðs-
dóttir, Sveinn Kjartansson, Odile Leroy, Ingileif Jónsdóttir
16:45 E-116. Bólusetning verndar kindur gegn hæggengu sýkingunni visnu-mæði
Margrét Guðnadóttir
Þriðjudagur 5. janúar 1998 kl. 15:40-16:40
Stofa 201: Sameinda- og frumulíffræði og genalækningar
Fundarstjórar: Eiríkur Steingrímsson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir
15:40 E-117. Samband milli arfgerða príongensins í íslensku fé og næmi fyrir riðusmiti
Stefanía Þorgeirsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Guðmundur Georgsson, Astríður Páls-
dóttir
15:52 E-118. Leit að einkennalausum smitberum riðu. Samanburður á arfgerðum príon-
gensins (PrP), vefjameinafræði og ónæmislitun fyrir PrPsc í riðuhjörð
Stefanía Þorgeirsdóttii; Hjalti Már Þórisson, Sigurður Sigurðarson, Guðmundur Ge-
orgsson, Astríður Pálsdóttir
16:04 E-119. Þættir sem hafa áhrif á vöxt mæði-visnuveiru í hnattkjarna átfrumum
Bjarki Guðmundsson, Guðrún Agnarsdóttir, Oddur Olafsson, Sigríður Matthíasdóttir,
Valgerður Andrésdóttir
16:16 E-120. Vöxtur mæði-visnuveirustofna úr lungum og heilum kinda og erfðablendinga
í hnattkjarna átfrumum, æðaflækjufrumum, liðþelsfrumum og bandvefsfrumum kinda
Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Schmidhauser, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Sigurbjörg
Þorsteinsdóttir, Guðmundur Georgsson, Guðmundur Pétursson, Ólafur S. Andrésson,
Svava Högnadóttir, Valgerður Andrésdóttir
16:28 E-121. Smíði á genaferjum byggðum á visnuveiru
Helga Bjarnadóttir, Hildur Helgadóttir, Valgerður Andrésdóttir, Ólafur S. Andrésson, Jón
Jóhannes Jónsson