Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37
15
Veggspj aldasýning
í anddyri Odda 4. og 5. janúar 1999
Kynning á veggspjöldunum þriðjudaginn 5. janúar kl. 10.40-12.30
Augnlækningar ................ VI
Barnalækningar ............... V2
Erfðafræði ................... V3-V7
Faraldsfræði ................. V8-V12
Frumulíffræði................. V13-V14
Hjarta-og æðasjúkdómar........ V15-V16
Krabbamein ................... V17-V24
Lífeðlisfræði ................ V25-V27
Lífefnafræði ................. V28-V29
Lyfjafræði ................... V30-V47
Lyflæknisfræði ............... V48
Ónæmisfræði .................... V49-V57
Smitsjúkdómar og sýklafræði ... V58-V80
Sjúkraþjálfun ................ V81-V82
Taugasjúkdómar ............... V83-V87
Augnlækningar
V-l. Ahrif kolsýruanhýdrasahamlara á súrefnisþrýsting í sjóntaugum svína
Þór Eysteinssson, K. Bang, M. LaCour, P.K. Jensen, J.F. Kiilgaard, J. Dollerup, E. Scherfig,
Einar Stefánsson
Barnalækningar
V-2. Sykursýki barna á íslandi. Arfgerðargreining MHC-gena
Valgerður M. Backman, Jeffrey R. Gulcher, Anne C. Fasquel, Hjalti Andrason, Arna Einarsdóttir,
Kristleifur Kristjánsson, Kári Stefánsson, Arni V. Þórsson
Erfðafræði
V-3. Einangrun og raðgreining gena úr glóðarskóf
Olafur S. Andrésson, Snorri Páll Davíðsson, Astrid Boucher-Doigneau, Shannon Sinneman,
Vivian Miao
V-4. Phenýlketónúría á Islandi með nýja stökkbreytingu í phenýlalanín hydroxýlasa
geninu
Atli Dagbjartsson, Per Guldberg, Þorvaldur Veigar Guðmundsson, Reynir Arngrímsson, Flemm-
ing Guttler
V-5. Tvær nýjar stökkbreytingar í príongeninu finnast í íslcnsku sauðfé
Hjalti Már Þórisson, Stefanía Þorgeirsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Guðmundur Georgsson, Ást-
ríður Pálsdóttir
V-6. Hækkaður fjöldi IL-10 framleiðandi frumna hjá sjúklingum með rauða úlfa og
1° ættingjum þeirra í fjölskyldum með mörg tilfelli af rauðum úlfum
Gerður Gröndal, Helga Kristjánsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Ingrid Lundberg, Lars Klare-
skog, Kristján Steinsson