Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Page 20
20
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLG1RIT 37
V-77. Stökkbreytnitíðni mæði-visnuveiru
Páll J. Líndal, Robert Skraban, Svafa Sigurðardóttir, Valgerðttr Andrésdóttir
V-78. Þróun á DNA bóluefni gegn visnuveirunni
Helga María Carlsdóttir, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Guðmundur Pétursson
V-79. Tíðni nokkurra sníkjudýra sem smitað geta menn, í íslenskum svínum
Matthías Eydal, Konráð Konráðsson
V-80. Lyfjanæmi Helicobacter pylori á Islandi
Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Karl G. Kristinsson, Bjarni Þjóðleifs-
son, Erla Sigvaldadóttir, Olafur Steingrímsson, Einar Oddsson
Sjúkraþjálfun
V-81. Samanburður á tveimur þjálfunaraðferðum fyrir hjartasjúklinga á Islandi
Olöf R. Amundadóttir, Björn Magnússon, Magnús B. Einarsson, Þórarinn Sveinsson
V-82. Áreiðanleiki mælitækisins Andra
María Ragnarsdóttir
Taugasjúkdómar
V-83. Greining á skráningargögnum um hjálparþurfi unglinga sem leituðu til Rauða
kross hússins
Eiríkur Örn Arnarson, Helgi Hjartarson
V-84. Greining á skráningargögnum símaþjónustu Rauða kross hússins
Eiríkur Örn Arnarson, Helgi Hjartarson
V-85. Kopar, cerúlóplasmín og súperoxíðdismútasi í sjúklingum með Alzheimers sjúk-
dóm og Parkinsons sjúkdóm. Tvenndarrannsóknir með samanburði við heilbrigða
Jón Snœdal, Jakob Kristinsson, Guðlaug Þórsdóttir, Þorkell Jóhannesson
V-86. Taugalæknisfræðileg og taugasálfræðileg samsvörun hjá öldruðu fólki
Grétar Guðmundsson, Þuríður J. Jónsdóttir
V-87. Einangrun og ræktun sléttvöðvafrumna úr heilaæðum sjúklings með arfgenga
heilablæðingu
Finnbogi R. Þormóðsson, Ingvar H. Ólafsson, Daði Þ. Vilhjálmsson, Hannes Blöndal