Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 24

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 24
24 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 E-6. Um faraldsfræði lófakreppu á ís- landi Kristján G. Guðmundsson", Reynir Arngríms- son2>, Nikulás Sigfússon3>, Þorbjörn Jónsson4> Frá '‘Heilsugœslunni Blöndósi, 2,erfðalceknis- frœði HÍ, 3>Hjartavernd, 4>immunologisk avd. Rikshospitalet, Noregi Inngangur: í fjórðu innköllun Hjartavernd- ar voru 2.165 einstaklingar skoðaðir með tilliti til lófakreppu (Dupuytren's disease). Algengi lófakreppu og faraldsfræðilegir þættir voru kannaðir. Efniviður og aðferðir: Hnútur í lófa, krepptir fingur og aðgerð vegna lófakreppu voru notuð til að greina sjúkdóminn. Tíðni sjúkdómsins og tengsl við ýmsa faraldsfræðilega þætti voru könnuð. Við tölfræðilega úrvinnslu var notuð lógistísk aðhvarfsgreining (logistic regression analysis). Niðurstöður: Af 1.297 körlum greindust 249 eða 19,2% með teikn um lófakreppu og al- gengi hennar óx með hækkandi aldri. Af 868 konum greindust 38 eða 4,4% með teikn um sjúkdóminn. Blóðsykur var tölfræðilega mark- tækt hækkaður hjá körlum (OR=1,01; 95% Ci 1,00-1,01; p=0,04). Reykingar tengdust lófa- kreppu hjá körlum (OR=l,49; 95% Ci 1,04- 2,16; p=0,03) og erfiðisvinnumenn voru með hana í auknum mæli (OR=l,66; 95% Ci 1,08- 2,53; p<0,02) en hún var sjaldséð meðal menntamanna (OR=0,55; 95% Ci 0,31-0,99; p<0,05). Karlar sem höfðu sjúkdóminn reynd- ust léttari (OR=0,97; 95% Ci 0,96-0,98; p<0,001). Niðurstöður: Lófakreppa er algeng á ís- landi, sérlega meðal karla, og algengi vex með hækkandi aldri. Þættir eins og atvinna, mennt- un, reykingar og líkamsþyngd tengjast lófa- kreppu. E-7. Dánartíðni og dánarmein karia með lófakreppu Kristján G. Guðmundsson", Reynir Arngríms- son21, Nikulás Sigfússon3>, Þorbjörn Jónsson4' Frá "Heilsugœslunni Blönduósi, 2,erfðalœknis- frœði Hl, 31Hjartavernd, 4>immunologisk avd. Rikshospitalet, Noregi Inngangur: Lófakreppa (Dupuytren's dis- ease) er algeng hjá íslenskum körlum og tíðnin vex með hækkandi aldri. Körlum með lófa- kreppu var fylgt eftir í 15 ár og dánarmein og dánartíðni könnuð. Efniviður og aðferðir: Af 1.297 körlum sem voru skoðaðir með tilliti til lófakreppu árið 1981 í Jjórðu innköllun Hjartaverndar greind- ust 184 með hnúta í lófa og 65 voru með krepptan fingur eða höfðu farið í aðgerð vegna sjúkdómsins. Dánarmein og krabbamein voru könnuð. Notuð var aðhvarfsgreining Cox við útreikninga og leiðrétt fyrir aldri og reyking- um. Samanburðarþýðið voru þeir í úrtakinu sem ekki greindust með lófakreppu. Niðurstöður: Dánartíðni karla með hnúta í lófa (n= 184) var ekki aukin. Hlutfallsleg dán- artíðni karla með krepptan fingur (n=65) var aukin (Hazratio 1,6; 95% Ci 1,10-2,33; p<0,01). Dánartíðni úr krabbameinum var auk- in nærri tvöfalt hjá körlum með fingurkreppu (Hazratio 1,96; 95% Ci 1,04-3,70; p=0,04) og dánartíðni vegna annars en krabbameina og kransæðasjúkdóms var aukin (Hazratio 2,04; 95% Ci 1,13-3,68; p=0,02). Nýgengi krabba- meina (incidence) var ekki marktækt aukið og engin ein tegund krabbameina var aukin með marktækum hætti. Alyktanir: Karlar með krepptan fingur vegna lófakreppu hafa aukna dánartíðni og nærri tvö- faldar líkur á að deyja úr krabbameinum. E-8. Greining á sykruþætti þorska - mót- efni (IgM) Bergljót Magnadóttir", Cristina Colominas21, Pauline Rudd21 Frá "Tilraunastöð HÍ í meinafrœði að Keldum, 21Glycobiology Institute, Dept. of Biochemistry, University of Oxford, Oxford Mótefni (IgM) var einangrað úr sermi þorska (Gadus morhua L.) með gelsíu-, jónskipta- og sértækri súluskiljun. Sýni voru meðhöndluð með endó-sykrukljúfunum PNGasa, sem klýf- ur allar N-tengdar sykrur, og O-glýkanasa, sem klýfur flestar O-tengdar sykrur. Niðurstöður sýndu að þorska-lgM innihélt sennilega ein- göngu N-tengdar sykrur, sem voru staðsettar á þungu keðjunni. Sykrumagn var áætlað um 16 kDa eða um 20% af þungu keðjunni (76,7 kDa) en 15% af heildarmólþunga IgM (845 kDa). Amínósýrugreining á þungu keðjunni sýndi að möguleg N-tengd set voru fimm og að þau voru eingöngu staðsett á óbreyttum svæðum CH2, CH3 og CH4. Meðhöndlun með öðrum endó- sykrukljúfum, Endo H, Endo F2 og Endo F3, gaf til kynna að sykrurnar væru af complex gerð en ekki af oligomannose eða hybrid gerð. Fjölsykrur voru greindar nánar eftir flúormerk- ingu með normal fasa HPLC greiningu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.