Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 34

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 34
34 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 hjá fóstri. Greindir hjartagallar voru: vanþroska vinstra hjarta (7), lokuvísagalli (4), flókinn samsettur hjartagalli (3), op milli slegla (3), hjartavöðvasjúkdómur (3), ferna Fallots (2), op inilli gátta (2), lungnaslagæðarþrengsli (2), sameiginlegur slagæðastofn (1), víxlun megin- slagæða (1), þríblöðkulokun (1) og víxlun meginslagæða samfara opi milli slegla (1). Sautján meðgöngum lauk með framkallaðri fóstureyðingu. Eitt fóstur dó í móðurkviði en þrjú skömmu eftir fæðingu. Þrettán fóstur eru lifandi og hafði greining fyrir fæðingu áhrif á meðferð þeirra við og eftir fæðingu . Alyktanir: Greiningu á hjartasjúkdómum hjá fóstrum er hægt að framkvæma um og eftir miðja meðgöngu með umtalsverðu öryggi. Af- brigðileg skimskoðun í 19. viku meðgöngu er helsta ábending fyrir ómskoðun á fósturhjarta og gegnir veigamiklu hlutverki hérlendis í greiningu hjartasjúkdóma fyrir fæðingu. Horf- ur barna sem greinast með hjartasjúkdóm fyrir fæðingu eru ekki góðar en slík greining getur skipt miklu máli fyrir meðferð og horfur á læknanlegum hjartagöllum. Greining á hjarta- sjúkdómum fyrir fæðingu hefur haft áhrif á tíðni meðfæddra hjartagalla á Islandi. E-24. Lokun á opinni fósturæð í hjarta- þræðingu Hróðmar Helgason", Gunnlaugur Sigfússon", Herbert Eiríksson", Kristján Eyjólfsson21 Frá "Barnaspítala Hringsins, 2,lyflœkninga- deild Landspítalans Inngangur: Opin fósturæð (PDA) er al- gengur meðfæddur hjartagalli og í íslenskri rannsókn frá 1989-1995 var opin fósturæð um 7% allra meðfæddra hjartagalla. Til skamms tíma var meðferðin opin skurðaðgerð þar sem æðin var undirbundin og henni skipt. A árinu 1994 var ný aðferð við að loka opinni fósturæð tekin upp hér á landi. 1 hjartaþræðingu er kom- ið fyrir í æðinni stálgormi með íofnum dacron tjásum. Við kynnum árangur þessarar meðferð- ar á árunum 1994 til 1998 á Landspítalanum. Efniviður og aðferðir: Við skoðuðum sjúkra- skrár og þræðingarskýrslur þeirra sjúklinga sem lagðir voru inn á Landspítalann frá því í nóvember 1994 til 30. september 1998 og höfðu greininguna opin fósturæð. Skoðuð var kynja- skipting, aldur og meðferð í hjartaþræðingu (teg- und og stærð gorma, stærð PDA) og fylgikvillar. Niðurstöður: Fjörutíu og sex sjúklingar, 31 stúlka/kona og 15 drengir (kynhlutfall 2,1:1) á aldrinum 0,8-65 ára (miðtala 4,5 ár) gengust undir'lokun í þræðingu. A árinu 1994: fimm sjúklingar, 1995: 13 sjúklingar, 1996: níu sjúk- linga, 1997: átta sjúklingar og 1998: 10 sjúk- lingar. Lokun á opinni fósturæð fékkst í 43 sjúklingum (91,5%). Afdrif hinna sjúklinganna voru: 1) Gorminn rak út í vinstra lunga og var skilinn þar eftir og hætt við lokun í þræðingu. Var æðinni lokað með skurðaðgerð síðar. 2) I tveimur sjúklingum fékkst ófullnægjandi lega er gormurinn hafði verið staðsettur og var hann því dreginn út aftur, annar sjúklingurinn gekkst síðar undir aðgerð en hinn hefur ekki gengist undir aðgerð. Hjá hinum sjúklingunum 43 var stærð opnu fósturæðarinnar sem var lokað; 1 mm: 12 sjúklingar, 1,5 mm: 11 sjúklingar, 2 mm: 11 sjúklingar, 2,5 mm: fimm sjúklingar, 3 mm: fimm sjúklingar og >3 mm: tveir sjúk- linga mælt í æðamyndatöku (angiography). Fylgikvillar voru gormarek út í lungnaslagæð hjá fjórum sjúklingum og náðist að taka þá út aftur hjá þremur. Þrjátíu sjúklingar af 46 voru útskrifaðir samdægurs af sjúkrahúsinu, hinir 16 voru útskrifaðir næsta dag. Alyktanir: Við ályktum að lokun opinnar fósturæðar í hjartaþræðingu sé örugg og virk aðferð með minni háttar fylgikvillum. E-25. Ferna Fallots á íslandi 1968-1997 Herbert Eiríksson, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason Frá Barnaspítala Hringsins Inngangur: Ferna Fallots (tetralogy of Fal- lot) er einn algengasti meðfæddi hjartagallinn sem veldur bláma. Rannsókn þessi nær til allra barna með þennan sjúkdóm á Islandi á árabil- inu 1968-1997. Efniviður og aðferðir: Gagna var aflað úr sjúkraskrám sem innnihéldu hjartaómskoðun- ar-, hjartaþræðingar- og krufningaskýrslur. Skoðað var nýgengi sjúkdómsins, greining, meðferð og horfur. Niðurstöður: Þrjátíu og átta börn reyndust hafa fernu Fallots á þessu 30 ára tímabili, eitt á hverjar 3.444 fæðingar. Tveir þriðju hlutar sjúklinga greindust fyrir eða innan viku frá fæðingu, þar af tveir á fósturskeiði. Kynja- skipting var jöfn, 19 drengir og 19 telpur. Þrjá- tíu og tveir einstaklingar höfðu hefðbundið form fernu Fallots, þrír höfðu að auki fullkom- lega heft blóðflæði frá hægri slegli til lungna (pulmonal atresia) og þrjú börn höfðu flóknari galla. Níu böm höfðu aðra meðfylgjandi sköpu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.