Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 44

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Blaðsíða 44
44 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 áhættu meðal íbúa sömu borgar verður ekki skýrður með ólíku framboði dagsbirtu né öðr- um umhverfisaðstæðum. Niðurstöðurnar taka af tvímæli um þátt erfða í þróun vetrarþung- lyndis. E-44. Dánartíðni ungbarna og Crohns sjúkdómur Sigurður Björnsson", Jóhann Heiðar Jóhanns- son2', Scott Montgomery3>, Bjarni Þjóðleifsson41 Frá "Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 2)rannsóknastofu HI í meinafrœði, "Royal Free Hospital London, 4,lyflœkningadeild Landspítalans Inngangur: Fylgni á milli nýgengis Crohns sjúkdóms og ungbarnadauða hefur nýlega ver- ið skoðuð í 13 Evrópulöndum á sama tíma (Lancet 1997; 349: 472-3). Rannsóknin leiddi í ljós marktæka neikvæða fylgni milli tíðni Crohns sjúkdóms og ungbarnadauða. Tilgang- ur rannsóknar okkar var að athuga hvort sams konar samband fyndist á Islandi. Efniviöur og aðferðir: 1. Skrá um alla sjúk- linga greinda með Crohns sjúkdóm (160) og sáraristilbólgu (colitis ulcerosa) (705) greinda á íslandi fram að 1994. 2. Skrá um alla sem fæddust á íslandi milli 1915 og 1984 (278.846) (Hagskinna 1997). 3. Skrá um ungbarnadauða á fyrsta ári eftir fæðingu (Hagskinna 1997). Aldursbundin áhætta á að fá svæðisgarnabólgu eða sáraristilbólgu var reiknuð með hlutfalls- legu áhættulíkani Cox. Dánartíðni ungbarna á fyrsta ári og kynferði voru sett upp sem fastar breytur. Niðurstöður: Marktæk neikvæð fylgni (p<0,001) fannst milli dánartíðni ungbarna og aldurs/kynstaðlaðrar áhættu fyrir Crohns sjúk- dómi. Ahættan á að fá Crohns sjúkdóm á því tímabili sem áhætta var mest var 17 föld (4,3- 67,3) miðað við það tímabil þegar tíðnin var lægst. Ekki fannst marktæk fylgni milli ung- barnadauða og tíðni sáraristilbólgu. Umræða: Lækkandi dánartíðni ungbarna er samnefnari fyrir fjölmarga umhverfisþætti sem hafa breytst til batnaðar á seinustu áratugum. Þar koma við sögu almennt bætt heilsufar, betri fæðingarhjálp og bætt mæðra- og ungbarnaeft- irlit. Mjög ör fólksfjölgun varð eftir 1950 og jafnframt bötnuðu samgöngur sem leiddi til breyttrar faraldsfræði veirusjúkdóma. Börn voru útsett fyrr á ævinni fyrir veirusýkingum og meiri líkur urðu á samtímis sýkingum. Bólusetningar breyttu síðan þessari mynd enn frekar. Vaxandi tíðni Crohns sjúkdóms samfara þessum breytingum vekur upp margar spurn- ingar. í meðfylgjandi erindi er skoðað hvort fylgni -sé á milli Crohns sjúkdóms og breyttrar faraldsfræði vissra veirusjúkdóma. E-45. Samtímafaraldur mislinga og hettusóttar eykur áhættu á þarmabólgu- sjúkdómum Sigurður Björnsson", Jóhann Heiðar Jóhanns- son2), Scott Montgomery", Bjarni Þjóðleifs- son41 Frá "Sjúkrahúsi Reykjavíkur; 2lrannsóknastofu Hl í meinafrœði, "Royal Free Hospital London, lyflœkningadeild Landspítalans Inngangur: Vírussýkingar með skömmu millibili á fyrstu árum ævinnar geta aukið áhættu á þarmabólgusjúkdómum síðar á ævinni. Efniviður og aðferðir: 1. Skrá um alla sjúk- linga greinda með svæðisgarnabólgu (160) og sáraristilbólgu (705) á íslandi fram að 1994. 2. Skrá um alla sem fæddust á íslandi milli 1915 og 1984 (278.846) (Hagskinna 1997). Áhætta fyrir hvern einstakling á að fá þarma- bólgusjúkdóm var reiknuð samkvæmt áhættu- líkani Cox fyrir hvert faraldursár. Áhætta var vegin og leiðrétt fyrir áhrifum mismunandi tíðni ungbarnadauða með notkun vibal distri- bution. Faraldursár var skilgreint sem ár með minnst 100 skráðum tilfellum. Faraldrar af mislingum, hettusótt og hlaupabólu voru kann- aðir og skráðir samkvæmt Hagskinnu. Niðurstöður: Áhætta á að fá þarmabólgu- sjúkdóm var ekki marktæk aukin ef einstak- lingur var aðeins útsettur fyrir einni vfrussýk- ingu á ári. Ef einstaklingur var útsettur fyrir mislingum og hettusótt á sama ári jókst mark- tækt áhættan fyrir Crohns sjúkdómi (p<0,0001), vaxandi að þriðja ári. Fyrir svæðisgarnabólgu var áhætta einnig marktækt aukin (p<0,0001), en ekki var munur á öðru og þriðja ári. Hlaupa- bólufaraldrar höfðu engin áhrif á áhættu. Ályktanir: Niðurstöður styðja tilgátu um að samtímis sýking mislinga og hettusóttar auki áhættu á þarmabólgusjúkdómum og gefa tilefni til að hugleiða áhrif samtímis bólusetningar við mislingum, hettusótt og rauðhundum. E-46. Bólga í þörmum hjá nánum skyld- mennurn sjúklinga með hryggikt. Ríkj- andi erfðir? Arni J. Geirsson", Guðmundur Sigþórsson21, Ingvar Bjarnason2', Inga Reynisdóttir'1, Krist- leifur Kristjánsson", Bjarni Þjóðleifsson11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.