Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Side 50

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Side 50
50 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLG1RIT 37 Niðurstöður: Þéttni S-25-OH-D var mjög mismunandi eftir aldurshópum, lægst í hópi 12-15 ára stúlkna (1.) þar sem 37% höfðu <25 nmól/L sem talið hefur verið æskilegt viðmið- unargildi, 18,6% í II., 15,1% í III., 28% í IV. og 8,1% meðal sjötugra kvenna (V.). Marktækar árstíðarbundnar sveiflur í S-25-OH-D voru verulegar í hópi 12-15 ára stúlkna með lág- marki í janúar-mars. Litlar sveiflur voru í þéttni S-25-OH-D meðal sjötugra kvenna þar sem 82% tóku lýsi eða fjölvítamín. I hópi 34-48 ára kvenna tóku 31% lýsi. D-vítamínneyslan var hæst meðal sjötugra kvenna 15,9 pg/dag en lægst 7,5 pg að meðaltali í hópi 16 ára stúlkna. Fylgnistuðull (r) milli D-vítamínneyslu og S- 25-OH-D fyrir hópana í heild var 0,3-0,45 en verulega hærri ef sleppt var þeim sem stunduðu ljós. Þéttni kalkhormóns í blóði sjötugra kvenna fór samfellt lækkandi með hækkandi gildum á S-25-OH-D. Alyktanir: D-vítamínbúskapur sjötugra kvenna er almennt góður en er verulega ábóta- vant hjá 12-15 ára stúlkum og meðal 34-48 ára kvenna síðla vetrar. Mismunurinn skýrist vænt- anlega af meiri lýsisinntöku eldri kvenna. Þess- ar niðurstöður gefa til kynna að ástæða væri til að D-vítamínbæta mjólkurvörur að vetrinum til að tryggja lágmarks D-vítamínneyslu sem virð- ist vera um 10 pg(400 ein.)/dag. Rannsóknin gefur þó ekki ótvíræð svör um hvað sé eðlilegt 25-OH-D gildi í blóði. E-56. Rannsókn á sjötugum reykvískum konum. Bcinþéttni, næring, lífshættir Gunnar Sigurðsson121, Díana Óskarsdóttir", Leifur Franzson1'1, Hólmfríður Þorgeirsdótt- ir41, Laufey Steingrímsdóttir41 Frá "rannsóknastofu Sjúkrahúss Reykjavíkur um beinbrot og beinþynningu, 2llyflœkninga- deild og 3)rannsóknadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur, 4,Manneldisráði Islands Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna samband beinþéttni og næringarþátta (kalks og D-vítamíns), lífshátta (reykinga, lík- amshreyfingar og fleira) og líkamlegra þátta meðal sjötugra kvenna (magn fitu og mjúk- vefja, þar með talið vöðva). Efniviður og aðferðir: Öllum konum í íbúaskrá Reykjavíkur sem urðu sjötugar á árinu 1997 (alls 418) var boðin þátttaka, 308 konur mættu eða 73,6%. Heildarbeinþéttni var mæld með dual energy X-ray absorptiometry (DEXA), einnig í mjöðm og lendhrygg (L:II-L:IV); heildarmagn fitu og mjúkvefja líkamans var mælt með DEXA. Blóðrannsóknir: 25-OH- vítami'n-D, kalkhormón (PTH), osteókalcín, alkalískur fosfatasi, kreatínín. Þvag: N-teleó- peptíð (niðurbrotsefni kollagens). Neysla kalks og D-vítamíns var metin með stöðluðum spurningalista. Lífshættir voru kannaðir með spurningalista, til dæmis líkamshreyfing og áreynsla við fyrri störf. Niðurstöður: Af hópnum höfðu 42% hlotið eitt eða fleiri brot og sá hópur hafði marktækt lægri beinþéttni en hinar sem ekki höfðu brotn- að. Átta (2,6%) reyndust hafa prímera ofstarf- semi kalkkirtils (hyperpara-thyroidismus), fjórar voru á prednisólonmeðferð, 15 á bisph- osphonate meðferð og 34 voru á östradíól með- ferð. Þessi hópur var útilokaður frá frekari út- reikningum. Fjölþáttagreining náði því til 251 konu. Engin marktæk fylgni fannst milli bein- þéttni og kalk- eða D-vítamínneyslu, þéttni 25- OH-D í blóði eða reykinga. Marktækir áhrifaþættir á beinþéttni reyndust nokkuð mismunandi fyrir hrygg og mjöðm. Með tilliti til heildarbeinþéttni var magn mjúk- vefja (endurspeglar meðal annars vöðvamagn) mikilvægast og skýrði 11,9% af heildarbreyti- leika beinþéttninnar, S-osteókalcín 9,2%, S- PTH 1,7% og notkun blóðþrýstingslyfja 3,7%. Samtals skýrðu þessir þættir 28,1% af breyti- leikanum í heildarbeinþéttni. Ályktanir: Um það bil fjórðungur af breyti- leika í beinþéttni tengist þáttum sem mældir voru í þessari rannsókn. Líkamlegir þættir eins og magn mjúkvefja og fitu skiptu mestu máli til aukningar en þættir sem endurspegla beinum- setningu (osteókalcín og PTH) höfðu einnig marktæk (neikvæð) áhrif. Líkamshreyfing, meira en einfaldar göngur, var marktækur já- kvæður þáttur í heildarbeinþéttni, svo og notk- un blóðþrýstingslyfja sem var óháð öðrum mældum breytum. E-57. Dregið úr svefnlyfjanotkun vist- fólks á öldrunarstofnunum. Forkönnun Haukur Valdimarsson", Júlíus Björnsson21, Anna Torres341, Pálmi V. Jónsson'-51, Jóna V. Guðmundsdóttir", Bryndís Benediktsdóttir5), Sigurbjörn Björnsson", Kristján Linnet", Björg Þorleifsdóttir', Sveinbjörn Gizurarson41 Frá "öldrunarsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur, 21svefnrannsóknastofu geðdeildar Landspítal- ans, 31Háskólanum í Barcelona, 41námsbraut t lyfjafrœði HÍ, 5'lœknadeild HÍ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.