Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 60

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Síða 60
60 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 Inngangur: Sýkingar af völdum S. aureus geta verið alvarlegar og meðferð löng og erfið. Kannaðar voru klínískar breytur hjá sjúkling- um með S. aureus blóðsýkingu og ýmis lyfhrif díkloxacillíns, sem er eitt af kjörlyfjum gegn S. aureus. Efniviður og aðferðir: Rannsakaðir voru stofnar S. aureus sem ræktuðust úr blóði 75 sjúklinga á Landspítalanum á árunum 1995- 1998. Fundinn var hamstyrkur (MIC), postanti- biotic effect (PAE) og drápshraði díkloxacill- íns. Þol (tolerance) var fundið með sermis- þynningarprófi. Úr sjúkraskrám voru fengnar klínískar upplýsingar, svo sem hæsti hiti, tími með hita, sjúkrahúsdvöl, hvít blóðkorn, kreat- ínín, lyfjameðferð, aðrir sjúkdómar og afdrif. Breytur voru bornar saman með Pearsons fylgnistuðli og prófi. Undir erfið tilfelli (46) féllu þeir sem létust innan sex mánaða (22). Aðrir sjúklingar voru, sjúklingar með bein- og mergbólgu (osteomyelitis) (16), hjartaþels- bólgu (endocarditis) (1), liðbólgu (arthritis) (2), krabbamein (8), hvítblæði (3), sykursýki (11) og nýrnabilun (12). Niðurstöður: Sjúklingamir voru 1-93 ára (56±23), karlar 61% og konur 39%. Dánartíðnin var 16% (12/75) innan 10 daga og 29% (22/75) innan sex mánaða. Dvalartími var 2-238 dagar (35±39). Allir stofnar vom næmir fyrir díkloxa- cillíni, MIC var 0,047-0,750 mg/1. PAE var -0,2- 2,6 klukkustundir (1,1 ±0,5). Enginn stofn var þolinn (MBC/MIC í sermi var frá 1-16). Dráps- hraði var 0-2 log/klukkustund (0,8±0,5). B-lact- amlyf vom notuð í 79% tilvika og kloxacillín eða díkloxacillín í 68% tilvika. Hvorki fannst fylgni milli lyfhrifa og klínískra breytna né milli famað- ar sýkingarinnar (lifun, dvalartími) og annarra klínískra breytna. Erfiðir sjúklingar voru eldri (p=0,05), höfðu hærri dánartíðni (p=0,004), karl- ar vom fleiri (p=0,04), þeir fengu ekki eins háan hita (p=0,004) og sýklastofnar þeirra höfðu styttra PAE (p=0,076). Af einstökum hópum sjúklinga skáru nýmasjúklingar sig nokkuð úr, en dánartíðni þeirra var hærri en annarra (p=0,0001) og bein- og liðsýkingar voru nær eingöngu sjúk- dómar karla (17/18). Þeir sem vom lengi með hita höfðu hærri hæsta hita, en famaðist þó ekki verr en öðmm. Alyktanir: Ekki reyndist unnt í þessari rannsókn að greina klínískar breytur sem höfðu marktæk tengsl við dánartíðni úr S. aureus sýk- ingum. Þær breytur lyfhrifa sem athugaðar voru réðu einnig litlu um farnað sjúklinganna. E-75. Tengsl sýklalyfjanotkunar í samfé- laginu og sýklalyfjaónæmis meðal helstu eyrnabólgubaktería Aðalsteinn Gunnlaugsson, Vilhjálmur A. Ara- son, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Jóhann A. Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson Frá lœknadeild HI, Heilsugœslustöðinni Sól- vangi, sýklafrœðideild og lyflœkningadeild Landspítalans Inngangur: Algengi penisillín ónæmra pneumókokka (POPa) óx hratt á Islandi fram til ársins 1993. Rannsókn gerð árin 1992-1993 sýndi fram á sterk tengsl milli sýklalyfjanotk- unar og þess að bera penisillín ónæma pneumó- kokka. I kjölfar þeirrar rannsóknar var hafinn áróður fyrir markvissari notkun sýklalyfja. Markmið rannsóknar okkar nú var að kanna algengi ónæmra eyrnabólgubaktería á sömu svæðum og 1992-1993 og tengsl ónæmis við sýklalyfjanotkun þar í dag. Efniviður og aðferðir: Rannsóknarþýðið samanstóð af slembidreifðu úrtaki bama, eins til sex ára frá fjórum bæjarfélögum, Vestmanna- eyjum, Egilsstöðum, Bolungarvík og Hafnar- firði. Nefkokssýnum og upplýsingum um sýklalyfjanotkun á síðastliðnu ári var safnað frá sérhverju barni. Sýnin voru unnin á staðl- aðan hátt með það fyrir augum að greina S. pneumoniae, H. influenzae og M. catarrhalis. E-próf var notað til þess að mæla hamstyrk (MIC) og nítrócefínpróf til að kanna fyrir B- laktamasa framleiðslu. Niðurstöður: Sýni og spurningalistarfengust frá 804 börnum á tímabilinu mars 1998 til maí 1998. Þátttaka var 79%. Helmingur (50%) barnanna bar pneumókokka, 44% H. influ- enzae og 47% M. catarrhalis. Af pneumókokk- unum voru 8% penisillín ónæmir og 7% H. in- fluenzae og 100% M. catarrhalis mynduðu B- laktamasa. Sýklalyfjanotkun hefur minnkað í öllum bæjarfélögum borið saman við 1992- 1993. Algengi penisillín ónæmra pneumó- kokka óx marktækt á Egilsstöðum (úr 2% í 24%), þar sem sýklalyfjanotkun var lægst og hefur lækkað hlutfallslega mest á síðustu fimm árum. A hinn bóginn hefur algengi þeirra minnkað marktækt í Vestmannaeyjum (úr 18% í 6%) þar sem sýklalyfjanotkun er enn mest og þar sem algengi þeirra var hæst fyrir fimm ár- um. Sýklalyfjanotkun síðustu sex vikurnar fyr- ir sýnatöku, fyrirbyggjandi sýklalyfjameðferð og búseta á Egilsstöðum voru allt marktækir áhættuþættir þess að bera penisillín ónæma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.