Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 66

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 66
66 LÆKNABLAÐ1Ð 1998; 84/FYLGIRIT 37 þeirra. Til að ákvarða uppruna penicillín bindi- prótín (PBP) genanna voru þau mögnuð upp með PCR. Afurðin var melt með ýmsum skerði- ensímum og bútarnir aðgreindir á agarósageli. Eins mynstur er vísbending um sameiginlegan uppruna PBP genanna. Niðurstöður: PFGE bendir til að ónæmu stofnarnir af hjúpgerð 6A séu einn og sami klónninn. Við samanburð á mynstri ónæma klónsins við mynstur annarra stofna fannst samsvörun við næman klón af hjúpgerð 6A. Samanburður á skerðibútamynstri PBP 1A, 2B og 2X ónæma 6A klónsins við aðra ónæma stofna, svo og næma 6A klóninn sýndi að mynstur PBP 2X var eins og mynstur PBP 2x úr klóni af hjúpgerð 19A, með penicillín MIC 0,06 pg/mL. Hins vegar var munur á mynstri PBP 2X ónæma 6A klónsins og þess næma. Alyktanir: Þessar niðurstöður benda til að klónn af hjúpgerð 6A, sem áður var næmur fyrir penicillíni, hafi orðið ónæmur. Orsök þess er að hann hefur náð sér í PBP 2X genið úr ónæmum stofni af hjúpgerð 19A með náttúru- legum flutningi. E-86. Virkni penicillíns og ceftríaxóns gegn þremur hjúpgerðum pneumókokka á tveimur sýkingarstöðum í músum Asgeir Thoroddsen, Theodór Ásgeirsson, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson Frá lœknadeild HÍ, sýklafrœðideild og lyflœkn- ingadeild Landspítalans Inngangur: Tiltölulega takmarkaðar upp- lýsingar eru til um samspil lyfja og baktería milli mismunandi sýkingarstaða. Til að athuga þetta samspil nánar var ákveðið að kanna virkni penicillíns (PCN) og ceftríaxóns (CRO) á þrjár hjúpgerðir pneumókokka í lungna- bólgu- og lærasýkingum. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru þrjár hjúpgerðir pneumókokka; 6B, með minnkað penicillínnæmi, 6A og 3 mjög vel penicillín- næmar. Svissneskar albínómýs voru sýktar með viðkomandi pneumókokkalausn um nef, en það veldur lungnabólgu vegna ásvelgingar. Tíu klukkustundum síðar voru lærin sýkt og tveimur klukkustundum eftir það fengu mýsnar einn skammt af penicillíni eða ceftríaxóni und- ir húð. Skammtar voru valdir þannig að tíminn, sem hvort lyf var yfir hammörkum (T>MIC), var svipaður við alla stofna og hlutfallið C.,a< /MIC var svipað milli lyfja. Músunum var svo fórnað á ákveðnum tíma- punktum á næstu 24 klukkustundum, tveimur til fjórum músum í senn, læri og lungu fjarlægð, mulin, raðþynnt, og sáð á agar til bakteríu- talningar. Athugaður var munur á virkni sýkla- lyfjanna eftir sýkingarstöðum, hjúpgerðum og milli lyfjanna. Þá voru niðurstöður úr tilraunum með stofn 6B bomar saman við fyrri niðurstöður þar sem notaðar voru ónæmisbældar mýs. Ályktanir: Almennt varð dráp beggja lyfja áberandi fyrr og meira í lærum en lungum. Or- sakir eru óljósar en rannsóknir hafa sýnt að að- gengi lyfjanna er svipað á þessum tveimur stöðum. Þá er mismunur á verkun lyfja eftir hjúpgerðum. Einnig er athyglisvert hve neutró- fílar auka á virkni sýklalyfjanna. Lengri dráps- virkni ceftríaxóns miðað við penicillín má lík- legast rekja til lengri T'A þess. Niðurstöðurnar varpa frekara ljósi á mis- munandi lyfhrif sýklalyfja milli hjúpgerða og milli sýkingarstaða, en það getur haft klíníska þýðingu við mat á bestu sýklalyfjameðferðinni. Niðurstöður: Penicillín: Stofn Lungu Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdráp Læri Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdráp 6A 2,3±0,1 log|Q 8 klst. 3,6±0,5 logjQ 4 klst. 3 0,1 ±0,5 logjQ 8 klst. 1,7±0,3 loglO 8 klst. 6B 1,5±1,5 logjQ 12 klst. 2,7±0,2 loglO 6 klst. 6B neutropen. 1,2±0,3 logjQ 6 klst. 0,9±0,1 loglO 2 klst. Ceftríaxón: Stofn Lungu Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdráp Læri Hámarksdráp CFU Tími við hámarksdráp 6A 1,8±0,2 log|Q 24 klst. 3,8±0,5 logjQ 4 klst. 3 3,0±0,1 log j q 24 klst. 2,2±0,2 logjQ 24 klst. 6B 2,4±0,3 logjQ 24 klst. 3,7±0,7 logjo 12 klst. 6B neulropen. 1,4±0,2 logjQ 12 klst. 1,9±0,2 logjo 2 klst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.