Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 67

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 67
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 67 E-87. Tengsl lyfhrifa penicillíns við verk- un á sýkingar af völdum penicillín ónæmra og næmra pneumókokka. Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Sig- urður Guðmundsson Frá sýklafrœðideild og lyflœkningadeild Land- spítalans Inngangur: Fjölgun penicillín ónæmra pneumókokka hefur leitt ti! notkunar breiðvirkari og dýrari lyfja. Fyrri rannsóknir okkar á músa- lungnabólgu af völdum penicillín ónæmra pneumókokka hafa hins vegar leitt í ljós, að með réttum skömmtum og skammtabilum megi nota penicillín við meðhöndlun þessara sýkinga. Sam- anburður á ýmsum breytum lyfhrifa penicillíns við meðferð sýkinga af völdum misnæmra pneumókokkastofna gæti varpað frekara ljósi á vægi þeirra. Því var ákveðið að kanna hvort lyfhrif penicillíns á ónæma og næma pneumó- kokkastofna væru sambærileg, þegar tekið væri tillit til hamstyrks (MIC) viðkomandi stofna. Efniviður og aðferðir: Notaðir voru tveir stofnar pneumókokka, báðir af hjúpgerð 6B. Annar var penicillín næmur (MIC=0,015) og hinn með verulega minnkað næmi (MIC=1,0 mg/L). Svissneskar albínómýs voru sýktar bæði í lungum og lærum, ýmist með ónæmum eða næmum stofni. Fimm mismunandi meðferðar- skammtar penicillíns gegn báðum stofnunum voru valdir þannig að lyfjaþéttnin í sermi hefði mismunandi Cmax og tíminn, sem lyfið væri yfir MIC, spannaði líka mislangan tíma. Mýsnar voru meðhöndlaðar í allt að sex tíma og fórnað þá. Lungu og læri voru fjarlægð, mulin, rað- þynnt og sáð til talningar. Verkun hverrar með- ferðar var reiknuð út miðað við samanburðar- vöxt hjá músum, sem engin lyf höfðu fengið. Meðfcrð Gn., (x MIC) T>MIC í mín (% þess tíma, sem lyfið er yfir MIC) i —ro 5tF43T- “TIZ55 2 5 80-90 (25) 3 100 170-190 (50) 4 50 260-280 (75) 5 20 360 (100) Niðurstöður: Sömu breytur lyfhrifa voru af- gerandi hjá báðum stofnunum og á báðum sýk- ingarstöðum. Markverð verkun fékkst ekki fyrr en þéttni penicillíns var yfir MIC að minnsta kosti 40-50% af meðferðartímanum, eða að lyfjaþéttni fyrsta skammts væri yfir MIC í meira en 90 mínútur. Að auki þurfti C» skammtsins að ná ~20x MIC. Mesta verkun reyndist á þessum sex klukkustundum vera 0,5- 1 logjQ í lungum og 3-5 logjQ í lærum. Sömu niðurstöður fengust bæði hjá ónæmum og næmum stofnum. Alyktanir: Mun minna bakteríudráp reynd- ist í lungum en í lærum, og er skýring þess óljós. Sams konar penicillínskammta má lík- lega nota við meðferð gegn ónæmum og næm- um pneumókokkum, ef tekið er tillit til ham- styrks viðkomandi stofna. E-88. Erfðabreytilegar samsvaranir erfðamengis með sértækri mögnun á 3' hjáröðum Alu endurtaka Hans G. Þormar", Guðmundur H. Gunnars- son'1, Jón Jóhannes Jónsson'-2', Sherman M. Weissman21 Frá "lífefna- og sameindalíjfrœðistofu lœkna- deildar HI, 2lDept. of Genetics og Boyer Center for Molecular Medicine, Yale Scliool ofMedi- cine, New Haven Connecticut Erfitt er að finna meingen fjölþátta sjúk- dóma. Við vinnum að þróun nýrra aðferða sem við köllum svipgerðareinun (phenotype clon- ing). Þær aðferðir byggja á beinni einangrun á erfðamengisröðum tengdum meingenum án fyrirliggjandi upplýsinga um lífefnafræðilega virkni gensins eða staðsetningu þess í erfða- mengi. Við svipgerðareinun er dregin ályktun um meingen sem DNA sameind. Séu sameindir með þeim eiginleikum einangraðar úr erfða- mengi þá ættu þær að innihalda raðir tengdar meingeni ef ályktunin væri rétt og einangrunin skilvirk. Sérstaklega mikilsverðar fyrir íslensk- ar aðstæður væru aðferðir sem einangra beint samupprunaraðir með mispörunarskimun (gen- omic mismatch scanning). Lýst hefur verið einni slíkri aðferð en hún hefur ekki enn reynst nógu öflug í mannerfðafræði. Forsenda mispörunarskimunar er notkun samsvarana úr erfðamengi í stað alls erfða- mengisins. Við höfum þróað aðferð til að búa til samsvaranir með ákjósanlegum eiginleikum til mispörunarskimunar. Aðferðin felst í sér- tækri mögnun á 3' hjáröðum Alu endurtaka en þær geta verið mjög erfðabreytilegar. Með stillingu bindihitastigs vísa má breyta hversu mikill fjöldi þeirra magnast upp hverju sinni. Þannig gátum við magnað upp eina til þrjár mismunandi Alu 3' hjáraðir úr 40 kb erfða- mengisbút sem innihélt sex Alu raðir. Við sýndum fram á sértækni mögnunar með því að líma fjölfeldi inn í lambda gtlO ferju og raðgreina 64 klóna. Allar raðir innihéldu við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.