Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 86

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 86
86 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 Veggspjöld V-l. Áhrif kolsýruanhýdrasahamlara á súrefnisþrýsting í sjóntaugum svína Þór Eysteinsson, K. Bang, M. LaCour, P.K. Jensen, J.F. Kiilgaard, J. Dollerup, E. Scher- fig, Einar Stefánsson Frá lœknadeild FIÍ, Merck Sharpe & Dohme Danmörk, Kaupmannahafnarháskóla Markmið: Að meta áhrif kolsýruanhýdrasa- (carbonic anhydrase) hamlara á súrefnisþrýst- ing sjóntaugar (ONP02). Efniviður og aðferðir: Pólarógrafísk súr- efnisskráningarskaut voru staðsett í augnhlaupi 0,5 mm fyrir ofan optic disk í svæfðum svín- um. Slagæðaþrýstingur og blóðgös voru mæld, og súrefnisþrýstingur sjóntaugar var skráður samfellt. Dorzólamíð HCl (Trusopt, MSD Inc.) og acetazólamíð (Diamox, Lederle) var spraut- að í bláæð eða gefið með augndropum. Niðurstöður: Inngjöf af 500 mg dorzólamíði jók súrefnisþrýsting sjóntaugar um 1,0±0,6% (p=0,046; n=4) atmosphere, og inngjöf 500 mg af acetazólamíði um 0,8±0,2% (p=0,005; n=4) atmosphere. Inngjafir dorzólamíðs í 250, 125, 63, 31, 15, og 6 mg skömmtum hækkuðu einn- ig súrefnisþrýsting sjóntaugar, en háð skammta- stærð. Inngjafir acetazólamíðs í 250, 125 og 31 mg skömmtum hækkuðu súrefnisþrýsting sjón- taugar, einnig háð skammtastærð. Ályktanir: Kolsýruanhýdrasahantlararnir dorzólamíð og acetazólamíð valda verulegri aukningu í súrefnisþrýstingi sjóntaugar. Þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er fram á bein áhrif glákulyfja á súrefnisháð efnaskipti í sjóntaug, og gæti haft þýðingu fyrir skilning okkar á meðferð við gláku. V-2. Sykursýki barna á íslandi. Arfgerð- argreining MHC-gena Valgerður M. Backman11, Jejfrey R. Gulcher", Anne C. Fasquel", Hjalti Andrason", Arna Ein- arsdóttir", Kristleifur Kristjánsson'", Kári Stefánsson", Arni V. Þórsson2-31 Frá "Islenskri erfðagreiningu, 21barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 3)Háskóla Islands Nýgengi sykursýki barna á íslandi er veru- lega lægra en á hinum Norðurlöndunum. Þótt Islendingar séu taldir beinir afkomendur Norð- manna er mikill munur á nýgengi sjúkdómsins í löndunum. Nýgengi sykursýki á Islandi er nálægt 10/100.000 á ári eða minna en helming- ur nýgengis sjúkdómsins í Noregi. Sýnt hefur verið fram á erfðatengsl sykursýki við vefja- flokkagenin á litningi 6 (MHC), þar sem ákveðnar samsætur DR og DQ genanna fara fremstar í flokki. Rannsóknir hafa sýnt að önn- ur gen innan MHC svæðisins gætu einnig haft hlutverki að gegna. Erfðafræðilegur bakgrunn- ur sykursjúkra Islendinga og Norðmanna hefur ekki verið borinn saman með tilliti til tíðni og dreifingar samsæta MHC genanna. Við höfum arfgerðargreint DRBl og DQBl genin í óskyldum Islendingum með insúlín háða sykursýki, greindum fyrir 15 ára aldur, ásamt viðmiðunarhópi. Framkvæmd var PCR mögnun á genum og þáttapörun við samsætu- sértæka þreifara, bæði frjálsa og bundna (strip tækni), notuð til aðgreiningar á 18 samsætum DRBl gensins og 12 samsætum DQBl. Niðurstöður arfgerðargreiningar á 122 sjúk- lingum og 173 heilbrigðum einstaklingum og samanburður við norskar niðurstöður sýnir að dreifing samsæta er mjög lík milli landanna. Sérstaklega á þetta við um tíðni DR401 (ís- land: 61%; Noregur: 59%) og DR301 (ísland: 47%; Noregur: 54%) en þær samsætur virðast fylgja sjúkdómnum. Arfgerðargreining á DQAl geninu stendur yfir. Af þessum fyrstu niðurstöðum má ráða að munurinn á nýgengi sykursýki bama milli Is- lands og Noregs liggur ekki í mismunandi dreifingu eða tíðni á samsætum MHC genanna. Skýringa verður að leita annars staðar. V-3. Einangrun og raðgreining gena úr glóðarskóf Ólafur S. Andrésson, Snorri Páll Davíðsson, Astrid Boucher-Doigneau, Shannon Sinneman, Vivian Miao Frá Tilraunastöð HI í meinafræði að Keldum, TerraGen Diversity Vancouver, Kanada Fléttur hafa verið nýttar til lækninga, litunar og fleira frá alda öðli. Fléttur hafa enn verið lítt rannsakaðar með tilliti til lífvirkra efna sem þær framleiða, og jafnvel þótt slík hrifefni finnist getur verið mjög örðugt að framleiða þau í miklu magni. Erfðatækni býður upp á þann möguleika að flytja nýmyndunarferla í auðræktanlegar örverur. Með það fyrir augum hefur verið hafist handa við söfnun á fléttum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.