Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Side 98

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Side 98
98 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 Efniviður og aðferðir: Sérhæfða melanó- kortín-4 antagonistanum HS028 var dælt stöð- ugt inn í mænuvökva (1,0 |al/h) í 34 karlkyns Wistar rotta í sjö sólarhringa. Notað var brain infusion kit sem tengt var við osmósu smádælu. Dælingarhraði efnis var frá 7x105 nmól/h til 7x10 ' nmól/h. Tilbúnum mænuvökva (ACSF) var dælt í rottur í viðmiðunarhópi. Dýrin voru vegin annan eða þriðja hvern dag og þá var einnig skráð fæðuneysla. Niðurstöður: Niðurstöður eru þær að í við- miðunarhópi og í hópunum sem fengu 7xl0'\ 7xl0"4 og 7xl0'3 nmól/h minnkaði fæðuneysla og þyngdaraukning lækkaði miðað við grunn- línu fyrir hvern hóp fyrir aðgerð. I þeim tvemur hópum sem fengu 0,07 og 0,7 nmól/h af HS028 jókst fæðuneysla miðað við grunnlínu í hvorum hópi fyrir aðgerð og tölfræðilega marktæk aukn- ing (p<0,05) varð á þyngdaraukningu/sólarhring í þeim hópum miðað við viðmiðunarhópinn. Alyktanir: Niðurstöður skjóta stoðum undir að melanókortín-4 viðtakar gegni veigamiklu hlutverki í stjórnun fæðuneyslu og líkams- þunga. V-26. Sjónhimnurit keila í kanínum og marsvínum Anna Lára Möller, Þór Eysteinsson Frá Lífeðlisfrœðistofnun HI Inngangur: Þegar sjónhimna er aðlöguð ljósi er hægt að skrá sjónhimnurit (ERG) keila, og vitað er að við ljósaðlögun verða miklar breytingar í ERG keila hjá mönnum og öpum (með tvær til þrjár tegundir keila) og hjá mús- unt (með eina tegund keila). Þessar tegundir hafa æðar í sjónhimnu. I þessari rannsókn var athugað hvort sama eigi við um tegundir spen- dýra með takmarkað af æðum í sjónu (kanín- ur), eða engar æðar (marsvín) og sem hafa tvær tegundir keila en alls ólík ERG í rökkri. Efniviður og aðferðir: ERG voru skráð frá svæfðum kanínum og marsvínum með skrán- ingarskautum úr stálvír, sem staðsett voru á hornhimnu augans. Koparvír staðsettur í munni var notaður sem viðmiðunarskaut og nál undir húð var notuð sem jarðtenging. Skráning var mögnuð 1000-falt, með bandvídd 1-1000 Hz, og niðurstöður fluttar í tölvu með A/D breyti- korti. Hornhimna var staðdeyfð með propara- caine, sjáaldur víkkað með mýdríacíl dropum. ERG var vakið með stuttum (20 msek.) ljós- blikkum og sjónhimna aðlöguð stöðugu hvítu bakgrunnsljósi. Niðurstöður: í rökkri er b-bylgja stærri að spennu en a-bylgja í ERG kanína en hið gagn- stæða hjá marsvínum. f ERG keila er hins veg- ar b-bylgja stærri að spennu en a-bylgja hjá báðum tegundum. Eftir að kveikt er á bak- grunnsljósi eftir aðlögun að rökkri hækkar spenna b-bylgju í báðum tegundum, um allt að 50%, háð birtumagni áreita og bakgrunns. Þetta ferli nær hámarki eftir um 5 mínútur í marsvínum, en um 10 mínútur í kanínum. Við aðlögun að ljósi styttist dvöl b-bylgju úr 35 msek. í 27 msek. hjá kanínum en ekki hjá mar- svínum. í ERG keila hjá kanínum eru sveiflu- spennur (oscillatory potentials) sem stækka að spennu við aðlögun að ljósi. Sveifluspennur eru í ERG marsvína þegar það er skráð í rökkri, en engar í ERG keila. Alyktanir: Sjónhimnurit keila eykst að spennu án þess dvöl breytist við ljósaðlögun í marsvínum. Þessar breytingar eru hraðari en í kanínum og öðrum spendýrum með æðar í sjónhimnu. Niðurstöður benda til að önnur ferli ráði ljósaðlögun ERG keila hjá marsvínum en kanínum. V-27. Samdráttur í einangruðum sléttum vöðvafrumum Atli Jósefsson, Stefán B. Sigurðsson Frá Lífeðlisfrœðistofmn HÍ Inngangur: Patch clamp tækni er aðferð til að skrá virkni jónaganga í frumuhimnum. For- senda skráningarinnar er að fruman sé ekki tengd öðrum frumum með gap-junctions eða því um líku. Sléttar vöðvafrumur mynda yfir- leitt eins konar syncytium, það er að segja þær eru raffræðilega tengdar. Því þarf að rjúfa þau tengsl og er það gert með því að nota ensím (proteasa, collagenasa, elastasa) sem rjúfa tengslin milli frumnanna og losa þær hverja frá annarri. Miklar umræður eiga sér stað um ástand þessara frurnna og hvort þær séu yfirleitt lifandi og geti starfað lífeðlisfræðilega séð. Efniviður og aðferðir: Til að kanna þetta höfurn við notað sléttan vöðva úr portæð. Slétti vöðvinn var einagraður úr æðinni og vefurinn leystur upp í ensímblöndunni. Einstaka frumur voru síðan myndaðar gegnum smásjá með myndbandsupptökuvél. Stærð þeirra var mæld í hvíld og síðan fylgst með samdrætti sem vak- inn var með acetylcholine (10'5 M). Niðurstöður: Um það bil þriðjungur af frumunum sem skoðaðar voru drógust saman og styttust þær í um 20% af upphafslengd í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.