Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 102

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1998, Qupperneq 102
102 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84/FYLGIRIT 37 hentuga aðferð til þess að ákvarða þessi efni í sveppum og athuga hvort þau væri að finna í trjónupeðlum hér á landi. Efniviður og aðferðir: Sveppunum var safnað í Reykjavík í ágúst og september 1997. Sýnin voru frostþurrkuð strax eftir tínslu. Psilocybin og psilocin voru úrhlutuð úr svepp- unum með metanóli. Psilocybin var ákvarðað með vökvagreiningu á súlu (HPLC) eftir að það hafði verið affosfórýlerað í psilocin með alkalínskum fosfatasa. Psilocin var ákvarðað á sama hátt án meðhöndlunar með ensími. Notuð var gasgreining og massagreining (GC/MS) til þess að staðfesta tilvist þessara efna í sveppun- um. Niðurstöður: Magn psilocybins í þurrkuðum, íslenskum trjónupeðlum var á bilinu 0,97- 1,53%, en það er svipað magn og í trjónupeðl- um frá norðvesturströnd Bandaríkjanna (0,65- 1,28%) og frá Noregi (0,2-2%). Vottur af psilo- cini (<0,02%) fannst í tveimur af þeim sjö sýn- um, sem rannsökuð voru. Alyktanir: Rannsóknir þessar sýna að magn psilocybins í íslenskum trjónupeðlum er svipað og fundist hefur annars staðar. Talið er að 4-8 mg af psilocybini sé nægilega mikið til þess að valda ofskynjunum í mönnum, en það er svipað magn og í um það bil 0,5 g af þurrkuðum, ís- lenskum trjónupeðlum. Því er augljóst að þær geta hæglega valdið eitrunum, rétt eins og sami sveppur gerir erlendis. V-35. Þróun og prófun á mídazólam í sýklódextrínlausn, nefúðalyf Hólmfríður Guðmundsdóttir ', Jóhanna F. Sigurjónsdóttir1, Múr Másson21, Þorsteinn Lofts- son2>, Einar Stefánsson" Frá "lœknadeild HÍ, augndeild Landspítalans, 21lyfjafrœði lyfsala HÍ Inngangur: Þörf á róandi og kvíðastillandi lyfjum fyrir aðgerðir er mikil. Mídazólam er benzódíazepínafbrigði sem hvað mest hefur verið notað í þessum tilgangi. Algengast er að gefa lyfið mídazólam sem stungulyf en orkað getur tvímælis að nota stungulyf til róunar, einkum hjá yngri aldurshópum. Á undanförn- um árum hefur því verið unnið að því að skoða frásog lyfsins um slímhúðir, með misjöfnum árangri. Lyfið hefur verið gefið í endaþarm, mixtúrur hafa verið blandaðar til inntöku og stungulyfinu hefur verið dreypt í nefið. Þrátt fyrir gott frásog hafa staðbundnar aukaverkanir fylgt í kjölfar lyfjagjafar. Lyfið er mjög bragð- vont, auk þess sem lágt sýrustig þess veldur umtalsverðum sviða í nefslímhúð. Rannsóknin felst í prófun á nýju nefúða- lyfjaformi mídazólam, sem þróað hefur verið á rannsóknarstofu lyfjafræði lyfsala HÍ. Til að auka leysni og auðvelda aðgengi mídazólam að nefslímhúð eru súlfóbútýleter-6-sýklódextrín notuð. Þau gera það einnig kleift að hækka má sýrustig lyfjablöndunnar og draga þannig úr ertingu á nefslímhúð við úðun. Efniviður og aðferðir: Hjá siðanefnd lækna- ráðs Landspítalans og Lyfjanefnd ríkisins hefur fengist leyfi til klínískrar lyfjarannsóknar á midazólamnefúða. Átta fullfrískir sjálfboðalið- ar, á aldrinum 19-40 ára, munu gangast undir frásogspóf, þar sem Dormicum® 2mg verður gefið í æð annars vegar og midazólamnefúða, sem gefur samsvarandi hámarksblóðþéttni, verður úðað í nefið hins vegar. Mat verður lagt á hvor aðferðin þolist betur auk þess sem róun- ar- og kvíðastillandi áhrif verða metin. Tekin verða blóðsýni með ákveðnu millibili (-5, 5, 10, 15, 20, 30, 60, 120, 180, 240, 360 mín.) og þau mæld með HPLC/MS aðferð. Niðurstöður mælinganna munu gefa upplýsingar um frá- sogshraða, hámarksþéttni, útskilnað og að- gengi midazólam-nefúðans. Niðurstöður: Fyrstu niðurstöður benda til þess að midazólamnefúðinn þolist allvel. Ró- unaráhrif eru sýnileg innan tíu mínútna. Frek- ari niðurstöður munu liggja fyrir í janúar 1999. V-36. Hvernig auka sýklódextrín frásog í gegnum lífrænar himnur? Már Másson", Þorsteinn Loftsson", Einar Stef- ánsson2' Frá "lyfjafrœði lyfsala HÍ, 31augndeild Land- spítalans Inngangur: Lífhimnur eins og húð, horn- himna og munnslímhimna eru vatnsfælnar í eðli sínu og því þurfa lyf að vera vatnsfælin til þess að geta frásogast í gegnum þær. Ovirkt flæði í gegnum slíkar himnur er hins vegar háð háum styrk lyfsins í vatnskenndu ytra byrði (það er tárafilmu eða munnvatni) himnanna. Lyf þurfa því að vera leysanleg bæði í fitufasa og vatnsfasa til að frásogast hratt í gegnum slíkar himnur. Sýklódextrín auka leysanleika margra fitusækinna lyfja. Sýnt hefur verið fram á að frásog lyfja úr mettuðum lausnum getur aukist nánast í réttu hlutfalli við sýkló- dextrínstyrk í slíkum lausnum. Sé hins vegar notað yfirmagn af sýklódextríni, það er meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.