Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 8

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 8
102 Fréttabréf. [Stefnir En komi votviðrasumur mun mörgum bregða við, og þá hefj- ast ópin um samgöngubætur á landi, hærri en nokkru sinni fyr. göngur á landi, svo að það gæti betur fullnægt þeim landshlut- um, sem síður eru fallnir til vega- bóta. Þetta verður framtíðarhorf Varðski/jið Ægir á Reykjavlkurhöfn. Hörmulegt er til þess að víta ef nú væri farið að setja stórfé í nýtt strandferðaskip í stað þess að leggja alt kapp á að gera bif- reiðafæra vegi sem víðast um landið. Mætti þá láta strandferða skip það, sem fyrir er, hlaupa fljótt yfir þá staði, sem hafa sam- þessara mála, og væri óþurftar- verk mikið að tefja fyrir því með gönuskeiði í aðra átt. Almenn gleði er hér yfir heim- komu Grænlandsfaranna á „Gottu“. Sannast að segja voru margir mjög áhyggjufullir út af

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.