Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 10

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 10
104 Fréttabréf. [Stefnir borizt víða að, hafa einnig verið hvatningar- og örfunarorð að láta ekki byrjunarörðugleika hefta för ritsins og loforð um liðveizlu. En misjafnt er það, hvert af verkefn- um ritsins menn meta mest. Þó hafa enn flestir látið í ljós gleði átt að vera heldur en ekki kraft- mikil, og á víst að skiljast svo, að flokksmönnum hans um alt land sé bannað að lesa þetta voðalega rit. Helzt sýnist blaðið vilja skipa stjórninni, að setja ritstj. Stefn- is af háskólakennarastöðunni. Er Brandur Stefánsson Litla-Hvammi fer yfir Hafursá. sína yfir að fá gott yfirlit yfir viðburði úti í löndum. tJr einu horni hefir kveðið við dálítið annan tón, en það er í stjórnarblaðinu Tímanum. Fór þetta 1. hefti Stefnis svo rækilega „í taugarnar" á ritstjóranum, að hann sendi frá sér fúkyrðastroku til ritstjóra Stefnis. Mun hún hafa nú eftir að vita, hvort alt lætur undan þessum hvalablæstri, hvort flokksmenn Tímans forðast að lesa Stefni eftir skipun og hvort stjórnin hlýðnast ritstjóra sínum. Þarf reyndar ekki að spyrja, því að þeir lifa lengst, sem með orð- um eru vegnir.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.