Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 17

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 17
Stefnir] Frá öðrum löndum. 111 Veldur þar nokkru um, hve erfitt er að muna nöfnin. Er því bezt að reyna að halda sér við fá nöfn. Af því að Stefnir hefir engar fregnir flutt frá Kína, verður að segja hér frá viðburðum, sem fyr- ir nokkru eru um garð gengnir. Formaður stjórnarinnar í Nan- king er Chiang-Kai-shek, en sá sem valdið hefir óróanum, er hermálaráðherrann Feng-Yu-hsi- ang, sem hefir náð tökum í Suð- ur-Kína, og gerzt þar uppreisn- armaður gegn stjórninni. Hefir hann stundum verið kallaður „kristni foringinn“, og jafnan ver- ið grunaður um að standa í sam- bandi við ráðstjórnina í Rúss- landi. Allir menn, sem Feng hafði skipað í embætti, voru reknir frá völdum, og síðan hann sjálfur formlega settur af hermálastjórn- inni og lýstur uppreisnarmaður. Aftur á móti fór Chiang sér hægt um herferð gegn honum, og bjóst við, að lið hans myndi rýrna. Staðið hefir í mikilli deilu milli Chiang og ráðstjórnarinnar í Rússlandi. Nokkrir yfirforingjar í Kwantung í Suður-Kína gerðu uppreisn og héldu með her til Kanton. Sagt var, að þessir yfir- foringjar væri í sambandi við Feng, og að í liðinu væri rúss- neskir foringjar. Ráðstjórnin hefir neitað því Chiang-Kai-shek hylltur. þvert, að hún sé í nokkru vitorði með Feng. Hafi hún ávalt gætt ítrasta hlutleysis í málefnum Kína. Er sagt, að Kínverjar brosi að, því að sannast hefir áður með þréfum og reikningum, að ráð- stjórnin hefir flutt vopn og vistir til uppreisnarmanna í Kína. Seint í júní komu þær fregr.ir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.