Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Page 18
112 Frá öðrum löndum. [Stefnir Seint í maí gerði kín- versk lögregla skyndiáhlaup á skrifstofu rússneska aðal- ræðismannsins í Karbin í Mansjúríu og mun hafa ætlað að klófesta þar skjöl og skilríki, er sönnuðu á á Rússa sekt. En ræðis- manninum tókst að koma öllu í eldinn, en þó með svo miklu óðagoti, að kviknaði í húsinu. Graf Zeppelln á flugi. að Feng væri að hugsa um að fara í ferð til útlanda, en það þýðir, að hann örvænti um sinn hag. Ófriðarblika í Mansjúríu. Kínverjar hafa nú loks fengið eitthvað að kljást við annað en sjálfa sig, og hefir verið sagt í gamni, að það hljóti að hafa verið eins og nokkurs konar sumarfrí fyrir þá, að fá að berjast við út- lendinga eftir allar borgarastyrj- aldirnar. Svo er mál með vexti, að Kín- verjar og Rússar hafa stjórnað í sameiningu hinni svokölluðu aust- ur-járnbraut. Hefir samkomulagið verið ærið bágborið og kom nú í ljós, hvað Kínverjar höfðu verið að undirbúa með skyndiáhlaupi sínu á ræðismannsbústaðinn í Karbín, því að þann 10. júlí tóku kínverksir hermenn alt í einu alla rússneska embættismenn, sem starfa við brautiná, fasta, og var Framhald á bls. 177.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.