Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 19

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Side 19
Rússneska þjóðin, fjölmennasta þjóð Norðurálfunnar, er í raun og veru mjög lítið þekkt af öðr- um ennþá. Jafnvel fæstir þeirra, sem dvalið hafa í Rússlandi, kom- ast í nokkurt samband eða nokk- ur kynni við sjálfa þjóðina — rússneska bóndann. Það sem menn sjá, er ekki annað en hrærlngar á útborðinu. Allar hinar stóru bylt- ingar, sem sögur hafa farið af á síðari árum, ógnir zarstjórnarinn- ar og aðalsins og ógnir stjórn- leysingja og bolsjevikka, alt hefir þetta í rauninni farið fram hjá rússneska bóndanum. Það eru ekki nema fáir menn að tiltölu, sem tekiö hafa þátt í öllum þeim stóru atburðum, sem hafa haft endaskifti á öllu í Rússlandi. 1 borgum Rússlands búa um 18 mil- jónir. Verksmiðjulýður nemur um 4 miljónum. Ef bætt er við öllum þeim, sem starfa við járnbraut- irnar, og þeim er búa næst bæj- unum og verða fyrir áhrifum það- an, má líta svo á, að h. u. b. 25 miljónir manna hafi tekið þátt í opinbera lífinu og byltingunni í Rússlandi. Nú eru íbúar Rússlands alls 150 miljónir. Hvar eru þá hin- ar 125 miljónirnar ?r Hvað veit

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.