Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Qupperneq 48
142 Friðarmálin. [Stefnir að Locarnósamningnum, væri bundin ákveðnum skuldbinding- um, sem gæti rekist á þetta. En þrátt fyrir þessar mótbárur var þjóðunum boðið til slíkrar samn- ingagerðar. Mr. Kellogg komst svo meistaralega fram hjá þessum örðugleikum, að það er óhætt, að kalla sáttmálann, sem gerður var 27. ág. 1928, Kelloggsáttmálann. Opinbera heitið á samningnum er: „Almennur sáttmáli um að hafna ófriði“. Samningurjnn hefst með stuttum formála. Þar er sagt, að slíkt samkomulag, um að hafna ófriði, myndi miða mjög að því að vernda friðinn, að öll deilu- mál milli þjóða eigi að jafna með samkomulagi, að þjóð, sem byrjar ófrið skuli ekki fá að njóta á- vaxta hans o. s. frv. En svo er aðalefni samningsins fólgið í 3 stuttum greinum. — 1. grein. Hinir háu samningsaðiljar lýsa hátíðlega yfir, í nafni þjóða sinna, að þeir afneita þeirri aðferð, að láta ófrið skera úr deilumálum milli þjóða, og hafna því, að beita honum í viðskiftum sín í milli. 2. grein. Hinir háu samningsaðiljar eru sanimála um það, að binda enda á eða leysa allar deilur og árekstra sín í milli, hvers eðlis sem er og1 hvernig sem uppruni þeirra er, á friðsamlegan hátt, en aldrei með neinu öðru móti. 1 þriðju grein eru svo skilyrði um staðfesting sáttmálans, heim- ild að fleiri þjóðir verði með o. s. frv. „Eins og vant er að vera þeg- ar samningar eru ræddir og leit- að er staðfestingar á þeim, hefir mikið verið um það rætt, hvað í þessum Kelloggsáttmála fælist. En bezta heimildin um það, er sátt- málinn sjálfur. — — — Mesti kraftur sáttmálans er í því fólg- inn, sem hann segir ekki. í hon- um er sett fram alveg ný aðferð fyrir heiminn, og það er alger- lega raunhæf aðferð. í honum er ekkert, sem bygt er á hugmynda- flugi, heldur aðeins veruleikinn ber og nakinn. Sáttmálinn gengur í engu lengra en almenningsskoðun í heiminum, en hann orðar það, sem í raun og veru er allra skoð- un. Hann er móti ófriði en með friði“. Það má sjálfsagt hafa á móti þessum sáttmála, að hann verði kraftlaus. Hann bindur engan í raun og veru. Hann varnar eng- um að verjast ef á hann er ráð- ist og hann segir ekkert um það„
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.