Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1929, Blaðsíða 58
152 Milli fátæktar og bjargálna. [Stafnir ar tilfinningar fjölmennrar stétt- ar til hagsmuna fyrir sig sjálfa. Eitt af ráðunum til þess að forð- ast slíkan kala hygg eg vera það, að sem flestir reyni að skilja alla málavexti. Það er holt fyrir atvinnurekendurna að skilja það, að þegar verkamenn fara fram á kauphækkun, þá koma þeir þar fram sem fyrirsvarar mjög svo mikilsverðra hagsmuna í þjóðfé- laginu, því að æskilegt er að allir fái hið hæsta kaup, sem samrýmanlegt ,er við forsvaran- lega gæzlu annara hagsmuna. Hinsvegar er nauðsynlegt að verkamenn og starfsmenn hafi sem beztan skilning á því, hve óhjákvæmileg nauðsyn það er, að ekki sé meiru úthlutað í kaup- gjald af afrakstri fyrirtækjanna en svo, að þau hafi nægilegan afgang til umbóta og aukningar á atvinnutækjum og öðrum stofn- fjármunum, og beri auk þess eig- endum sínum það mikinn arð, að fjármagn haldi áfram að leita í fyrirtækin til ávöxtunar. Og ^að er nauðsynlegt að skilja það, að umbætur á stofnfjármunum og vinnubrögðum hljóta eftir eðli sínu að koma á1 undan kauphækk- un. Bændurnir verða að slétta túnin, stækka þau og taka sláttu- vélina í staðinn fyrir orfið, áður en landbúnaðurinn getur farið að borga hátt kaup, svo að eitt dæmi sé nefnt. Katipgjald og atvínnureksttir. Beztu viðskiftamenn hvers iðnfyrirtækis eiga að vera þess eigin verkamenn. , Fordverksmiðjumar fóru fyrst að taka verulegum framförum árið 1914. Þá hækk- uðum við lágmarkslaun verkamanna úr liðlega 2 dölum upp i 5 dali á viku. Með þvi jukum við kaupgetu okkar eigin verka- manna. Þeir juku svo kaupgetu annara með auknum viðskiftum og svo koll af kolli. Þessi hugsun, að auka viðskiftin og lækka verð afurðanna með þvi að hækka kaupgjaldið, er hyrningarsteinninn undir velmegun Bandaríkjanna. En kaup er ekki hægt að hækka aðeins af þvi, að þess er krafist. Ef kaup er hækkað án þess að það leiði til aukinn- ar framleiðslu og lækkunar á verðlagi, þá fer allt i baklás fyr eða síðar. Það er ekki hægt að gera manni meiri bjarnargreiða en þann, að hækka kaup hans án þess að hann framleiði meira. Því ef það verður almenn regla þá leiðir það til verðhækkunar, sem útilokar hann frá þvi að njóta gæða Hfsins. [Tekið eftir bókinni »t dag og á morg- un« eftir Henry Fordj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.